Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.07.2013, Qupperneq 64

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.07.2013, Qupperneq 64
SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 2013 „Ég lét laga sjónina og skellti mér í leysiaðgerð þó svo að skekkjan hafi ekki verið mikil, eða mínus einn og hálfur,“ segir Fannar Sveinsson úr Hraðfréttum, eins og nýr maður. Fannar heldur upp á að sjá betur með því að skella sér til London að sjá rokkhundana í Rolling Stones ásamt fimm félögum sínum. Rolling Stones spila í Hyde Park en það eru nánast nákvæmlega 44 ár síðan bandið spilaði í fyrsta sinn þar á bæ. Mick Jagger, Keith Richards, Charlie Watts og Ronnie Wood snúa því aftur á fornar slóðir – eins og svo oft áður. Íslandsvinirnir í The Vaccines eru meðal annars eitt upphitunarbandið fyrir Rollingana. Líkur eru á því að tónleikarnir gætu orðið meðal þeirra stærstu í Bretlandi þetta sumarið og því ekki verra að vera með góða sjón – eins og Fannar. FANNAR ÚR HRAÐFRÉTTUM Í LASERAÐGERÐ Stones verða skýrari AFP Fannar er ánægður með nýja og skýra sjón. Mick Jagger og fé- lagar í Rollingunum eru alltaf svalir. Hér á Wembley 1973. Sveinn Andri Brimar Þórðarson, lögreglumaður og laganemi, á hundinn Zorró af gerðinni English Springer Spaniel. Sveinn eignaðist Zorró þegar hann var átta vikna gamall. „Þetta er rosalega flottur hundur. Hann er sjö ára gamall og ógeldur svo það er mikill kraftur í honum. Hann er samt mjög ljúfur og þó svo að hann gelti stundum á sorp- hirðumennina er hann mjög ljúfur. Hann vill t.a.m. alltaf vera í kringum fólk. Honum leiðist að vera einn úti og hefur aldrei getað dólað sér einn eins og margir hundar,“ segir Sveinn og bætir við í gam- ansömum tón að Zorró haldi örugglega að hann sé manneskja. Zorró lumar á ýmsum hundabrögðum og lærði snemma að opna dyr. Að sögn Sveins hefur hann þá kúnst frá móður sinni en Zorró hefur oftar en ekki tekist að lauma sér út með því að opna dyrnar sjálfur. „Einu sinni var hann í pössun hjá vinkonu móður minnar. Hún á hund og Zorró tók það að sér að hleypa þeim tveimur út. Þeir tóku málin bara í eig- in hendur og skelltu sér í göngutúr,“ segir Sveinn Andri. GÆLUDÝR VIKUNNAR Opnar dyr Zorró er mikil félagsvera og líður best í kringum mannfólkið. Hann er mjög ljúfur og lumar á ýms- um hundabrögðum. ÞRÍFARAR VIKUNNAR Jean Claude van Damme er vinur Sylvesters Stallone. Ívar Guðmundsson er vinur Arnars Grant. Hundurinn Droopy er vinur Tomma og Jenna. Þín ánægja er okkar markmið vodafone.is Nýjar áskriftarleiðir í farsíma hjá Vodafone 20 MÍN 20 SMS 20 MB 590 KR. 100 MÍN 100 SMS 100 MB 1.890 KR. 250 MÍN 250 SMS 250 MB 2.990 KR. 500 MÍN 500 SMS 500 MB 4.990 KR. 1000 MÍN 1000 SMS 1000 MB 7.990 KR. VODAFONE 20 VODAFONE 100 VODAFONE 250 VODAFONE 500 VODAFONE 1000 KLÁRAST HRINGIR ÞÚ FYRIR 0 KR. INNAN FJÖLSKYLDU ÖRYGGISNET FJÖLSKYLDUNNAR Foreldrar og börn innan 18 ára með sama lögheimili, í allt að 500 mínútur. Gildir ekki um SMS. Umframnotkun: 18,9 kr./mín, 9,9 kr. upphafsgjald, 13,9 kr./SMS, 190 kr. fyrir 100 MB. Innifaldar mínútur gilda til 27 landa víðsvegar um heiminn. Sjá nánar á vodafone.is.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.