Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.07.2013, Qupperneq 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.07.2013, Qupperneq 19
AFP 7.7. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19 Í ljósaskiptunum er ekki úr vegi að fá sér drykk fyrir matinn og horfa yfir borgina í leiðinni, sjá hana glitra þegar skyggja tekur. Þá er gaman að kíkja á barinn PH-D sem er á efstu hæð hótelsins Dream Down- town í Meatpacking-hverfinu. Þar mætir unga og flotta fólkið í stríð- um straumum til að spjalla úti á svölum, en útsýnið þar er stórkost- legt og sparar manni ferð í Empire State þar sem biðraðir eru enda- lausar. DRYKKUR Á DRAUMI Mörg börn dunda sér löngum stundum við að byggja úr legókubbum. Yfirleitt minnkar áhuginn þegar unglingsárin taka við, en einn listamaður í New York hefur aldrei vaxið upp úr því. Hann hefur gengið lengra en flestir aðrir, en hann notar eingöngu legókubba í verkin sín, sem eru mörg hver gríðarlega stór. Sýning hans, The Art of the Brick, var nýlega opnuð á Discovery Times Square í New York- borg og verður opin fram á næsta ár og því tilvalið fyrir íslenska ferðalanga að sjá hana. Listamaðurinn, Nathan Sawaya, er mislengi með verkin, en sum hefur tekið margar vikur að byggja. LEGÓLIST Ef ykkur kitlar í fæturna er tilvalið að skella sér í Central Park en þar er dansaður tangó alla laug- ardaga milli sex og níu, frá júní og fram í lok ágúst, sama hvernig viðr- ar. Þar koma saman dansunnendur sem taka sporið úti undir berum himni og auka matarlystina fyrir kvöldmatinn. Fyrir byrjendur er boðið upp á ókeypis kennslu klukk- an 19.30. ALLIR Í TANGÓ Í suðupotti eins og New York er ógrynni af veitingastöðum og erfitt að velja á milli. Panna II í East Village býður upp á ógleyma- legt kvöld, en fyrir utan ódýran og góðan ind- verskan mat er það ekki síður umhverfið sem vekur athygli. Staðurinn er lítill, dimmur og þröngur en úr loftinu hanga þúsundir sería af hverskyns ljósum, bæði jólaljósum og chilipip- arljósum. Hávaxnir þurfa jafnvel að beygja sig til að komast fram hjá þessum ljósafrumskógi og hentar sennilega ekki fólki með innilokunarkennd. Þar er þétt setið og þar sem ekkert er vínveitingaleyfið mætir fólk með sínar eigin flöskur sem þjónarnir opna með glöðu geði. CHILIPIPAR MÆTIR JÓLALJÓSUM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.