Morgunblaðið - 13.04.2013, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 13.04.2013, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2013 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Dýrahald Gallerí voff - hundaskóli - Eins og hundaskólar eiga að vera Nokkur laus pláss fyrir hunda, eldri en 7 mánaða á hundanámskeiði sem hefst þriðjudagskv. 16/4. Allar uppl. um Gallerí voff eru á facebook eða í síma 862 2006, Ásta Dóra, Dog Behaviour Consult. Maltese-hvolpar til sölu Þessir hundar eru tilvaldir fyrir fólk með ofnæmi. Hann fer ekkert úr hárum. Uppl. í síma 566 8417, www.dalsmynni.is. Bjóðum raðgreiðslur Visa og Mastercard Facebook: Dalsmynni Hundagallerí ehf. Hljóðfæri Þjóðlagagítarpakki: kr:23.900,- Gítar, poki, ól, auka strengir, stilliflauta og kennslu- forrit. Gítarinn ehf, Stórhöfði 27 S:552 2125 www.gitarinn.is, gitarinn@gitarinn.is Húsgögn Húsnæði íboði Húsnæði í boði Herbergi og íbúðir. Alltaf til leigu í stuttan eða langan tíma. Upplýsingar í síma 511 3030 og gsm 861 2319. Sunnan við Alicante á Spáni - Til leigu endaraðhús Stutt í alla þjónustu. 15 mín. göngu- fjarlægð frá strönd. Laust strax. Geymið auglýsinguna. Upplýsingar í síma 822 3860. sigeyglo@gmail.com Húsnæði óskast Stúdíó/2 herb. íbúð óskast 25 ára kvk, háskólamenntuð í fastri vinnu, óskar eftir stúdíó/2 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Langtíma- leiga. Óskast sem fyrst. Greiðslugeta ca. 70 þús. S. 848 9668. Sumarhús Vaðnes - eignarlóðir Til sölu fallegar sumarhúsalóðir í kjarrivöxnu landi Vaðness í Grímsnes- og Grafningshreppi. Allar nánari upplýsingar í síma 896 1864. Vönduð sumarhús 55 fm, 65 fm og 78 fm. Viðbyggingar og pallasmíði. Húsogparket@gmail.com Upplýsingar í síma 893 0422. Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Tölvur Tölvuþjónusta Alhliða tölvuviðgerðir; Stýrikerfi og vélbúnaður tölvu settur upp og stilltur; Vírushreinsun; Vírusvarnir; Verðtilboð. Fljót, góð og ódýr þjónusta. Pétur TVA 106 A+ sími: 615 4530. tolvuthjonustan@yahoo.com Til sölu Aldeilis ljómandi góður norskur vefstóll. 100 cm úr beyki. Lítið notaður, tilsögn í uppsetningu fylgir með. Sími: 861-7145. Tvær forláta hryssur Leirljós, blesótt, 5 vetra. Faðir Platón frá Sauðárkróki. Verð 250 þús. Ennfremur 3 v. hryssa, moldótt, glæsileg. Faðir Órion frá Litla- Bergi. Verð 300 þús. Sími: 865-6560. Ódýr blekhylki og tónerar verslun í Hagkaup Smáralind og Fjarðargötu 11, Hafnarfirði. Blekhylki.is, sími 517-0150. NÝJUNGARNAR KOMA FRÁ JABOHÚS! JABOHÚS, Ármúla 36, Rvk S. 581 4070, jabohus.is Gestahús - sumarhús, 18,4 m2 Þú velur veggeiningar 8,6 m2 geymsla og hjólaskýli 15 m2 geymsluskúr fyrir fjórhjól o.fl. Gestahús 15 m2 með útsýnispalli Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. Óskast keypt Loftpressur T.I.G suðuvél Snittvél Ca. 2 mtr vals Járnsög Plötuskera ca. 2 mtr Vinsamlegast sendið á atlantic@simnet.is Bókhald Bókhald, launavinnsla, stofnun fyrirtækja og framtöl fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Sanngjarnt verð. Fyrirtæki og samningar ehf. Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavík. S. 552 6688. Þjónusta MÓÐUHREINSUN GLERJA Er komin móða eða raki á milli glerja? Móðuhreinsun ÓÞ. Sími 897 9809. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Viðgerðir DÆLUVIÐGERÐIR Tek að mér viðgerðir á öllum tegundum af dælum. K. Tómasson ehf., Héðinsgötu 1-3. Sími 898 5199 og 557 5199. Ýmislegt Er rafhlaðan dauð??? Setjum nýjar rafhlöður í nánast alla rafhlöðupakka. Í borvélapakka, fjarstýringar, mælitæki og fl. Nánar á http://www.fyriralla.is og í síma 899 1549 e. kl. 17 virka daga. Comenius University in Bratislava Jessenius Faculty of Medicine í Martin Slóvakía býður nú íslenskum stúdentum upp á 6 ára nám í læknisfræði. Kennsla fer fram á ensku í litlum hópum. Skólinn er bæði viðurkenndur í Evrópu og Bandaríkjunum. www.jfmed.uniba.sk Inntökupróf verður haldið 2. maí og 15. júní nk. í Reykjavík. Uppl. í s. 5444333 og kaldasel@islandia.is TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ Sérlega þægileg dömustígvél úr mjúku leðri, fóðruð. Stakar stærðir. TILBOÐSVERÐ: 12.500 Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. GLÆSILEGIR LITIR - NÝKOMNIR Teg. 11001 - frábær í C,D,E,F skálum á kr. 5.800, buxur við á kr. 1.995. Teg. 1566 - svoo flottur og vel fylltur í B,C skálum á kr. 5.800, boxerbuxur við kr. 1.995. Teg. 42026 - STÆKKAR þig um númer! Fæst í B,C skálum á kr. 5.800, buxur við kr. 1.995. Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, laugard. kl. 10-14. Þú mætir - við mælum og aðstoðum. www.misty.is - vertu vinur Úrval af vönduðum þýskum herraskóm, skinnfóðruðum og með góðum sóla. Teg. 26591 Þægilegir, léttir og sumarlegir herraskór. Góðir í fríið. Stærðir: 40-46. Verð: 14.700. Teg. 305301 Léttir og liprir herraskór úr mjúku leðri. Stærðir: 39-48. Verð: 15.885. Teg. 305302 Léttir og liprir herraskór úr mjúku leðri. Stærðir: 40-47. Verð: 15.885. Teg. 25205 Þægilegir herraskór úr mjúku leðri. Stærðir: 42-49. Verð: 17.650. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán. - fös. 10 - 18. Opið laugardaga 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook.                   Bílaþjónusta Bílaleiga HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU með eða án bílstjóra. --------16 manna-------- --------9 manna--------- Fast verð eða tilboð. CC.BÍLALEIGA S. 861 2319. Bækur Bókamarkaður Iðnbúð 1, vestan- verðu, Garðabæ, mánudag til föstudags kl. 13-18. Upplýsingar í síma 898 9475.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.