Morgunblaðið - 18.03.2014, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.03.2014, Blaðsíða 10
10 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 2014 Prentsmiðjan Oddi heldur spennandi morgunverðarfund um ferðaþjón- ustu í dag frá kl. 9 til 11. Fundurinn er liður í mánaðarlegri fundaröð sem hefur yfirskriftina ODDAFLUG og er ætlað að ýta undir fróðleiks- miðlun og skoðanaskipti í atvinnu- lífinu. Fundurinn verður haldinn á Höfðabakka 7 í Reykjavík. Á dagskrá ODDAFLUGS að þessu sinni eru níu snarpir fyrirlestrar, 10-15 mín langir, með fjölbreyttum fróðleik. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Húsið opn- að kl. 8.30 með ljúffengum morg- unverði. M.a. verða erindin: Þýðing tónlistarhátíða & þróun vörumerkja, Vetrarferðaþjónusta á Vesturlandi, Markaðsþjónusta fyrir ferðaþjón- ustuna, Ferðamaðurinn er besti „íbúinn“. Vefsíðan www.oddi.is Ljósmynd/Karin Beate Nøsterud Bláa lónið Ferðamenn elska það. Ferðamennska á Oddaflugi www.volkswagen.is Fullkominn ferðafélagi Tiguan kostar aðeins frá 5.360.000 kr. Volkswagen Tiguan eyðiraðeins frá 5,8l /100 km Volkswagen Tiguan Í Volkswagen Tiguan sameinast fullkomið fjórhjóladrif, sparneytin dísilvél og einstakir aksturseiginleikar sem veita þér algjört ferðafrelsi. BlueMotion tæknin frá Volkswagen leggur áherslu á lágmarks eyðslu eldsneytis og hámarks umhyggju fyrir umhverfinu. Kynntu þér kosti Volkswagen Tiguan og veittu þér sannkallað frelsi til að ferðast. HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði A uk ab ún að ur á m yn d: ál fe lg ur ,s va rt ir þa kb og ar og ljó sk as ta ra r íf ra m st uð ar a . Kátar stelpur Þessar stelpur voru á námskeiði hjá akademíunni á síðasta ári og voru heldur betur ánægðar. Fyrir krakka með metnað Það er alltaf fullt á námskeiðum hjá Handknattleiksakademíu Íslands og færri komast að en vilja. Þar er boðið upp fyrsta flokks afreksþjálfun í handknattleik fyrir stelpur og stráka á aldrinum 11-16 ára. Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is M arkmið akademíunn- ar er að bæta tækni og leikskilning sér- hvers einstaklings, auk þess að kynna fyrir leikmönnum afreksmannaþjálf- un og afreksmannaæfinga- umhverfi,“ segir Rakel Dögg Braga- dóttir landsliðskona, sem ásamt Ágústi Jóhannssyni landsliðsþjálf- ara, stofnaði Handknattleiks- akademíu Íslands fyrir tæpum tveimur árum. Þar eru haldin nám- skeið fyrir stelpur og stráka á aldr- inum 11-16 ára þar sem boðið er upp á fyrsta flokks afreksþjálfun í hand- knattleik. „Þessi hugmynd kom fyrst upp árið 2011 þegar ég var leikmaður í norsku liði sem Ágúst þjálfaði. Við sátum yfir kaffibolla eftir Brasilíuferð þar sem kvenna- landsliðið stóð sig með mikilli prýði og við ræddum kvennahandboltann á Íslandi. Við komumst að því að fátt væri í boði fyrir afreksstelpur þar í handbolta, þessar sem vilja æfa meira. Við ákváðum því að fara af stað með námskeið sem einungis var fyrir stelpur, því stelpurnar verða oft undir á námskeiðum sem eru fyr- ir bæði stráka og stelpur. Við- brögðin létu ekki á sér standa og námskeiðið fylltist á tveimur dögum, við fengum sextíu stelpur.“ Frábærir þjálfarar og lands- liðskonur kíkja í heimsókn Rakel segir að þau hafi fengið fyrirtækið Lenovo til að styrkja sig við að starta akademíunni, því ann- ars hefðu þau ekki getað þetta. Í framhaldinu þegar þá sáu hversu mikil þörfin var fyrir svona nám- skeið, gerðu þau langtímasamning við Lenovo sem hefur í þessi tvö ár verið þeirra aðalstyrktaraðili. Hjá Handknattleiksakademí- unni er boðið upp á fjögur námskeið á ári þar sem eru tveir aldurshópar, 11 til 13 ára og 14 til 16 ára. „Hvert námskeið hefur samanstaðið af úr- vals æfingum með þjálfurum í sal þar sem uppleggið hefur verið breytilegt, til dæmis varnarleikur, sóknarleikur, skot, gabbhreyfingar, leikskilningur, spil og fleira. Og allt- af eru öll námskeið full. Eftirspurnin er svo mikil að við höfum þurft að vísa mörgum stelpum frá. Við feng- um fljótlega margar fyrirspurnir um námskeið fyrir stráka, svo við bætt- Skannaðu kóðann til að fara inn á vefsíðuna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.