Morgunblaðið - 05.05.2014, Side 25
Minningar
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. MAÍ 2014
Raðauglýsingar
Tilkynningar
BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071
Auglýsing um breytingar á
deiliskipulagi í Reykjavík
Laugarrás, reitur 1.381
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi reits 1.381,
Laugarás. Í breytingunni felst breyting á afmörkun
deiliskipulagsins og aukning á byggingarmagni
lóðarinnar nr. 6 við Austurbrún. Heimilt verði að
byggja eitt hús með sex íbúðum sem sambýli fyrir
fatlaða.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Aðalstræti 6
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Grjótaþorps
vegna lóðarinnar nr. 6 við Aðalstræti. Í breytingunni
felst að byggingareitur efstu hæðar verður breytt,
hæðin inndregin, mest á austurhlið. Þakbrúnir
vesturhliða og suðurhliða hækka og inndregnar
svalir staðsettar á suðvesturhorni þakhæðar
bakhúss.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Friggjarbrunnur 42-44,
Skyggnisbraut 14-18
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr.
42-44 við Friggjarbrunn og 14-18 við Skyggnisbraut.
Í breytingunni felst fjölgun íbúða, hækkun húss
við Skyggnisbraut um eina hæð, fjölgun stæða
í bílakjallara og fallið frá ákvæði um verslun og
þjónustuhúsnæði á jarðhæð við Skyggnisbraut.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillögurnar liggja frammi í þjónustuveri Reykjavíkur-
borgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl.
8:20 – 16:15 frá 5. maí 2014 til og með 16. júní
2014. Einnig má sjá tillögurnar á vefsíðunni, www.
reykjavik.is, skipulag í kynningu Eru þeir sem telja
sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér
tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við
tillögurnar skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa
eða á netfangið skipulag@reykjavik.is, eigi síðar en
16. júní 2014. Vinsamlegast notið uppgefið netfang
fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti.
Reykjavík 5. maí 2014
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Umhverfis- og skipulagssvið
Félagsstarf eldri borgara
!
" # % # &&
" && &
'
( ) *
+ )
,$ *
#
-
. &
/0 12$
*3
'
+ $
$
+ $
!" # $%& + $
'
(%)
,$
# $
%$ # )
-
&
)
*
#
0
4
' &$
-
'
*
+ &
5#
6 ,%$
+)4$
3
$
/
! ,
! ( -
7 6- -- 0 4
-%. + %
!
1"
*
8 (4
#
+
9 (
:
&9
) 4
;4 (4
#
,$ (4
#
6
/- 0 ,$
;4
0 +$
0
12$
/&
010 ;4
6
9% (
&
/0 #<94
2 %$ %
$
+ $
$
/
4
/- =
'0 #
60 ;
#
% >?
/0
@ %
- 2$
%
$
0 A
7 ( % $ 2
)
/ ) ( /-7
2! . 1
6 1
/0 ,%$
?
3 4 (
*
,$ B%
#C
,%
$
:4
:
/
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
Staðgreiðum gull, demanta og úr
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér að
kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið alla daga 11–18.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 661 7000.
Þjónusta
MÓÐUHREINSUN GLERJA
Er komin móða eða raki á milli
glerja? Móðuhreinsun ÓÞ.
Sími 897 9809.
Ýmislegt
TILBOÐ – TILBOÐ – TILBOÐ
Dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Aðeins stærðir 40 og 41
TILBOÐSVERÐ: 3.500.-
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Peysur. St. S–XXXL.
Verð kr. 6.990.
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
NICOLAI
BIFREIÐASTILLINGAR
Faxafeni 12 Sími 588-
Véla- og hjólastillingar
Tímareimar - Viðgerðir
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD - árg. 2012.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Húsviðhald
Laga veggjakrot,
hreinsa þakrennur,
laga ryð á þökum
og tek að mér ýmis smærri
verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Atvinnublað
alla sunnudaga
Sendu pöntun á augl@mbl.is
eða hafðu samband í síma 569-1100
Allar auglýsingar birtast bæði í Mogganum og ámbl.is
ER ATVINNUAUGLÝSINGIN
ÞÍN Á BESTA STAÐ?
fasteignir
Elsku amma mín er látin og
hugurinn fer að reika. Amma
mín hét fyrst þegar ég man
eftir mér amma á Eiró, en
lengst af var hún amma á Óðó,
nefnd eftir þeim götum sem
hún bjó við.
Amma var glæsileg kona og
alltaf vel tilhöfð, enda átti hún
fínustu og flottustu kvenfata-
verslun bæjarins, Guðrúnu við
Rauðarárstíg. Sem unglingur
var ég montin og stolt að segja
mæðrum vinkvenna minna frá
því hver hún væri því þær
svöruðu margar með lotningu
að þar versluðu aðeins flott-
ustu konurnar í bænum. Frá
því að ég man eftir mér og
þangað til fyrir nokkrum árum
var amma með rautt naglalakk,
með rauða hárið fallega lagt og
ilmurinn af Clarins-kremunum
var svo góður þegar hún faðm-
aði mig. Ég man þann dag sem
ég sá ömmu í fyrsta skipti með
ekkert rautt naglalakk, eins og
um stórviðburð í Íslandssög-
unni væri að ræða. Við gerðum
oft góðlátlegt grín að henni því
hún var með Kleenex-box í öll-
um herbergjum og ekki sparaði
hún stóru bómullarskífurnar
sem hún notaði til að taka
Clarins-málninguna af andlit-
inu. Amma var mikil smekk-
kona og fannst mikilvægt að
hafa allt í röð og reglu í kring-
um sig. Ekki mátti sjást
krumpa í dúkum sem voru á
borðum, kertastjakarnir áttu
að vera í ákveðinni röð á borð-
unum, servíettur undir glösun-
um og púðarnir áttu að vera
sléttir í sófunum. Ég minnist
þess þegar við vorum fyrir
norðan í Skörðum og ég lá í
sófanum og var að lesa og setti
Ragnheiður
Jónsdóttir
✝ RagnheiðurJónsdóttir
fæddist á Skörðum
í Reykjahverfi,
Suður-Þingeyj-
arsýslu, 18. desem-
ber árið 1932. Hún
lést á Landspít-
alanum 10. apríl
2014.
Útför Ragnheið-
ar fór fram frá
Dómkirkjunni 22.
apríl 2014.
því púðana undir
höfuðið á mér. Svo
brá ég mér aðeins
á salernið og þegar
ég kom til baka og
ætlaði að halda
áfram að lesa var
amma búin að laga
púðana.
Við áttum ynd-
islegar stundir
saman fyrir norðan
í sveitinni. Þar var
alltaf rútína á hlutunum. Í
morgunsárið þurfti að skreppa
til Húsavíkur til þess að ná í
blöðin því ekki mátti hún missa
af neinu sem var að gerast í
þjóðfélaginu. Amma var inni í
öllu enda kölluðum við fjöl-
skyldan hana stundum „Reu-
ters-fréttastofuna“, því hún
vissi allt um alla. Síðan raðaði
hún upp heilli snyrtistofu á
gamla borðstofuborðið í stof-
unni, setti á sig hárband til að
taka hárið frá andlitinu og þar
setti hún upp andlitið. Á meðan
vorum við hin föst í „heimaföt-
unum“ okkar með úfið hárið.
Um hádegisbilið var svo farið
að undirbúa kvöldmatinn og áð-
ur en hún fór að sofa var kaffi-
kannan undirbúin svo bara
þyrfti að kveikja daginn eftir.
Mikið á ég nú eftir að sakna
þess að hæðast að þessum litlu
hlutum sem einkenndu ömmu
mína. Við amma urðum nánari
eftir því sem ég eltist og við
spjölluðum oft lengi í síma.
Hún vildi fylgjast með öllu því
sem var að gerast í mínu lífi.
Ef ég var að koma fram ein-
hvers staðar og syngja vildi
hún helst vera með í ráðum um
hvaða kjóll yrði fyrir valinu. Í
síðasta skiptið sem ég hitti
ömmu skrapp ég til hennar á
Óðinsgötuna með eintak af
Eyjafréttum, því þar voru
myndir af mér frá tónleikum og
hún vildi sjá kjólinn.
Nú er amma komin á góðan
stað, laus úr viðjum andnauðar
og heldur áfram að fylgjast
með okkur þaðan. Ég á eftir að
sakna þess að hafa hana hjá
mér en hún mun alltaf eiga stað
í hjarta mér og minningarnar
lifa.
Sólveig Unnur
Ragnarsdóttir.
Nú þegar við
kveðjum kæran
vin, Sveinbjörn
Óskarsson, rifjast
upp margar
ánægjulegar samverustundir.
Sérstaklega þær sem við áttum
í Verslunarskóla Íslands. Þar
standa þó upp úr peysufatadag-
urinn og útskriftarferðin, sem
var mikil reisa. Við fórum til
Parísar, síðan á sólarströnd,
Costa Brava, þá lá leiðin til
Genfar og millilentum svo í
London á leiðinni heim.
Á árunum í Versló héldum
við gjarnan hópinn Árni Bergur
Eiríksson, Sveinbjörn og und-
irritaðir. Tveir eru nú fallnir
frá, Árni Bergur og Sveinbjörn.
Sveinbjörn var einstaklega
skipulagður í öllu sem hann tók
sér fyrir hendur og kastaði
aldrei höndum til þess sem hon-
um var falið að vinna. Þegar
Sveinbjörn
Óskarsson
✝ SveinbjörnÓskarsson
fæddist 6. júlí 1945.
Hann lést 11. apríl
2014. Útför Svein-
björns fór fram 22.
apríl 2014.
hann og fjölskyld-
an fóru eitt sinn
um Vestfirði og
heimsóttu annan
okkar sem bjó þá á
Patreksfirði var
ótrúlegt sjá hvern-
ig hann raðaði far-
angrinum og far-
þegum í bílinn.
Enginn hefði getað
gert það betur. Það
var eins og skóhorn
hefði verið notað.
Eitt af áhugamálum Svein-
björns var ættfræði og varð
hann mjög vel að sér á þeim
vettvangi og kom maður ekki að
tómum kofunum hjá honum
þegar rætt var um ætt og upp-
runa. Þá hafði hann líka áhuga
á bókbandi og var orðinn afar
fær á því sviði eins og þær bæk-
ur sýna sem hann batt inn. Eins
og fram hefur komið er margs
að minnast, en verður geymt í
sjóði minninganna.
Að lokum sendum við Ingi-
björgu og börnunum, Ásgeiri og
hans fjölskyldu, okkar innileg-
ustu samúðarkveðjur.
Einar S. Ingólfsson,
Stefán Skarphéðinsson.