Morgunblaðið - 27.06.2014, Síða 15

Morgunblaðið - 27.06.2014, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 2014 VINNINGASKRÁ 8. útdráttur 26. júní 2014 Aðalv inningur Vinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 6704 16394 76097 77584 47 4933 11228 16154 20334 25891 31186 35694 40879 45381 50234 55163 60132 65033 70325 75310 631 5029 11235 16186 20619 25917 31224 35712 41152 45447 50289 55171 60220 65342 70763 75774 649 5088 11244 16397 20837 25995 31311 35838 41237 45459 50401 55191 60236 65378 70877 76078 662 5137 11258 16673 20865 25997 31415 36009 41263 45466 50415 55232 60303 65435 71033 76147 676 5188 11273 16694 21033 26222 31609 36079 41275 45472 50529 55373 60438 65534 71120 76237 712 5222 11366 16743 21075 26416 31718 36084 41322 45487 50655 55394 60557 65604 71271 76404 816 5354 11558 16749 21161 26562 31776 36364 41515 45604 50676 55467 60618 65709 71389 76623 859 5526 11718 16845 21170 26859 31816 36418 41522 45690 50792 55740 60797 65920 71562 76719 1013 5638 11836 16977 21187 26906 31916 36425 41597 45754 50799 55811 60816 65923 71579 76728 1030 5921 11899 16984 21344 27032 32055 36444 41743 45805 50855 55997 61010 66088 71646 76948 1066 5922 11916 17230 21361 27255 32102 36501 41954 45819 50912 56022 61070 66202 71693 76952 1187 6227 12036 17547 21379 27283 32119 36684 41972 45941 51009 56059 61150 66208 71818 77070 1203 6242 12354 17598 21409 27404 32233 36705 42037 45950 51182 56122 61169 66212 71882 77175 1226 6381 12445 17717 21510 27536 32382 36865 42058 46089 51215 56139 61393 66233 71995 77215 1363 6439 12541 17770 21719 27563 32389 36909 42119 46169 51252 56279 61401 66720 72049 77228 1592 6498 12865 17779 21780 27660 32453 37053 42270 46177 51482 56293 61417 66825 72088 77446 1672 6507 13132 17938 21798 27777 32603 37271 42344 46230 51485 56335 61500 66849 72332 77450 1786 6550 13165 18086 21913 27860 32700 37287 42430 46247 51524 56409 61550 66937 72363 77504 1999 6570 13229 18339 21972 27972 32878 37455 42457 46409 51591 56592 61573 66950 72374 77728 2000 6642 13463 18396 22102 28033 32985 37484 42464 46417 51689 56615 61859 66964 72381 77788 2023 6892 13573 18585 22134 28043 33168 37609 42557 46570 51951 56811 61883 67021 72458 77834 2031 7098 13576 18603 22196 28104 33237 37675 42598 46840 51986 56869 62252 67510 72558 78106 2096 7165 13676 18612 22198 28188 33310 37730 42755 47214 52078 56881 62255 67622 72570 78222 2345 7172 13782 18668 22205 28200 33363 37869 42849 47269 52224 57024 62318 67701 72587 78313 2433 7251 13837 18678 22628 28201 33384 37891 42887 47422 52323 57110 62392 67754 72647 78469 2565 7602 13983 18700 22661 28226 33431 37937 43047 47621 52887 57174 62496 67755 72700 78561 2583 7755 13998 18719 22678 28255 33448 37948 43053 47628 53030 57226 62605 67786 72795 78631 2637 7785 14031 18734 22681 28264 33643 37949 43128 47713 53130 57233 62636 67839 72799 78740 2667 7823 14048 18825 22682 28273 33725 37979 43364 47891 53170 57313 62651 67856 72804 78894 2780 7829 14062 18873 22764 28334 33734 38210 43374 47906 53216 57392 62750 67931 72835 78989 2781 8185 14305 19016 23079 28534 33795 38246 43386 47923 53222 57565 62764 67938 72852 79099 2817 8337 14384 19066 23182 28713 33827 38400 43474 47994 53301 57633 62809 67970 73125 79101 2824 8348 14410 19096 23329 28829 33933 38665 43602 48489 53325 57801 62814 68143 73307 79229 2887 8553 14452 19112 23440 28844 34084 38683 43651 48516 53384 57872 62851 68182 73554 79390 2894 9017 14454 19224 23517 28851 34105 38827 44015 48579 53438 57981 62885 68255 73906 79396 2902 9054 14467 19246 23537 29027 34141 39093 44028 48589 53442 58259 63011 68431 73982 79441 3037 9262 14688 19250 23668 29029 34195 39096 44157 48603 53518 58344 63052 68656 74006 79476 3112 9372 14812 19302 23832 29221 34232 39185 44291 48622 53686 58361 63118 68683 74032 79648 3231 9391 14908 19430 24392 29278 34630 39200 44296 48645 53687 58523 63433 68857 74093 79876 3393 9600 14966 19433 24438 29281 34660 39482 44297 48722 53725 58527 63508 68955 74239 79882 3659 9635 15030 19455 24449 29348 34762 39546 44383 48997 54148 58623 63553 68996 74272 3773 9782 15057 19484 24531 29374 34779 39738 44441 49028 54192 58636 63675 69107 74273 3826 9785 15198 19493 24735 29585 34918 39849 44458 49037 54199 58697 63723 69183 74409 3993 9881 15254 19564 24925 29684 34926 39949 44632 49087 54426 58809 63797 69186 74483 4188 9990 15303 19598 25074 29782 34967 40082 44794 49214 54472 58865 63921 69189 74488 4222 10161 15337 19661 25166 30086 34984 40112 44800 49245 54500 58871 64089 69293 74492 4348 10171 15372 19773 25270 30272 35090 40204 44813 49366 54512 58924 64127 69331 74502 4380 10239 15578 19997 25292 30342 35264 40256 44845 49379 54532 58938 64340 69457 74748 4440 10354 15615 20067 25433 30398 35349 40296 44886 49516 54572 59129 64493 69813 75016 4595 10701 15782 20165 25486 30492 35456 40297 44931 49542 54620 59345 64498 69870 75075 4637 10829 15942 20188 25515 30848 35466 40452 45007 49634 54820 59387 64552 69884 75089 4713 10929 16000 20224 25618 30854 35485 40530 45036 49863 54917 59469 64640 69936 75156 4882 10940 16095 20244 25856 30901 35589 40548 45256 50202 54925 59845 64728 69951 75208 4889 11081 16109 20326 25877 31070 35599 40659 45374 50218 54993 59913 64868 70126 75237 Næstu útdrættir fara fram 3. júlí, 10. júlí, 17. júlí, 24. júlí & 31. júlí 2014. Heimasíða á Interneti: www.das.is Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 1 9 9 2 0 5121 20145 31625 54324 59136 74125 6907 20220 43438 56709 63451 75017 8291 21524 46046 57089 66402 75544 11655 27703 54063 58036 72946 77815 253 8187 18802 29485 39746 53157 63657 73421 1761 9621 21176 29845 40538 53343 63848 73893 3665 10267 21471 30209 43853 54594 64036 77347 3747 10400 22283 30662 44613 55825 64609 77510 4611 10627 23103 31828 45123 56678 66781 77796 4780 10668 23676 32164 45976 56686 67212 77803 4997 10694 24136 33554 47530 57938 68713 78119 6606 12225 24636 34251 48550 58647 69304 78485 6955 13908 24990 34790 49210 59007 70817 79884 7863 14524 25008 35547 51064 59476 71194 7990 14924 26261 36641 51800 59564 71553 8152 14945 26462 37629 52120 60027 71898 8168 16675 28312 38054 52533 63567 72751 Vinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 20.000 Kr.40.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 50.000 Kr.100.000 (tvöfaldur) Búið er að veiða tólf hrefnur í sumar og hefur hægst á veiðinni síðustu viku eftir mjög góða byrjun í maí- mánuði. Gunnar Bergmann Jóns- son, talsmaður IP-útgerðar sem gerir út bátinn Hafstein SK og er með leyfið til veiðanna, segir að veð- ur hafi truflað veiðar undanfarið, en næstu daga sé gott veðurútlit. Hafsteinn SK hefur verið við veiðarnar í sumar, en á mánudag kemur Hrafnreyður KÓ úr slipp og verður þá hugsanlega bætt við mannskap þannig að tvö skip verði við veiðar um tíma. Fyrirtækið ráð- gerir að veiða um 50 hrefnur í sum- ar, sem myndi fara langleiðina með að anna eftirspurn innanlands, en ekkert er flutt út af hrefnukjöti. Í fyrra voru veiddar 38 hrefnur, en heimilt er að veiða 229 hrefnur. Í upphafi vertíðar, í maí og fram í júní, var mikið af hrefnu í Faxaflóa og greinilega mikið af æti fyrir dýr- in. Byrjunin var betri en síðustu þrjú ár, en síðan hefur dregið úr og veðrinu einkum verið kennt um. Hátt í 400 dýr veidd í Noregi Í Noregi hefur mikill gangur ver- ið í hrefnuveiðum og útlit er fyrir að vertíðin verði sú besta í mörg ár, að því er fram kemur í Fiskaren. Um síðustu helgi var búið að veiða 511 dýr, en á sama tíma í fyrra var búið að veiða 379 hrefnur. Þar hefur veð- ur einnig dregið úr sókn, en sjó- menn segja mikið af hval á mið- unum. Hrefnurnar veiðast víða á miðum norskra hvalfangara, m.a. við Sval- barða, Bjarnareyjar og út af Aust- ur-Finnmörk. Tuttugu norskir bátar hafa byrjað hrefnuveiðar. aij@mbl.is Morgunblaðið/Alfons Veiðar Á leið til lands með hrefnu. Hægst hefur á hrefnu- veiðum undanfarið  Betri vertíð í Noregi en í mörg ár Nú er liðið rétt rúmlega ár frá því að Ísbjörninn, frystigeymsla HB Granda á Norðurgarði í Reykjavík, var tekin í notkun. Á þessum tíma hafa alls rúmlega 17.000 tonn af fiski farið um Ísbjörninn. Á sama tíma hefur stórlega hefur dregið úr um- ferð gámaflutningabíla um miðborg- ina. Löndunarþjónustan Landar ehf. sér um löndun á afla skipa HB Granda. Að sögn Reynis Daníels- sonar, framkvæmdastjóra Landar ehf., hefur tilkoma Ísbjarnarins gjörbreytt allri vinnuaðstöðu og dregið stórlega úr flutningum á gámum með stórum flutningabílum um miðborg Reykjavíkur. „Mér telst til að á fyrsta starfs- árinu höfum við getað skipað rúm- lega 5.100 tonnum af afurðum, sem geyma hefði þurft annars staðar, beint um borð í flutningaskip. Þetta magn samsvarar um 210 gámum eða 420 ferðum gámaflutningabíla fram og til baka,“ er haft eftir Reyni Daní- elssyni, framkvæmdastjóra Landar ehf., á heimasíðu HB Granda. Verulegar fjárhæðir sparast Haft er eftir Brynjólfi Eyjólfs- syni, markaðsstjóra HB Granda, að umtalsvert hagræði sé að Ísbirn- inum fyrir fyrirtækið. Staðsetningin við Norðurgarð sé ákaflega hentug vegna nálægðarinnar við land- vinnslu, frystingu og löndunarstað frystiskipa og umtalsverðar fjár- hæðir sparist vegna kostnaðar við flutning afurða milli staða. Hann nefnir einnig að tilkoma Ís- bjarnarins hafi skapað möguleika á að flytja afurðir í auknum mæli út til markaða með brettaskipum, sem leggjast að hafnargarði beint fyrir utan Ísbjörninn. Því fylgi hagræði, tryggi einnig betri meðhöndlun á af- urðum og auki sveigjanleika í af- urðastýringu. aij@mbl.is Ísbjörninn fækkar ferðum gámabíla um miðborgina Ísbjörninn Frystigeymsla HB Granda á Norðurgarði í Reykjavík. Ætla má að um 220 manns hafi komið til starfa í Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum að undanförnu til að taka þátt í makríl- og humar- vinnslu félagsins. Fyrsti makríl- farmurinn kom til vinnslu að morgni fimmtudags 19. júní. Fram kemur á heimasíðu félags- ins að langflestir bættust við á launaskrá Vinnslustöðvarinnar vegna makrílvertíðarinnar. Nú er unnið þar á þrískiptum vöktum og því þarf að ráða fleiri en ella til að manna þær allar. Fólk í makríl vinnur í sex daga og fær síðan þriggja daga frí. Þá starfa um 95 manns í humar- vinnslunni, aðallega skólanemar. Þar er unnið á tvískiptum vöktum. Annir í Eyjum vegna makríls og humars Vertíð Fyrirtæki víða um land eru að hefja makrílvinnslu og hafa mörg bætt við sumarstarfsfólki.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.