Morgunblaðið - 05.05.2014, Page 29
DÆGRADVÖL 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. MAÍ 2014
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
9 6 7
5 4
2 8 9 1 6
4 2
5
1
4 8 7
1 7 8 5 9
6 9 2
4
6 1 5 8
5 2
2 1 3 6
8 6 4 7 3
1 8 4
8
8 2 4 7
5 7 2
6 3 4
2 7
6 5 1
3 6
1 5
3 8 6 5 9
2 4
9
8 9 6 4 7
7 1 4 6 2 3 8 5 9
5 6 8 4 1 9 2 3 7
9 3 2 5 8 7 1 6 4
2 7 6 8 9 5 4 1 3
3 5 9 7 4 1 6 8 2
8 4 1 3 6 2 7 9 5
1 9 7 2 5 8 3 4 6
6 8 3 9 7 4 5 2 1
4 2 5 1 3 6 9 7 8
7 6 5 3 8 1 9 4 2
1 3 8 2 9 4 5 6 7
4 2 9 7 5 6 3 8 1
8 1 4 9 6 5 2 7 3
9 5 3 4 7 2 6 1 8
6 7 2 8 1 3 4 9 5
5 4 6 1 3 7 8 2 9
3 8 1 6 2 9 7 5 4
2 9 7 5 4 8 1 3 6
4 6 2 9 8 1 5 3 7
9 7 1 5 6 3 2 4 8
3 5 8 2 7 4 6 1 9
8 3 5 6 4 9 7 2 1
6 9 4 7 1 2 8 5 3
1 2 7 8 3 5 4 9 6
7 1 3 4 2 8 9 6 5
2 8 9 3 5 6 1 7 4
5 4 6 1 9 7 3 8 2
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 drekkur, 4 hagvirkum, 7 upp-
tökum, 8 urr, 9 fita, 11 hluta, 13 klína, 14
furða, 15 vegg, 17 galdrakvendi, 20 garm-
ur, 22 lágfótur, 23 vatnsfall, 24 víðar, 25
rannsaka.
Lóðrétt | 1 hákarlshúð, 2 hænur, 3
sterk, 4 heitur, 5 hamingja, 6 lítill sil-
ungur, 10 bárur, 12 nöldur, 13 ambátt, 15
megnar, 16 sprungum, 18 krafturinn, 19
gabba, 20 ósoðinn, 21 frábrugðin.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 fornöldin, 8 lubbi, 9 kylfa, 10
tík, 11 tuðra, 13 senna, 15 flesk, 18 sussa,
21 ólm, 22 feigð, 23 eirum, 24 gleðskapi.
Lóðrétt: 2 ofboð, 3 neita, 4 lokks, 5 igl-
an, 6 slít, 7 rata, 12 rós, 14 eru, 15 fífa, 16
Egill, 17 kóðið, 18 smeyk, 19 skróp, 20
aumt.
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 g6
5. Rc3 Bg7 6. Rf3 Rf6 7. Bc4 O-O 8. O-O
d6 9. h3 a6 10. De2 b5 11. Bb3 Ra5 12.
Hd1 Dc7 13. Bd5 Bb7 14. Bxb7 Dxb7 15.
e5 dxe5 16. Rxe5 Hac8 17. a3 Rc4 18.
Rxc4 Hxc4 19. Be3 Hfc8 20. Bd4 Rh5 21.
Bxg7 Rf4 22. Df1 Kxg7 23. g3 Re6 24.
Dg2 Da7 25. Hd2 h5 26. h4 Rd4 27. He1
H8c5 28. Kh1 Rf5 29. He4 Rd6 30. Hee2
Rf5 31. Re4 Hc7 32. c3 Hd7 33. Rg5 Dc7
34. Df3 Dd8 35. Hxd7 Dxd7 36. He1 Dc6
37. Dxc6 Hxc6 38. Hd1 Rd6 39. He1 Kf8
40. Rf3 Rc4 41. He2 Hd6 42. Rd4 e5 43.
Rb3 Hd5 44. Kg2 a5 45. Hc2 a4 46. Rc1
Hd1 47. Kf3 He1 48. Kg2 f5 49. Rd3 Hb1
50. He2 e4 51. Rf4 Hxb2 52. Rxg6+ Kf7
53. Re5+ Kf6 54. Hxb2 Rxb2 55. Rc6 Rc4
56. f3 Rxa3 57. Rb4 Rb1 58. Ra2 Ke5 59.
Kf2 exf3 60. Kxf3 a3 61. Ke3
Sune Berg Hansen (2569) hafði svart
gegn Jakob Aabling-Thomsen (2331) á
danska meistaramótinu sem lauk fyrir
skömmu. 61. … Rxc3! 62. Rxc3 b4 63.
Ra2 b3 64. Rc1 b2 og hvítur gafst upp.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik
Orðarugl
Bréfasafn
Eggjafjöldinn
Eðalmálmum
Flagna
Fluguna
Frábrugðnast
Grasafræðingur
Hormónin
Húsagarðinn
Keppnisrétt
Kyntum
Tótemsins
Tússpenna
Óraunhæfa
Óværunni
Þrekmenni
R O N I N Ó M R O H D G E R H C E M
S J Y F B R É F A S A F N Ú O Y Z C
F I U D R W F X Z Q V C S H N F C H
L N N X K L Z V O D Z A P M O F R C
A N G N F R Á B R U G Ð N A S T U T
G I G A U Z Z O Y A O Y U K C T G L
N D P F A R P T R U B Y Y M W É N T
A L I Æ M T Æ Ð P C E Q F R N R I X
O Ö D H W N I V K V Y L S K I S Ð P
Y J P N F N V X Ó K U O Q R Y I Æ Y
Y F V U N P C I T G A A A E W N R T
Y A T A C U M F U X W Y B C K P F W
M J C R U D F N W K D R V C Q P A O
U G Z Ó G I A Z K H R V S M B E S D
T G S N I S M E T Ó T K V A A K A Y
N E A Þ R E K M E N N I U L B L R O
Y N I J T Ú S S P E N N A W Z P G U
K B W H I S E Ð A L M Á L M U M J K
Ráðgáta. N-NS
Norður
♠G8643
♥DG6
♦Á3
♣G84
Vestur Austur
♠72 ♠109
♥843 ♥ÁK107
♦D62 ♦10875
♣97632 ♣ÁK10
Suður
♠ÁKD5
♥952
♦KG94
♣D5
Suður spilar 4♠.
Það sem er ráðgáta við fyrstu sýn á
sér oft eðlilega skýringu við nánari skoð-
un. Hér er ráðgátan þessi: Hvernig í ver-
öldinni fór suður að því að vinna 4♠?
Skýringin blasir svo sem við: Vestur
kom út með tígul frá drottningunni þriðju
og það útspil gaf sagnhafa FJÓRA slagi á
litinn. En af hverju kom út tígull og af
hverju varð suður sagnhafi í 4♠, frekar
en norður?
Enn á ný eru rökrétt svör við báðum
spurningum: Austur vakti á Standard-
tígli, suður kom inn á 1G og norður yf-
irfærði í spaðann.
Þá höfum við það.
Spilið kom upp í þriðju umferð Ís-
landsmótsins og geim vannst á einu
öðru borði – 3G í norður! Þar vakti aust-
ur á 13-15 punkta grandi, suður doblaði,
vestur SOS-redoblaði og norður stökk í
3G. Útspilið var líka gjöfull tígull, en sam-
kvæmt GIB dugir ekkert minna en SPAÐI
út til að bana grandgeiminu.
Brids getur verið skrýtið spil.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Ósekja merkir sakleysi en bregður varla fyrir nema í orðasambandinu að ósekju. Það
þýðir ýmist án sakar, að saklausu, án þess að baka sér sök: Hann má að ósekju eigna
sér landið, eða að ástæðu- eða tilefnislausu: Hann veittist að mér að ósekju.
Málið
5. maí 1639
Brynjólfur Sveinsson var
vígður Skálholtsbiskup.
Hann lét m.a. reisa veglega
kirkju í Skálholti og var
einn helsti talsmaður Ís-
lendinga við erfðahyll-
inguna í Kópavogi.
5. maí 1945
Guðmundur Kamban rithöf-
undur var skotinn til bana í
Kaupmannahöfn, 56 ára.
Hann skrifaði leikrit og
skáldsögur, bæði á íslensku
og dönsku. Meðal verka
hans eru Hadda Padda
(sem var kvikmynduð
1924), Marmari og Skál-
holt.
5. maí 1970
Eldgos hófst í Heklu. Askan
olli tjóni á gróðri, einkum
norðanlands. Gosið hætti að
mestu í júlí.
5. maí 1979
Geir Hallgrímsson sigraði
Albert Guðmundsson í for-
mannskjöri á landsfundi
Sjálfstæðisflokksins, hann
hlaut 594 atkvæði en Albert
208. Gunnar Thoroddsen
var kjörinn varaform.,
hlaut 372 atkvæði en Matt-
hías Bjarnason 310 og Dav-
íð Oddsson 142. Níu mán-
uðum síðar myndaði
Gunnar ríkisstjórn í and-
stöðu við flokkinn.
5. maí 1990
Ný lög um stjórn fiskveiða
voru samþykkt á Alþingi.
Heimilað var að framselja
aflahlutdeild skips, færa
aflamark milli skipa og
skipta á aflamarki. Þetta
hefur síðar verið kallað
frjálst framsal.
5. maí 2005
Breska hljómsveitin The
Shadows lék í Kaplakrika í
Hafnarfirði. „Hvað eftir
annað fékk maður gæsahúð
af hrifningu,“ sagði gagn-
rýnandi Morgunblaðsins í
grein með fyrirsögninni
„Hinn fullkomni tónn“.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Þorkell
Þetta gerðist …
Útivistarsvæði
Ég vil byrja á að þakka fyrir fallegan frá-
gang á útivistarsvæðum barna í Grafarvogi
og vatnsbrunn og fallegan frágang í botni
vogsins. Ég ásamt mörgum öðrum hjóla í
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
vinnuna og nota stígana, þeir eru hættulegir
eins og þeir eru núna fullir af sandi, mig
langar að biðja um að hreinsun þeirra sé
flýtt eins og hægt er svo komist verði hjá
óþarfa slysum.
Sigurbjörg.