Morgunblaðið - 18.08.2014, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.08.2014, Blaðsíða 29
» Reykjavík Bacon Festival, götumatarhátíðhelguð fleski, fór fram um helgina á Skólavörðu- stíg. Gestir gæddu sér á fleski og var einnig boðið upp á skemmti- og tónlistaratriði og leiktæki fyrir börn. Hátíðin í ár er sú fjórða í röðinni og má gera ráð fyrir að fjöldi tonna af fleski hafi runnið ofan í svanga hátíðargesti. Meðal veitingastaða sem buðu upp á rétti innblásna af beikoni voru Hótel Holt, Kol og Þrír Frakkar. ykjavík Bacon Festival var eftirvæntingin mikil eftir að fá á diskinn. Fjölmenni Margir lögðu leið sína á Skólavörðustíginn. Stjórn Séð var til þess að hátíðargestir hefðu nóg fyrir stafni. Skemmtiatriði Sumir sýndu listir sínar í góða veðrinu. Morgunblaðið/Árni Sæberg MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. ÁGÚST 2014 Fernir tónleikar verða haldnir á Jazzhátíð Reykjavíkur í Hörpu í dag.  Hátíðin hefst kl. 17 á Kolabraut- inni með Happy Hour, alþjóðlega sveiflusveitin Secret Swing Society býður upp á hamingjustund með söng og leik.  Kl. 20 leikur tríó Sunnu Gunn- laugs á Björtuloftum, flytur lýrískar músíkperlur í hefðbundnu píanótríói.  Kl. 21 í Norðurljósum kemur fram kvintettinn Annes, stórskota- liðskvintett úr íslenskri fram- varðasveit, eins og honum er lýst á vef hátíðarinnar.  Kl. 22 á Björtuloftum kemur svo fram kvartettinn Aurora, sem leikur tónlist sem er eins og norðurljósin, eins og því er lýst, fjölbreytta og ófyrirsjáanlega. Dagskrá hátíðarinnar og frekari upplýsingar um flytjendur má finna á vef hennar, reykjavikjazz.is. Hátíð- in stendur til og með 20. ágúst. Á Björtuloftum Tríó Sunnu Gunnlaugs leikur á Jazzhátíð Reykjavíkur. Djassinn dunar áfram í Hörpu Opið: 8 :00 - 1 8:00 mánud . til fim mtud. 8:00 - 17:00 föstud aga Er bílrúðan brotin eða skemmd? Við erum sérfræðingar í bílrúðuskiptum og viðgerðum á minni rúðutjónum. Erum í samvinnu við öll tryggingafélög landsins. Stórhöfða 37 | 110 Reykjavík | Sími 586 1900 | framrudur@simnet.is | bilrudur.is Áratuga reynsla og framúrskarandi þjónusta EIN ÓVÆNTASTA SPENNUMYND ÁRSINS FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA "Ég hló svo mikið að ég skammaðist mín!" -Guardian "Þú sérð ekki fyndnari mynd í sumar!" -T.V., Biovefurinn.is Sími: 553-2075 www.laugarasbio.is Miðasala og nánari upplýsingar LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar 16 16 ÍSL. TAL L L 12 14THE EXPENDABLES 3 Sýnd kl. 5 - 8 - 10:35 (P) LUCY Sýnd kl. 6 - 8 - 10 NIKULÁS LITLI Sýnd kl. 3:50 THE PURGE Sýnd kl. 10:20 22 JUMP STREET Sýnd kl. 8 AÐ TEMJA DREK... 2D Sýnd kl. 5 POWERSÝNING KL. 10:35 Jet LI Harrison FORD Mel GIBSON Arnold SCHWARZENEGGER Terry CREWS Kellan LUTZ Ronda ROUSEY Glen POWELL Robert DAVI Sylvester STALLONE Jason STATHAM Victor ORTIZ Kelsey GRAMMER Dolph LUNDGREN Wesley SNIPES Antonio BANDERAS Randy COUTURE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.