Morgunblaðið - 18.03.2014, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 18.03.2014, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 2014 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 9 5 4 6 3 8 1 5 3 4 9 7 9 4 8 1 7 1 5 4 3 4 3 1 6 8 9 1 6 9 6 3 2 3 4 5 6 2 3 2 9 8 6 5 1 8 3 9 6 1 3 8 2 9 6 1 7 5 1 8 6 5 8 1 9 4 9 3 9 7 2 2 8 3 3 1 2 6 8 5 4 1 7 3 2 6 9 7 2 1 9 6 4 3 8 5 3 9 6 5 2 8 7 1 4 2 1 7 6 3 5 9 4 8 5 3 8 4 9 2 1 7 6 4 6 9 8 1 7 5 2 3 6 4 2 3 5 1 8 9 7 9 7 5 2 8 6 4 3 1 1 8 3 7 4 9 6 5 2 5 7 2 3 8 1 6 9 4 4 8 1 6 9 5 2 7 3 3 9 6 4 2 7 1 5 8 9 2 4 5 3 8 7 1 6 7 6 3 1 4 2 5 8 9 8 1 5 7 6 9 4 3 2 1 3 9 2 7 6 8 4 5 2 5 8 9 1 4 3 6 7 6 4 7 8 5 3 9 2 1 3 6 9 8 1 5 4 2 7 2 8 5 7 4 6 9 1 3 4 1 7 9 3 2 5 6 8 9 4 1 5 8 7 6 3 2 6 5 3 2 9 1 8 7 4 8 7 2 3 6 4 1 5 9 5 3 4 1 2 8 7 9 6 7 2 6 4 5 9 3 8 1 1 9 8 6 7 3 2 4 5 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 fífldjarfir menn, 8 auðug, 9 hnugginn, 10 dveljast, 11 gleðskap, 13 magran, 15 fjöturs, 18 nurla saman, 21 stefna, 22 hélt, 23 stéttar, 24 okrara. Lóðrétt | 2 snjóa, 3 stjórnum, 4 sárs, 5 Mundíufjöll, 6 vot, 7 hugboð, 12 blóm, 14 fiskur, 15 ósoðinn, 16 smánarblett, 17 galtar, 18 vísa, 19 afréttur, 20 svara. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 búlki, 4 falds, 7 geiga, 8 rugga, 9 næm, 11 afar, 13 knáa, 14 endar, 15 horf, 17 ógát, 20 ari, 22 mælum, 23 les- in, 24 renna, 25 tjara. Lóðrétt: 1 bugða, 2 leifa, 3 iðan, 4 form, 5 lúgan, 6 skaða, 10 æddir, 12 ref, 13 kró, 15 húmar, 16 rolan, 18 gusta, 19 tunna, 20 amla, 21 illt. 1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. g3 Rc6 4. Bg2 Bc5 5. Rf3 0-0 6. 0-0 d6 7. e3 Bg4 8. h3 Bh5 9. g4 Bg6 10. d4 exd4 11. exd4 Bb6 12. Bg5 h6 13. Bh4 Rb8 14. Rd5 Rbd7 15. He1 Bh7 16. Re7+ Kh8 17. g5 hxg5 18. Rxg5 Db8 19. Rxh7 Kxh7 20. Bxf6 Rxf6 Staðan kom upp á N1 Reykjavík- urskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpunni. Enski stórmeistarinn Gawain Jones (2.651) hafði hvítt gegn Alexandr Ponomarenko (2.274) frá Úkraínu. 21. c5! Ba5 svartur hefði einnig tapað manni eft- ir 21. … dxc5 22. dxc5 Bxc5 23. Dc2+. 22. b4! og svartur gafst upp enda tapar manni eftir 22. … Bxb4 23. Db1+. Á morgun, 19. mars, hefst hið sívinsæla Skákmót öðlinga en það mót hefur Ólafur S. Ásgrímsson haft veg og vanda af fyrir hönd Tafl- félags Reykjavíkur. Nánari upplýs- ingar um mótið er að finna á skak.is. og taflfelag.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl Barðstrendinga Forsendna Fullyrðingum Guðsspjallanna Heimaleikurum Járningar Knetti Laminn Postulíni Rottuna Skildinum Skininu Skáldlega Smokrað Stilltu Þröngin S T A X A G N I D N E R T S Ð R A B K Q S N D M H W E L J C T P G F N L I N V Q N O U F H D P I Z A M H U N N O V J L A K R M Y L L E T E Y T N I L M X S M L Y U L U S W P E W T I N S U E E O C L T K K X F B I G O M U M G P E B W U A I I O P N G N R A P O N X C X V T L J R E Í O G D A L Y K I I Þ V R D A S P L L Z Y V S X G R Ð C B R I A E G U S Z A L W Q J K A R J D N Ö N G T E K S W M J I I G Ð Y D U S D N S N T L N Ð I I U Y P V L M P N R O G P I H D E U R E M C T L R A F P R Y I O N Z L T G K H B C U Q B A Q A U J N H R F Á T S H Y U F A Z A H Z B V K A I Á U K I M G B U Q U A S J Y M K M K T J Z S D J C S R W P N J N U S X M I Q Q I G Eðlismunur. N-NS Norður ♠Á852 ♥Á7 ♦ÁKG106 ♣86 Vestur Austur ♠3 ♠G964 ♥G10983 ♥D54 ♦753 ♦42 ♣D742 ♣G543 Suður ♠KD107 ♥K62 ♦D98 ♣ÁK10 Suður spilar 7♠. Það er eðlismunur á lygi og blekk- ingu. Það væri eins konar lygi að opna á 15-17 grandi með 14 punkta, en til- gangurinn er í sjálfu sér enginn. Blekk- ing á sér hins vegar alltaf tilgang. Að láta drottninguna falla undir ás útspil- arans með Dxx hefur þann tilgang að fæla frá framhaldi. Lygi breytist í blekkingu þegar tilgangurinn er að af- vegaleiða – skapa nýjan valkost sem leiðir til glötunar. Trompið er eina áhyggjuefni sagn- hafa í 7♠. Hann ræður við gosann fjórða í austur, ekki í vestur. Þess vegna er rétta íferðin sú að taka eitt mannspil heima, svo ásinn næst. Hér á austur gosann fjórða og slemmunni er því ætlað að vinnast með réttri spila- mennsku. En austur getur sett strik í örlagareikninginn með því að láta ♠9 í fyrsta trompslaginn. Þá stendur sagn- hafa til boða að spila upp á gosann fjórða í vestur. Og það er valkostur dauðans. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is „Svo missti ég vinnuna og á þeim tímapunkti var ég að hugsa um að flytja til útlanda.“ Þaðan fengum við einmitt „tímapunktinn“. Hann er nothæfur um ákveðið andartak eða stundarkorn en annars þýðir „á þeim tímapunkti“ bara þá. Málið 18. mars 1760 Landlæknisembættinu var komið á fót. Bjarni Pálsson, þá 41 árs, var skipaður fyrsti landlæknirinn og gegndi hann embættinu til dán- ardags, 1779. 18. mars 1926 Útvarpsstöð tók formlega til starfa í Reykjavík. Fyrstur talaði Magnús Guðmundsson atvinnumálaráðherra og sagði að miklar vonir væru bundnar við „þessa miklu og merku uppgötvun manns- andans“. Stöðin hætti fljót- lega starfsemi en Rík- isútvarpið hóf útsendingar fjórum árum síðar. 18. mars 1971 Hæstiréttur Danmerkur kvað upp úrskurð sem ruddi úr vegi síðustu hindr- un fyrir afhendingu hand- ritanna til Íslendinga. „Mik- ið gleðiefni,“ sagði í ritstjórnargrein Morg- unblaðsins. Fyrstu hand- ritin voru afhent mánuði síðar. 18. mars 1974 Reykjavíkurborg lét gera sérstakt manntal í Efra- Breiðholti vegna þess hve flutningur íbúa í hverfið hafði verið ör og til að meta framkvæmdaþörf. Fjöldi íbúa reyndist vera 6.117, þar af 1.302 við Vesturberg. 18. mars 2009 Lögreglan fann 621 kanna- bisplöntu í iðnaðarhúsnæði á Kjalarnesi. Í Fréttablaðinu var talað um kannabisverk- smiðju, þá stærstu sem hefði fundist. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Golli Þetta gerðist … Makríldeila Undanfarin ár hafa íslensk stjórnvöld átt í miklum deil- um við Noreg, Færeyjar og ESB um skiptingu makríl- veiða á Norður-Atlantshafi. Ekki hafa viðræður skilað neinum árangri, fyrr en nú að viðsemjendur okkar hafa Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is komist að samkomulagi sín á milli (í reykfylltum her- bergjum?) án þess að Íslend- ingar kæmu þar nærri. Ís- lensk stjórnvöld ku illa svikin yfir þessum gjörningi og liggja nú undir feldi og hugsa sitt ráð. Koma hefði mátt í veg fyrir mikinn kostnað, fyr- irhöfn og hugarangur við þessar viðræður ef Íslend- ingar hefðu bara haft vit á að vera hluti af ESB. Þá hefði frú María Damanaki, með dyggri aðstoð Skota, Íra o.fl., annast öll okkar mál og far- sæl lausn væri fyrir löngu í höfn. Lúðvík Vilhjálmsson eftirlaunaþegi. Vagnhöfða 11, 110 Reykjavík | S. 577-5177 | linuborun@linuborun.is | www.linuborun.is Af hverju grafa þegar hægt er að bora? Reynsla - þekking - við komum og metum Við notum stýranlegan jarðbor sem borar undir götur, hús, ár og vötn. Umhverfisvænt - ekkert jarðrask• Meira öryggi á svæðinu• Sparar bæði tíma og peninga.• Borum fyrir nýjum síma-, vatns-, rafmagns- og ljósleiðaralögnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.