Morgunblaðið - 13.04.2013, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.04.2013, Blaðsíða 19
fyrir 4 að hætti Rikku lamba innralæri 2999kr/kg Verð áður 4998 40% tilboð afsláttur á kassa 800 g lambainnralæri 2 hvítlauksgeirar, pressaðir 1/2 rautt chilialdin, fínsaxað 1 msk rifin engiferrót 50 ml ólífuolía 2 msk safi af ferskri límónu 1 tsk karrý krydd 1 tsk cumin krydd 1 tsk kóríanderkrydd salt og nýmalaður pipar 1 msk ferskt grófsaxað kóríander Stingið út litlar rifur í kjötið. Blandið afgangnum af hráefninu saman, fyrir utan saltið, piparinn og kóríanderinn, og leggið kjötið í marineringuna. Látið kjötið liggja í a.m.k 30 mínútur. Grillið kjötið í samtals um 15-20 mínútur, snúið því öðru hverju. Eldunartími getur verið misjafn eftir þykkt kjötsins en best er að nota kjöthitamæli og er þá kjarnhitinn um 65-70°C. Leggið kjötið á álpappír, kryddið með salti og pipar og lokið í 5 mínútur. Stráið fersku kóríander yfir kjötið áður en það er borið fram. MANGÓ CHUTNEYSÓSA 11/2 msk mango chutney 200 ml sýrður rjómi Hrærið saman og haldið sósunni kaldri þar til að hún er borin fram. 25% tilboð afsláttur á kassa 20% tilboð afsláttur á kassa kjúklingalæri úrbeinuð 1874kr/kg Verð áður 2498 kjúklinga- vængir 359kr/kg Verð áður 449 GRILLAÐ LAMBAINNRALÆRI MEÐ INDVERSKU ÍVAFI, MANGO CHUTNEYSÓSU & FYLLTU NAAN BRAUÐI FYLLT NAAN BRAUÐ 6 lítil naan brauð 1 msk pistasíuhnetur 1 msk möndlur 1 msk rúsínur 1 msk kókosmjöl 1 msk hunang 1 msk smjör örlítið salt Hakkið hneturnar og rúsínurnar saman í matvinnsluvél, bætið kókosmjöli, hunangi, smjöri og salti saman við og vinnið örlítið saman. Skerið litla rauf í brauðin og fyllið þau með u.þ.b. 1 tsk af fyllingunni. Grillið brauðin í mínútu á hvorri hlið. 35% tilboð afsláttur á kassa kjúklinga- leggir 714kr/kg Verð áður 1098 25% tilboð afsláttur á kassa 20% tilboð afsláttur á kassa kalkúnalundir ferskar 2399kr/kg Verð áður 3199 silungur ferskur 1599kr/kg Verð áður 1999 GUY FIERI BBQ SÓSUR Nýjar vörur frá meistarakokkinum Guy Fieri sem er að gera allt vitlaust á Food Network. Sósurnar hans Guy Fieri draga fram rokkað bragð á grillinu þínu. Komdu og skoðaðu úrvalið! Nýtt G ild ir til 14 .a pr íl á m eð an bi rg ði re nd as t.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.