Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.01.2014, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.01.2014, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5.1. 2014 www.nortek.is Sími 455 2000 Nortek sérhæfir sig í öryggislausnum sem þú getur treyst hvort heldur er að degi eða nóttu, miklir möguleikar bæði fyrir lítil og stór fyrirtæki. Meira en 16 ára reynsla í sölu og þjónustu á öryggiskerfum. Nortek ehf | Eirhöfði 13 og 18 | 110 Reykjavík Hjalteyrargötu 6 | 600 Akureyri | nortek@nortek.is FYRIRTÆKJAÖRYGGI • Aðgangsstýring • Brunakerfi • Myndavélakerfi • Innbrotakerfi • Slökkvikerfi / Slökkvitæki • Öryggisgirðingar / Hlið / Bómur • Áfengismælar / fíkniefnapróf T akanakuy-hátíðin, sem Marteinn fór á, er hald- in í smábænum Santa Tomas í fjöllunum í Perú. Hann komst fljótlega að því að hátíðin er algjörlega óþekkt, jafnvel í landinu sjálfu. Eftir smáleit fann hann upplýs- ingar um hvernig ætti að kom- ast til bæjarins og fann ferða- félaga með sér. Norðmanninn Geir og Ástralann Mario. „Við komumst að því að þenn- an dag byrjar fólk að dansa á götum úti í flottum kúrekabún- ingi. Leðurbuxur, stígvél/ gönguskór, gríma fyrir andlit og einhverskonar regngalli var bún- ingur karlkynsins á meðan konur voru í pilsum með mexíkóska hatta. Við tókum smásnúning á götum úti og reyndum að eign- ast bandamenn fyrir slagsmálin daginn eftir. Eftir kvöldmat tók- um við smákvöldgöngu í rigning- unni í leit að vinum og partíi. Það tókst vel til, okkur var boð- ið í heimahús með um 40 manns sem voru vinir og ættingjar hjóna sem þar bjuggu. Daginn eftir vorum við komnir á leikvanginn klukkan rétt rúm- lega tólf, byrjaðir að sulla í okk- ur hugrekki til að taka þátt í bardaganum. Heimamenn voru að dansa ennþá og höfðu verið það allan morguninn eða frá því að kveikt var á leiðinlegustu músík heims snemma sama morgun.“ Börðu í sig hugrekki „Um kl. 13.30 tók á sig mynd hringur fyrir miðjum leikvang- inum og þar byrjuðu menn að slást. Við vorum búnir að berja í okkur hugrekki svo við kíktum niður í hringinn. Við sáum fljótt tvo aðra útlendinga en að öðru leyti voru um 4.000 manns á svæðinu í vel skreyttum bún- ingum. Við fundum fljótlega vini okkar frá kvöldinu áður og feng- um hjálp frá þeim við að und- irbúa okkur fyrir stóra slaginn. Mario fór fyrstur í hringinn. SÉRSTÖK HÁTÍÐ Í PERÚ Slegist á jóladag MARTEINN BRIEM, ÞJÁLFARI YNGRI FLOKKA HJÁ VÍKINGI, SÁ MYNDBAND Á YOUTUBE ÞAR SEM SÝNT VAR FRÁ SLAGSMÁLAHÁTÍÐ Í SMÁBÆ Í FJÖLLUNUM Í PERÚ SEM HEITIR TAKANAKUY. UM JÓLIN SKELLTI HANN SÉR Í LANGFERÐ TIL AÐ VERÐA VITNI AÐ ÞESSARI HÁTÍÐ OG ALLS EKKI VERA MEÐ. EN SKJÓTT SKIPAST VEÐUR Í LOFTI. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Allir fá að slást, meira að segja börn. Ömmur láta til sín taka. Marteinn ásamt heimakonum sem vildu fá mynd af hetjunni. Ferðalög og flakk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.