Morgunblaðið - 21.01.2014, Side 3

Morgunblaðið - 21.01.2014, Side 3
MP banki flytur alla starfsemi sína í Ármúla 13a Frá Borgartún 26 1,7 km — 5 mínútur Til Ármúli 13a Keyrðu austur Borgartún 268 m Beygðu til hægri á Kringlumýrarbraut 700 m Beygðu til vinstri á Suðurlandsbraut 280 m Beygðu til vinstri á Ármúla 250 m Beygðu til hægri á Hallarmúla 190 m Velkomin að Ármúla 13a Við erum á vinstri hönd www.mp.is Hafðu samband thjonusta@mp.is 540 3200 Mánudaginn 20. janúar lokaði útibú MP banka við Borgartún 26 og flutti alla þjónustu í höfuðstöðvar bankans í Ármúla 13a. Með þessu viljum við efla tengsl okkar við viðskiptavini okkar og bjóða eftir sem áður upp á framúrskarandi þjónustu á sviði eignastýringar, verðbréfamiðlunar, fyrirtækjaráðgjafar, og gjaldeyrismiðlunar — auk sérhæfðrar bankaþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Hjá MP banka starfar fjöldi sérfræðinga í bankastarfsemi, eða um 100 manns. Þessi kraftmikli hópur mun framvegis starfa að sameiginlegu marki í Ármúlanum, þar sem öll þjónusta er á einum stað. Með tilheyrandi hagræði fyrir viðskiptavini. Verið velkomin í MP banka.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.