Morgunblaðið - 10.07.2014, Side 12
FJÖLBREYTTÚRVALAF
HURÐUM,FRAMHLIÐUM,
KLÆÐNINGUMOGEININGUM,
GEFAÞÉRENDALAUSA
MÖGULEIKAÁAÐSETJA
SAMANÞITTEIGIÐRÝMI.
25%AFS
LÁTTURA
FÖLLUM
ELDHÚSI
NNRÉTTI
NGUMÚT
JÚLÍ
AFSLÁTTUR
25
SJÓÐHEITTSUMAR
TILBOÐ
Askalind 3 • 201Kópavogur • Sími: 562 1500 •Opið:Mán. - fim. kl. 09-18 / Fös. 9-17 - Lokað á laugardögum í sumar
friform.is
12 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 2014
Baldur Arnarson
baldura@mbl.is
Umboðsmanni skuldara (UMS) hafa
borist vel á þriðja hundrað umsóknir
um fjárhagsaðstoð vegna skipta-
kostnaðar síðan
ný lög um slíka
aðstoð tóku gildi
1. febrúar sl. Með
skiptakostnaði er
átt við kostnað við
uppgjör bús þeg-
ar einstaklingur
fer í gjaldþrot.
Eins og sýnt er
á grafinu hér fyr-
ir neðan bárust
UMS alls 223 um-
sóknir um slíka aðstoð á tímabilinu
frá 1. febrúar til 30. júní í ár. Þar af
var samtals 93 umsóknum synjað.
Alls bárust embættinu tæplega
500 umsóknir um slíka aðstoð og
greiðsluaðlögun á fyrri hluta ársins
og er þá hluti þeirra tvítalinn vegna
koma á jafnvægi milli skulda- og
greiðslugetu með samningi milli
skuldara og kröfuhafa. Samningur
um greiðsluaðlögun er að jafnaði
gerður til eins til þriggja ára. Sé um-
sókn um greiðsluaðlögun samþykkt
er umsækjandi í greiðsluskjóli þar til
samningur kemst á. Ekki er samið
um skuldir vegna meðlaga, námslána
og ákveðinna opinberra gjalda.
Hvatinn var ekki til staðar
Svanborg segir aðdraganda nýju
laganna þann að hraða úrlausn mála
hjá einstaklingum þar sem greiðslu-
úrræði eru ekki talin duga. Það hafi
ekki verið hvati hjá fjármálafyrir-
tækjum til þess að óska eftir gjald-
þrotaskiptum. Því hefði verið ákveð-
ið að auðvelda einstaklingum að óska
sjálfir eftir gjaldþrotaskiptum á búi
sínu. Með því geti tveggja ára fyrn-
ingarfrestur hafist.
Að þeim tíma loknum geti skuld-
arar byrjað að byggja upp eignir aft-
ur. Hún segir embættið búast við
einhverri fjölgun í slíkum umsóknum
í ár en að búist sé við að þeim fækki á
næsta ári. Nýjustu tölur Creditinfo
bendi til að fleiri fari nú út af van-
skilaskrá en inn á skrána.
Svanborg og vísar til greiðsluaðlög-
unar og annarra úrræða fyrir ein-
staklinga sem eiga í greiðsluvanda.
Fram kemur á vef UMS að þær
kröfur sem ekki greiðast við gjald-
þrotaskipti fyrnast á tveimur árum
eftir að gjaldþrotaskiptum lýkur, ef
fyrningarfrestur er ekki rofinn. All-
ar skuldir, svo sem fasteignaskuldir,
ógreidd meðlög og námslán, falla
undir gjaldþrot.
Með greiðsluaðlögun er reynt að
skörunar, þegar einstaklingar leita
beggja leiða. Til samanburðar bárust
717 umsóknir um greiðsluaðlögun í
fyrra.
Yfirleitt 250.000 krónur
Svanborg Sigmarsdóttir, upplýs-
ingafulltrúi Umboðsmanns skuldara,
segir einstaklinga sem fara í gjald-
þrot þurfa að leggja fram tryggingu.
Slíkt sé ekki á færi allra.
„Þegar óskað er eftir gjaldþrota-
skiptum þarf að leggja fram trygg-
ingu vegna kostnaðar við gjaldþrota-
skipti sem er yfirleitt ákvarðaður
250.000 krónur. Ef einstaklingur
sem óskar eftir gjaldþrotaskiptum á
ekki fasteign, eða aðrar eignir sem
mætt geta þessum kostnaði, þarf
hann að leggja þetta fram með pen-
ingum. Þeir sem hafa ekki ráð á að
leggja fram skiptakostnað geta sótt
um styrk hjá okkur, sé augljóst að
önnur úrræði duga ekki til, eða við-
komandi hefur leitað annarra úr-
ræða sem hafa ekki dugað til,“ segir
Fjöldi sækir um greiðsluaðlögun
Yfir 200 hafa óskað aðstoðar á þessu
ári vegna kostnaðar við gjaldþrot
Nýjar umsóknir um greiðsluaðlögun*
Afgreitt Samþykkt Synjað Afturkallað
2010 132 85 13 34
2011 2.456 2.037 221 198
2012 1.496 1.013 363 120
2013 717 622 80 15
2014** 265 197 68 0
Samtals 5.066 3.954 745 367
*Á bak við hverja umsókn geta verið fleiri en einn einstaklingur. **Frá 1.1. 14 - 30.6. 14. Heimild: Umboðsmaður skuldara.
Fjárhagsaðstoð vegna skiptakostnaðar
Eftir gildistöku nýrra laga 1. febrúar 2014
Fjárhagsaðstoð vegna skiptakostnaðar
Skipting milli landshluta
Heimild: Umboðsmaður skuldara.
Heimild: Umboðsmaður skuldara.
58
72
49
93
2
13
3
8
35
9
65
88
Í vinnslu hjá
Umboðsmanni skuldara 58
Vinnslu lokið 165
Þ.a. samþykkt 72
Þ.a. greitt 49
Þ.a. synjað 93
Alls 223
Austurland 2
Höfuðborgarsvæðið utan Rvk. 35
Norðurland 9
Reykjanes 65
Reykjavík 88
Suðurland 13
Útlönd 3
Vesturland/Vestfirðir 8
Hollar vörur úr náttúrunni
Íslensk framleiðsla
H-Berg efh | S. 565-6500
hberg@hberg.is | hberg.is
Fram kom í fyrsta hefti Fjár-
málastöðugleika, rits Seðla-
banka Íslands, í fyrra, að 1.576
einstaklingar hefðu farið í
gjaldþrot frá árinu 2006 og
1.107 síðan í ársbyrjun 2009.
Gjaldþrotin voru 396 í fyrra
og leiða höfundar Fjármála-
stöðugleika líkur að því að
breytingar sem gerðar voru á
gjaldþrotalögum í árslok 2010
„hafi haft áhrif til að auka
tíðni gjaldþrota þar sem þær
fólu m.a. í sér að fyrningar-
frestur fór úr fjórum árum í
tvö“.
Gjaldþrotin voru 115 árið
2006, 153 árið 2007, 201 árið
2008, 112 árið 2009, 139 árið
2010, 186 árið 2011, 274 árið
2012 og 396 í fyrra, alls 1.576.
Styttingin
hafði áhrif
FYRNINGARFRESTUR
Morgunblaðið/Ómar
Frá Höfðatorgi Margir lentu í
skuldavanda eftir hrunið 2008.
Svanborg
Sigmarsdóttir