Morgunblaðið - 07.08.2014, Síða 33
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 2014
Söngvamynd Sögusvið Jersey Boys er tímabilið frá 1958 til 1967. Myndin
byggist á vinsælum Broadway-söngleik um hljómsveitina The Four Seasons.
Burðardýr Scarlett Johansson, sem leikur Lucy í samnefndri mynd Lucs
Besson, þarf að taka á öllu sínu í viðureign við forherta glæpamenn.
Gárungar John Turturro og Woody Allen í hlutverkum sínum sem vinirnir
Fioravante og Murray í gamanmyndinni Fading Gigolo.
Steingrímur Eyfjörð myndlist-
armaður opnar sýningu í Týsgalleríi,
Týsgötu 3, í dag klukkan 17.
Sýningin nefnist „Medusa“ og
tekst Steingrímur í öllum verkunum
á við hugmyndina um Medúsu,
skrímslið úr grískri goðafræði, og
tengir það við sinn persónulega
mynd- og hugmyndaheim.
Steingímur á langan feril að baki
sem myndlistarmaður og hefur árum
saman verið virkur þátttakandi í ís-
lensku listalífi. Hann var einn af
stofnendum Gallerís Suðurgötu 7 og
var meðal stofnfélaga Nýlistasafns-
ins. Steingrímur var fulltrúi Íslands á
Feneyjatvíæringnum árið 2007 og
hlaut Sjónlistaverðlaunin fyrir.
Að þessu sinni sýnir Steingrímur
sjö myndapör. Hann vinnur í ýmsa
miðla og blandar iðulega saman text-
um og teikningum.
Áleitnar spurningar og samfélags-
gagnrýni eru Steingrími gjarnan yrk-
isefni; í verkunum mætast rökrænir
og órökrænir þættir, og tengja þættir
úr þjóðmenningu, dægurmenningu,
heimspeki og hversdagsleikanum list
hans saman. Sýningin er styrkt af
Myndlistarsjóði.
Medúsumyndir Steingrímur Eyfjörð á sýningu sinni í Týsgalleríi.
Steingrímur tekst
á við Medúsu
Þennan mánuðinn getur að líta flennistórar eft-
irmyndir frægra myndlistarverka í þúsundatali í
Bandaríkjunum og í Bretlandi. En þeim komið fyrir á
auglýsingaskiltum sem og opinberum byggingum. Að
baki uppsetningunni er herferð sem kallast „Art
Everywhere“, eða Listin alls staðar.
Framkvæmdin hefur verið sögð stærsta útlilistsýn-
ing sögunnar. Í Bretlandi voru 25 verk valin til að
verða stækkuð upp, þar á meðal „My Parents“ eftir
David Hockney, „Farm at Watendlath“ eftir Dora
Carrington og „Iago“ eftir Julia Margaret Cameron.
Áður hefur verið ráðist í samskonar listkynningu í
Bretlandi en þetta er í fyrsta skipti sem það er gert í
Bandaríkjunum. Hefur framkvæmdin vakið talsverða
athygli og mikið verið fjallað um hana í fjölmiðlum.
Meðal verka sem sjá má á stórhýsum og skiltum í
stórborgum landsins, og meðfram þjóðvegum, má
nefna „Symphony in White, No.1: The White Girl“ eft-
ir James Whistler, „Nighthawks“ eftir Edward Hop-
per og „American Gothic“ eftir Grant Wood.
Risaverk Prent eftir frægu málsverki Grants Wood, „Am-
erican Gothic“, er á höfuðstöðvum NASDAQ í New York.
Myndlist í
yfirstærð
Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, vl@simnet.is
Verkfæralagerinn
Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17
Miklu meira, en bara ódýrt
frá 795
Hjólkoppar
12” 13” 14” 15” 16”
Sonax vörur
í úrvali á
frábæru
verði
12V fjöltengi
m/USB
Straumbreytar
12V í 230V,
margar gerðir
4.995
Bílabónvél
Hjólastandur
fyrir bíl
frá 4.995
8.995
Loftdæla
12V 35L
Viðgerðarkollur, hækkanlegur
7.999
Tjaldstæðatengi
1.995
Jeppa/fólksbíla
tjakkur 2,25T
lyftihæð 52 cm
19.995
Farangurs-
teygjur mikið úrval
Yfirbreiðslur m/
kósum yfir
20 gerðir
frá 2x3M til
15x20M
frá 595
Strekkibönd
Ljósabretti á kerrur
6.995
Hleðslutæki fyrir
Iphone 5 + flesta hina
985
Verðmætaskápar
frá 6.895
Vatnsbrúsar
10L/20L
Vasaljós
og luktir í
stórkostlegu
úrvali
frá 295
frá 495
Keðjusagir 2000W
frá 17.995
EIN ÓVÆNTASTA
SPENNUMYND ÁRSINS
FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA
Sími: 553-2075 www.laugarasbio.is
Miðasala og nánari upplýsingar
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
16
"Ég hló svo mikið að ég
skammaðist mín”!"
-Guardian
ÍSL.
TAL
"Þú sérð ekki fyndnari
mynd í sumar!"
-T.V., Biovefurinn.is
L
L
12
12
14
14
LUCY Sýnd kl. 6 - 8 - 10 (P)
NIKULÁS LITLI Sýnd kl. 3:50
HERCULES Sýnd kl. 8 - 10:10
SEX TAPE Sýnd kl. 8
PLANET OF THE APES 3D Sýnd kl. 10:10
22 JUMP STREET Sýnd kl. 5
AÐ TEMJA DREKANN 2D Sýnd kl. 5
Þau gerðu
myndband
sem þau vilja
alls ekki að
þú sjáir
CAMERON DIAZ
JASON SEGEL
DWAYNE JOHNSON
A BRETT RATNER FILM
DISCOVER THE TRUTH
BEHIND THE LEGEND
POWERSÝNINGKL. 10
í 3D
-New York Daily News
★ ★ ★ ★ ★