Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.12.2013, Page 27
29.12. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
Morgunblaðið/Golli
Skemmtilega er lagt á borð og jólakúlur notaðar sem diskaskraut.
Rósa hefur sérlegt dálæti á babúskum. Þessar fallegu babúskur fást í Jólahúsinu. Litlir pappírshnoðrar prýða borðið.
* Konfettí og pallíettupokar fást í flestum föndurbúðum. Það gefurveisluhaldinu skemmtilegt yfirbragð og hentar við flest hátíðleg tilefni.
* Pappírshnoðrar eru fullkomin borðskreyting en þá er einnig hægt aðhengja í loft, ljós eða á veggi. Rósa fékk þessa fallega lituðu pappírshnoðra
í Ikea og í versluninni Púkó og Smart.
* Einföld og falleg leið til þess að skreyta vínflöskurnar er að vefja utanum þær borða. Rósa vann með bleikt og silfurlitað þema í sínu boði og
vafði því slíkum borðum um kampavínsflöskuna.
* Það setur skemmtilega heild á borðið að vinna með ákveðið lita-þema. Þá er hægt að leika sér að því að bæta öðrum litum við sem passa
við meginlitina. Rósa fann sér pastellitaðar babúskur sem hún hafði með á
borðinu sem brutu upp stemninguna á skemmtilegan hátt. Borðið var skreytt með fallegum dúskum, kertaljósum ásamt bleiku og silf-
urlituðu skrauti.
* „Ég vildi ekkihafa of jóla-legt og sleppti þar
af leiðandi gulli,
grænu og rauðu.
Ég ákvað að stúta
jólaskrautinu og
gera eitthvað alveg
nýtt um áramót-
in.“
D a l s b r a u t 1 • A k u r e y r i OP I Ð V i r k a d a g a k l 1 0 – 1 8 , l a u g a r d , 1 1 - 1 6 , s u n n u d . LO K AÐ E I T T S Í M ANÚME R 5 5 8 1 1 0 0
– fyrir lifandi heimili –
| BORÐSTOFUSTÓLAR | BORÐSTOFUBORÐ | SÓFABORÐ | LAMPAR | PÚÐAR | GLERVARAOG FALLEG SMÁVARA