Morgunblaðið - 07.08.2014, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 07.08.2014, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 2014 08.00 Everybody Loves Raymond 08.25 Dr. Phil 09.05 Pepsi MAX tónlist 15.20 The Bachelorette 16.50 Survivor 17.35 Dr. Phil 18.15 America’s Next Top Model 19.00 Emily Owens MD 19.45 Parks & Recreation 20.10 The Office Skrif- stofustjórinn Michael Scott er hættur störfum hjá Dunder Mifflin en sá sem við tekur er enn undarlegri en fyrirrennari hans. 20.30 David Bowie – Five Years in the Making of an Icon Einlæg heimildar- mynd sem spannar fimm örlagaár í lífi einnar stærstu rokkstjörnu heims, David Bowie. 21.15 Scandal Við höldum áfram að fylgjast með fyrrum fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins Oliviu Pope (Kerry Washington) sem rekur sitt eigið almanna- tengslafyrirtæki og legg- ur hún allt í sölurnar til að vernda og fegra ímynd hástéttarinnar. Vandaðir þættir um spillingu og yfirhylmingu á æðstu stöðum í Washington. 22.00 Agents of S.H.I.E.L.D. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja sam- an sveit óárennilegra ofurhetja til að bregðast við yfirnáttúrulegum ógn- um á jörðinni. Frábærir þættir sem höfða ekki bara til ofurhetju- aðdáenda. 22.45 The Tonight Show 23.30 King & Maxwell Sean King og Michelle Maxwell eru ekki hefð- bundnir einkaspæjarar. Bæði eru fyrrum leyni- lögreglustarfsmenn en vegna mistaka í starfi misstu þau vinnuna og hófu nýjan feril sem einkaspæjarar. 00.15 Beauty and the Beast 01.00 Scandal 01.45 The Tonight Show SkjárEinn ANIMAL PLANET 11.40 Animal Kingdom 12.30 Steve Irwin’s Wildlife Warriors 13.30 Dogs 101 14.25 Animal Planet’s Most Outrageous 15.20 Penguin Safari 16.15 Alaskan Bush People 17.10 The Wild Life of Tim Faulkner 18.05 Animal Kingdom 19.00 Alaskan Bush People 19.55 The Wild Life of Tim Faulkner 20.50 Animal Cops Houston 21.45 Whale Wars 22.35 Untamed & Uncut 23.25 Animal Kingdom BBC ENTERTAINMENT 12.05 Top Gear 13.45 The Gra- ham Norton Show 14.30 James May’s Things You Need To Know 15.00 Secrets of Everything 15.30 Would I Lie To You? 16.00 QI 16.35 Pointless 17.20 Would I Lie To You? 17.50 QI 18.20 Top Gear 19.10 Jack Dee Live Again 20.00 Bad Education 20.30 Friday Night Dinner 20.55 Blac- kadder Goes Forth 21.25 Top Ge- ar 22.15 Would I Lie To You? 22.45 QI 23.15 Pointless DISCOVERY CHANNEL 12.00 Baggage Battles 12.30 Mythbusters 13.30 World’s Big- gest Ship 14.30 Sons of Guns 15.30 Auction Hunters 16.00 Baggage Battles 16.30 Overhaul- in’ 17.30 Wheeler Dealers 18.30 Texas Car Wars 19.30 Strip the City 20.30 Rise of the Machines 21.30 Sons of Guns 22.30 Over- haulin’ 23.30 How It’s Made EUROSPORT 12.30 Football 13.30 Football 14.30 Cycling: Tour Of Poland 15.30 Live: Cycling 17.00 Watts 18.00 Fight Club 20.00 Giants Live In Poland 21.00 Cars, The Wtcc Magazine 21.35 Football 22.30 Cycling MGM MOVIE CHANNEL 12.10 Big Screen 12.25 Eureka 14.35 Home For The Holidays 16.20 Drum 18.00 Colors 20.00 Big Screen 20.15 Sweet Revenge 21.35 A Prayer For The Dying 23.25 Stone Cold Dead NATIONAL GEOGRAPHIC 15.00 Highway Thru Hell: Canada 16.00 Alaska State Troopers 17.00 None Of The Above 17.30 Science Of Stupid 18.00 Re- storation Garage 19.00 Die Trying 20.00 Ultimate Survival Alaska 21.00 Taboo 22.00 Locked Up Abroad 23.00 Die Trying ARD 12.10 Rote Rosen 13.10 Sturm der Liebe 14.10 Nashorn, Zebra & Co 15.15 Brisant 16.00 Verbo- tene Liebe 16.50 Heiter bis töd- lich – Alles Klara 18.00 Tagessc- HAU 18.15 38. Internationales Zirkusfestival von Monte Carlo 19.45 Kontraste 20.15 Tagesthe- men 20.45 Beckmann 22.00 Nachtmagazin 22.20 38. Int- ernationales Zirkusfestival von Monte Carlo 23.55 Sanders und das Schiff des Todes DR1 13.30 Hun så et mord 15.00 Landsbyhospitalet 16.00 Under Hammeren 16.30 TV avisen 17.05 Aftenshowet 18.00 Bon- derøven 18.30 Søren Ryge di- rekte 19.00 00’erne tur/retur: 2008 19.30 TV avisen 20.00 Post Danmark Rundt 2014 – 2. etape 20.25 Kriminalkommissær Foyle 22.05 Til undsætning 22.50 De heldige helte 23.35 I farezonen DR2 13.10 24 timer vi aldrig glemmer – Jordskredsvalg 1973 14.10 Kampen om sproget – DR det gode eksempel 14.30 Liv eller død 15.10 Spin 16.01 Livet ud ad Landevejen: Vibeke Windeløw og Kirsten Jacobsen 16.30 Quiz i en hornlygte 17.00 Husker du . 18.00 JERSILD minus SPIN 18.30 I hegnet 19.00 Rytteriet 2 19.20 Krysters Kartel 19.35 Det slører special edition 20.00 Livet ud ad Landevejen: Tor Nørretrand- ers og Peter Bastian 20.30 Deadline 21.00 Flugten fra Camp 14 21.50 The Daily Show 22.10 Mig og millionerne 23.05 Livet ud ad Landevejen: Vibeke Windeløw og Kirsten Jacobsen 23.35 Mennesket – hvad gør vi nu? NRK1 12.30 Det gode bondeliv 13.00 NRK nyheter 13.10 Springsteen og jeg 14.30 Tilbake til 90-tallet: 1992 15.10 Sommeråpent 16.05 Landsskytterstevnet 17.00 Dagsrevyen 17.30 Lands- skytterstevnet 18.25 Newton: Usynlig univers 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Sommeråpent 20.15 Krigens englar 21.10 Kveldsnytt 21.25 Kystvakta 22.10 Filmsom- mer: De gales hus 23.50 Kyst- vakta NRK2 12.40 Hvem tror du at du er? 13.20 Naturen på vippepunktet 14.10 Med hjartet på rette sta- den 15.00 Derrick 16.00 Dags- nytt atten 17.00 Antikkduellen 17.30 Verdas farlegaste vegar 18.30 Glimt av Norge: Den for- blåste sydspissen 18.45 Under en annen sol 19.30 Naturens far- lige krefter 20.15 Dokusommer: Gunnar Goes God 21.40 Film- sommer: Djevelens trekkspill 23.20 Romerrikets vekst og fall SVT1 12.15 Anders tar parti 12.45 Flykten från Anderna 12.50 Land girls 14.25 Gomorron Sverige sammandrag 14.55 Minnenas te- levision: Mago 16.15 Simply Itali- an 16.40 I brandbil till Mongoliet 17.30 Rapport 18.00 Fotboll: Svenska cupen 19.00 Det stora kriget 20.00 Mayday 21.00 Andraland 21.35 Hjem 22.20 En vecka i naturen 23.30 Bloggistan SVT2 12.00 SVT Nyheter 90 sekunder 12.05 Dans för singlar 13.05 Världens historia 14.05 Kobra 14.35 I Egners fotspår 14.50 Weissensee 16.05 Björnmannen 16.45 Fotboll: Svenska cupen 18.00 Vem vet mest? 18.30 Mif- foTV möter politikerna 19.00 Aktuellt 19.30 Sportnytt 19.45 Aftershock 21.55 Året var 1959 RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Hrafnaþing Bjartara framundan 21.00 Auðlindakistan Um- sjón Páll Jóhann Pálsson 21.30 Suðurnesjamagasín Víkurfréttaspegill Endurt. allan sólarhringinn. 16.30 Ástareldur 17.20 Úmísúmí 17.45 Poppý kisuló 17.56 Kafteinn Karl 18.08 Sveppir 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Ekki gera þetta heima (e) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Miðjarðarhafseyja- krásir Ottolenghis – Krít Yotam Ottolenghi dekrar við bragðlaukana og af- hjúpar leyndardóma matargerðar heimamanna á ferðalagi sínu um eyjar Miðjarðarhafs. 20.25 Háskaleikur Bráð- fyndnir þættir um tvo fé- laga sem svara símtali sem ætlað var öðrum og veldur verulegu róti á lífi þeirra. 20.55 Scott og Bailey Bresk þáttaröð um lög- reglukonurnar Rachel Bai- ley og Janet Scott í Man- chester sem rannsaka snúin morðmál. Bannað börnum. 21.45 Íslenskar stutt- myndir (Utangarðs) Mynd- in segir frá útigangs- mönnum sem tengjast sérstökum böndum. Með aðalhlutverk fara Sigurður Skúlason og Hilmar Guð- jónsson. (e) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Lögregluvaktin Bandarísk þáttaröð um líf og störf lögreglumanna í Chicago. Bannað börnum. 23.05 Paradís Áfram held- ur breski myndaflokkurinn um Denise og drauma hennar um ást og vel- gengni. Þættirnir eru byggðir á bókinni Au Bon- heur des Dames eftir Émile Zola. 24.00 Sakborningar – Saga Helenar Bresk þáttaröð eftir handritshöfundinn Jimmy McGovern. Í hverj- um þætti er rifjuð upp saga sakbornings sem bíður þess í fangelsi að verða leiddur fyrir dóm. M(e) Bannað börnum. 01.00 Fréttir 01.15 Dagskrárlok (5:100) 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.05 Malc. in the Middle 08.30 Man vs. Wild 09.15 B. and the Beautiful 09.40 60 mínútur 10.25 Doctors 11.05 Suits 11.50 Nashville 12.35 Nágrannar 13.00 Wall Street 15.10 The O.C. 15.55 Kalli kanína og fél. 16.20 The Big Bang Theory 16.45 How I Met Y. Mother 17.10 B. and the Beautiful 17.32 Nágrannar 17.57 Pepsímörkin 2014 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 Fóstbræður 19.40 Undateable 20.05 Masterchef USA 20.50 NCIS 21.35 Major CrimesÞættir sem fjalla um lögreglukon- una Sharon Raydor sem er ráðin til að leiða sérstaka morðrannsóknadeild lög- reglu í Los Angeles. 22.20 Those Who Kill- Spennuþáttaröð sem byggð er á dönsku þáttaröðinni Den som dræber. 23.05 LouieSkemmtilegir gamanþættir um fráskildan og einstæðan föður sem baslar við að ala dætur sín- ar upp í New York. 23.30 Rizzoli & Isles 00.15 Shetland 01.10 Tyrant 01.55 NCIS: Los Angeles 02.40 Wall Street 04.40 How I Met Y. Mother 05.05 Fóstbræður 05.35 Fréttir og Ísl. í dag 11.40/16.50 Butter 13.10/18.20 Flicka 3 14.40/19.50 Bodyguard 22.00/03.10 Largo Winch 23.50 The Expendables 2 01.30 Triage 18.00 Að norðan 18.30 Á flakki E frá Siglu- firði til Bakkafjarðar 10 Endurt. allan sólarhringinn 07.00 Barnaefni 18.26 Ljóti andarunginn 18.48 Gulla og grænj. 19.00 Fuglaborgin 20.20 Sögur fyrir svefninn 07.00 Pepsímörkin 2014 08.15 Pepsímörkin 2014 09.30 Pepsí deildin 2014 15.20 Sumarmótin 2013 16.00 Íslandsmótið í hesta- íþróttum 17.45 Pepsí deildin 2014 19.30 Pepsímörkin 2014 20.45 Borgunarbikarinn 14.50 Brasilía – Holland 16.35 Þýskal. – Argentína 19.00 Tony Adams 19.30 Liverpool – Arsenal 21.04.09 20.00 Prem. League World 20.30 Guinness Int. Cham- pions Cup 2014 22.20 Guinness Int... 00.05 Prem. League World06.36 Bæn. Sr. Sveinn Valgeirsson. 06.39 Morgunglugginn. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Blik. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sveiflan sem sigraði heiminn. Harry James og Gene Krupa. 11.00 Fréttir. 11.03 Sjónmál. Þáttur um samfélags- mál á breiðum grunni. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Áfangastaður: Ísland. Framtíð ferðamannalands. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Steypiregn. (e) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. Hljóðritun frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar Breska útvarpsins á Proms-hátíðinni, sumartónlistarhátíð Breska útvarps- ins 23. júlí sl. Á efnisskrá: Gnosis eftir John Tavener. Fiðlukonsert nr. 2 eftir Béla Bartók. Sinfónía nr. 10 í e- moll op. 93 eftir Dmitríj Shostako- vitsj. Stjórnandi: Jiri Belohlávek. 20.50 Stund með KK. Rímur, rokk, popp og kór. (e) 21.30 Kvöldsagan: Leigjandinn. eftir Svövu Jakobsdóttur. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Ragnheiður M. Guðmundsdóttir flytur. 22.15 Segðu mér. (e) 23.00 Sjónmál. (E) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Gullstöðin 20.35 Weeds 21.00 Breaking Bad 21.45 Without a Trace 22.30 ER 23.10 Boardwalk Empire Sumarið er nú yfirleitt sá árstími sem sjónvarpsgláp er í lágmarki en yfirleitt eru það síðkvöldin sem fara und- ir þá iðju. Uppáhalds fram- haldsþáttunum er fylgt eftir, einkum breskum saka- málaþáttum, og hafi maður misst af þætti má sækja hann á voddinu svonefnda. Kvöld- dagskráin hjá Ríkis- sjónvarpinu hefur yfirleitt verið hin ágætasta á virku dögunum, föstudags- og sunnudagskvöld oftast tekist vel til en hvað er í gangi með laugardagskvöldin? Kvik- myndavalið þau kvöld hefur verið skelfilegt og maður veltir fyrir sér hvort það er meðvituð ákvörðun ráða- manna í Efstaleitinu, sem annaðhvort gera ráð fyrir að mamma fari þá að djamma (með kallinn með ef hann er í boði) eða taki fram spilin og kveiki á kertum. Eða þá að verið sé að ýta fólki til að leigja sér mynd. Sem dæmi um þetta hörmungarval er endursýnd mynd á dagskrá á besta tíma næsta laug- ardagskvöld, Leyndarmálið í lestinni (Super 8), og Baddi grís á undan því (Babe). Vik- una þar á eftir mætir Dag- finnur dýralæknir og síðan einhvern rómantísk vella, PS, I Love You. Fari úrvalið ekki að batna blasir djammið við með til- heyrandi timburmönnum. Hvað er í gangi á laugardagskvöldum? Ljósvakinn Björn Jóhann Björnsson Laugardagur Ljósvaki bíður í ofvæni eftir Badda grís. Fjölvarp 18.15 Top 20 Funniest 19.00 Community 19.45 Guys with Kids 20.05 Ravenswood 20.45 Wilfred 21.10 The 100 21.55 Supernatural 22.35 The Listener 23.15 Grimm 24.00 Sons of Anarchy 01.00 Guys with Kids 01.25 Wilfred 01.45 Ravenswood 02.30 The 100 03.10 Supernatural Stöð 3 sturtusett Hitastýrt Verð frá kr. 66.900 Gæði fara aldrei úr tísku

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.