Morgunblaðið - 18.08.2014, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.08.2014, Blaðsíða 3
Rúmlega einn og hálfur milljarður manna um allan heim lifir án raflýsingar. LITTLE SUN er LED-ljós með öflugri sólarrafhlöðu sem er þróað til að veita órafvæddum samfélögum aðgang að hreinum og áreiðanlegum ljós- gjafa á viðráðanlegu verði. er styrktaraðili LITTLE SUN á Íslandi.littlesun.com littlesunpopupshop LITTLE SUN er hannað af Ólafi Elíassyni í samstarfi við verkfræðinginn Frederik Ottesen til að gefa sem flestum kost á vistvænum ljósgjafa. Þegar þú kaupir LITTLE SUN-ljósið niðurgreiðir þú sams konar ljós fyrir íbúa svæða utan rafveitu. Lýstu upp tilveruna og fjárfestu í hönnun eftir Ólaf Elíasson. LITTLE SUN eru seld í söluturninum á Lækjartorgi í ágúst. Kveiktu ljós L J Ó S M Y N D : L IL J A B IR G IS D Ó T T IR | J Ó N S S O N & L E ’M A C K S | S ÍA POP-UP Á LÆKJAR- TORGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.