Morgunblaðið - 05.05.2014, Side 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. MAÍ 2014
Tekið er að skýrast hvaða listamenn
koma fram á hátíðinni All Tomor-
row’s Parties í júlí. Upplýst hefur
verið að þar verða hljómsveitirnar
Shellac, Low, LIARS, Slowdive og
Mogwai og söngvarinn Dvendra
Banhart. Þá hafa bæst á listann ís-
lensku listamennirnir Ben Frost,
Pascal Pinon, Sin Fang, HAM, Fuf-
anu (áður Captain Fufanu), Kría
Brekkan, Singapore Sling og Nátt-
fari. Neil Young kemur fram í Laug-
ardalshöll 7. júlí en hinir listamenn-
irnir dagana 10. til 12. júlí.
Morgunblaðið/Jim Smart
Fjölbreytt Ham er ein sveitanna
sem koma fram á ATP-hátíðinni.
Mogwai og
fleiri nefndir
Sirkuskúnstir Börn fengu að prófa og læra sirkusatriði á grasflötinni við Norræna húsið.
Morgunblaðið/Golli
Álfasögur Börn fengu höfuðljós í Þjóðminjasafninu og kveikt var á ljósum í Bogasal þar sem
dýrgripir silfurhellisins voru skoðaðir undir leiðsögn safnkennara.
Hjólalæknir Dr. Bæk var á staðnum til að
yfirfara hjólin og gera þau klár fyrir sumarið.
Hátíð í Vatnsmýrinni
» Barnamenningarhátíð laukí gær með umfangsmikilli
Vatnsmýrarhátíð. Sirkus Ís-
land skemmti gestum af sinni
alkunnu snilld. Í Þjóðminja-
safninu bauðst börnum á öllum
aldri að hlusta á álfasögur.
Fiskur í dag Sveinn Kjartansson mat-
reiðslumeistari bauð upp á dýrindis rétti.
» Tónlistarhúsið Harpa varundirlagt af EVE Fanfest
alla helgina. Meðal þess sem
gestum stóð til boða var að fá
sér tattú með merkjum þjóða
og fylkinga í EVE Online, fara
í bíó og taka þátt í uppboði á
munum sem tengjast leiknum.
Nýr leikur Gestirnir í Hörpu fengu m.a. að
spila prufuútgáfu af leiknum Eve Valkyrie.
EVE Fanfest Áætlað er að um 1.500 erlendir gestir hafi verið á hátíðinni að þessu sinni.
Þrívíddartækni Gestum var m.a. boðið upp á
þrívíddar-sýndarveruleika.
Morgunblaðið/Golli
Ein af hálfri milljón Áskrifendur EVE Online
eru nú alls rúmlega 500.000.
EVE Fanfest í Hörpu
DÚKAR OG SERVÍETTUR
Mikið úrval af
fallegum dúkum og
servíettum í ýmsum
stærðum og gerðum
Lítið við ogskoðið úrvalið
Álnabær
Allt fyrir gluggann… úrval, gæði og þjónusta
Síðumúla 32, Reykjavík ▪ Tjarnargötu 17, Keflavík ▪ Glerárgötu 32, Akureyri
Sími 588 5900 ▪ alnabaer.is ▪ Opnunartími: mán -fös 11-18
Beis eða hvítur dúkur
Verð frá kr. 4.190
teg. Polyester
Stærðir: 150x220,
150x250, 150x300,
150x320
Hvítur dúkur
Verð frá kr. 4.690
teg. Polyester
Stærðir: 150x220,
150x250, 150x300
Hvítar servíettur
teg. Polyester
6 stk. í pakka
kr. 1.800
Blúnda ásamt
undirdúk,
2 saman í kassa.
Verð frá kr. 7.650
teg. Polyester
Stærðir: 160x220,
160x250, 160x300
Drapplitaður
hördúkur
með servíettum.
Verð frá kr. 9.200
Stærð 160x230,
160x280