Morgunblaðið - 13.04.2013, Síða 56
56 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2013
„Mín ljóð eru minn innri maður en
engin uppgerðarpóesí,“ skrifaði
Páll Ólafsson um kveðskap sinn.
Hann tókst á við lífið með kvæðum
sínum, en lengst glímdi hann við
ástina. Sett í tímaröð verða ljóð
hans að lífsdagbók og lífssögu.
Þórarinn Hjartarson bregður sér
í líki Páls og flytur ljóðsögu hans í
Ketilhúsinu Akureyri á morgun kl.
16. Þórarinn les allmörg ljóð Páls,
og syngur heil 23 við lög sem flest
eru nýleg. Svolítil frásögn er á milli
ljóða sem gerir þetta að samhang-
andi sögu, sögunni hugnæmu um
Pál og Ragnhildi Björnsdóttur sem
var seinni kona skáldsins. Á um
fjörutíu ára tímabili orti Páll mörg
hundruð ástarljóð til Ragnhildar.
Dagskrá Þórarins var sýnd á Land-
námssetrinu í Borgarnesi við góðan
orðstír fyrr á þessu ári.
Trúbador Þórarinn Hjartarson.
Dagskrá um Pál
Ólafsson skáld
„Með þessari sýningu langaði okkur að leggja okkar lóð
á vogarskálarnar til styrktar Hollvinum Grensáss,“ segir
Kristján Freyr Halldórsson, verslunarstjóri Bókabúðar
Máls og menningar, en í gær var opnuð sýning með end-
urprentunum af vatnslitamyndum Eddu Heiðrúnar
Backman úr bókunum Vaknaðu, Sölvi og Ása og Erla.
Bækurnar tvær komu út fyrir síðustu jól og fjalla báð-
ar um vináttuna, en Þórarinn Eldjárn ljóðskreytti mynd-
ir Eddu Heiðrúnar. Allur ágóði af sölu bókanna rennur
til Hollvina Grensásdeildar. Að sögn Kristjáns stendur
sýningin, sem er á þriðju hæð bókabúðarinnar, út apríl
og verður hægt að kaupa bæði bækurnar og stakar end-
urprentanir á staðnum. Þess má geta að um er að ræða
fjórar endurprentanir úr hvorri bók sem gefnar eru út í
takmörkuðu upplagi.
Morgunblaðið/Rósa Braga
Upplestur Þórarinn Eldjárn las upp úr bókunum tveimur fyrir leikskólabörn frá Barnaheimilinu Ósi.
Vináttan í for-
grunni á sýningu
Morgunblaðið/Rósa Braga
Fegurð Leikskólabörnin virtu fallegar vatnslitamyndir
Eddu Heiðrúnar Backman vandlega fyrir sér.
Hörku
spennumynd
-bara lúxus sími 553 2075
www.laugarasbio.is
Páskamyndin 2013
Stórkostleg
ævintýramynd
fyrir alla
fjölskylduna
Sýnd í 2D
og 3D
ÍSL TAL
FÓR BEINT
Á TOPPINN
Í USA!
EIN FLOTTASTA
SPENNUMYND ÁRSINS!
Stór og yfirdrifinn
teiknimyndahasar af betri gerðinni.
T.V. - Bíóvefurinn
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
- T.K.
kvikmyndir.is
VJV
Svarthöfði
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
12
12
L
L
12
12
OBLIVION Sýnd kl. 5:30 - 8 - 10:30
G.I. JOE 2: RETALIATION 3D Sýnd kl. 1:50 - 5:50 - 8 - 10:15
THE CROODS 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 2 - 4 - 6
THE CROODS 2D Sýnd kl. 2 - 4
I GIVE IT A YEAR Sýnd kl. 8
SNITCH Sýnd kl. 10:10
Stórmyndin sem tekin var upp á Íslandi
aðið gefur út
gt sérblað um
slandsmótið
sí-deild karla í
knattspyrnu
3. maí.
rið verður um
víðan völl
og fróðlegar
plýsingar um
ðin sem leika
umarið 2013.
Morgunbl
glæsile
Í
Pep
Fa
up
li
s
ÍSLANDSMÓTIÐ
PEPSÍ-DEILD KARLA Í KNATTSPYRNU 2013
–– Meira fyrir lesendur
PÖNTUNARTÍMI
AUGLÝSINGA:
Fyrir kl. 16,
mánudaginn 29. apríl.
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Katrín Theódórsdóttir
kata@mbl.is
Sími: 569-1105
SÉRBLAÐ
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
- V.J.V., SVARTHÖFÐI
- T.K., KVIKMYNDIR.IS
STÓRMYNDIN SEM TEKIN VAR UPP Á ÍSLANDI!
OBLIVION KL. 1 (TILBOÐ) - 3 - 5.20 - 8 - 10.40 12
OBLIVION LÚXUS KL. 1 - 5.20 - 8 - 10.40 12
G.I JOE RETALIATION 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
ADMISSION KL. 8 - 10.20 L
I GIVE IT AYEAR KL. 10.30 12
THE CROODS 3D/2D ÍSL. TAL KL. 1 (TILB) - 3.10 - 5.45
SAFE HAVEN KL. 8 14
FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 2D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.40 L
OBLIVION KL. 5.45 - 8 - 10.15 12
GI JOE KL. 8 - 10.15 16
ADMISSION KL. 5.45 L
THE CROODS 3D KL. 4 (TILB) / FLÓTTINN FRÁ..3D KL. 4 (TILB)
- H.S.S., MBL
OBLIVION KL. 3.20 (TILBOÐ) - 6 - 9 12
KAPRINGEN KL. 3.20 (TILBOÐ) - 5.45 - 8 - 10.15 12
ADMISSION KL. 5.30 L
THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 3.20 (TILBOÐ) - 5.45 L
THE CROODS 3D ÍSL.TAL KL. 3.20 (TILBOÐ) L
SAFE HAVEN KL. 8 - 10.30 12
JAGTEN (THE HUNT) KL. 8 - 10.30 12