Morgunblaðið - 27.06.2014, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 27.06.2014, Qupperneq 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 2014 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 1 3 7 4 5 7 1 2 7 1 1 9 2 2 9 3 8 9 8 2 1 5 4 3 7 4 2 4 6 1 1 8 5 4 3 4 6 9 2 1 3 5 4 2 1 9 8 3 5 8 5 9 6 3 2 8 4 5 8 1 7 3 6 5 7 2 9 1 1 3 2 6 6 5 5 8 6 3 9 7 1 4 2 2 9 1 4 5 6 8 3 7 7 4 3 8 1 2 9 5 6 4 7 5 2 8 9 6 1 3 9 3 8 5 6 1 7 2 4 1 6 2 7 3 4 5 9 8 6 1 4 9 7 3 2 8 5 8 2 9 6 4 5 3 7 1 3 5 7 1 2 8 4 6 9 1 8 3 2 7 4 5 6 9 6 5 4 1 9 3 7 8 2 7 9 2 6 5 8 1 4 3 4 3 7 9 8 2 6 1 5 9 1 8 7 6 5 3 2 4 2 6 5 3 4 1 9 7 8 5 7 6 4 2 9 8 3 1 8 2 1 5 3 6 4 9 7 3 4 9 8 1 7 2 5 6 9 1 6 7 8 3 4 2 5 3 7 4 6 2 5 1 9 8 5 8 2 1 4 9 3 7 6 2 3 9 8 7 6 5 4 1 6 5 1 3 9 4 7 8 2 8 4 7 5 1 2 9 6 3 7 6 5 9 3 8 2 1 4 1 2 3 4 6 7 8 5 9 4 9 8 2 5 1 6 3 7 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 drambsfull, 8 þrífa, 9 varkár, 10 mergð, 11 veslast upp, 13 fífl, 15 reifur, 18 vel verki farinn, 21 skjól, 22 vinna, 23 amboðin, 24 ógallaður. Lóðrétt | 2 skurðurinn, 3 kvarta undan, 4 gera fegurra, 5 dáin, 6 taflmann, 7 vendir, 12 tangi, 14 eyða, 15 ræma, 16 ráfa, 17 slark, 18 kuldaskjálfta, 19 gæfu, 20 romsa. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 baksa, 4 tölta, 7 tældi, 8 pútan, 9 net, 11 raus, 13 hrár, 14 ólmar, 15 spöl, 17 ólag, 20 gró, 22 gónir, 23 sjúga, 24 lemur, 25 litla. Lóðrétt: 1 bítur, 2 kólgu, 3 alin, 4 tæpt, 5 lítur, 6 agnar, 10 eimur, 12 sól, 13 hró, 15 segul, 16 önnum, 18 ljúft, 19 grana, 20 grær, 21 ósæl. 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 a6 7. a3 Rf6 8. f4 Rxd4 9. Dxd4 Rg4 10. Db6 Bd6 11. e5 Rxe3 12. Dxe3 Be7 13. O-O-O b5 14. Re4 O-O 15. Bd3 Bb7 16. Rf6+ Bxf6 17. exf6 g6 18. f5 Dd8 19. Dg5 Hc8 Staðan kom upp á heimsmeistara- mótinu í atskák sem lauk fyrir skömmu í Dubai í Sameinuðu arabísku fursta- dæmunum. Heimsmeistarinn í skák, Magnus Carlsen (2827), hafði hvítt gegn rússneska stórmeistaranum Vla- dimir Potkin (2682). 20. fxg6! fxg6 21. Bxg6! Dxf6 22. Bxh7+! Kh8 svart- ur hefði einnig tapað eftir 22. … Kxh7 23. Hxd7+. 23. Dh5 Kg7 24. Hxd7+ Hf7 25. Bd3! Df4+ 26. Kb1 Hxd7 27. Dh7+ Kf6 28. Dxd7 og svartur gafst upp enda staða hans að hruni komin. Þessa dagana stendur yfir alþjóðlegt mót í Finnlandi og á meðal keppenda er Guð- mundur Kjartansson (2434), nýbak- aður Íslandsmeistari í skák. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl Bessastaða Afturendinn Alfaraleið Búshluti Hálfbyggt Inngangsorðið Kverkað Límborinn Markverðari Ráðahaginn Stefna Uppréttu Upptæk Ímyndina Útboðslýsingu Þvertók G D K G B I T U L H S Ú B I E B S N J K U G M A R K V E R Ð A R I J U N Ú Ó C R V N Q S G S O L W U A H P I T T T O K M G K D D Í R H N Y H P D B R I B S W R R G M I A M V R P T N O E D N H Á L F B Y G G T O O G Æ E Ð V A M N F G O P E N U L Q D V K R S Þ P N M G R Ð A K R E V K R A Ð U L N G D I I A G Q Q J G N N R I N T Ý U D W N D P N A N F E T S E V N F S P Z N R Y N L G B K Z F L C D I A I P Y I G J R Y I S A B A V X F G N N R K K Z L O O M T O R A P K T A A G É O N Q A E R N Í A R I G S X H A U T M R P E R A Y F N G Ð I B M A N H T N I N V L H L J V X S I Q F Ð S D U M N S W K A P S N C S B Ð Q Á C A Ð A T S A S S E B U I A U Q U R H Stilltir menn. S-AV Norður ♠ÁG42 ♥D6543 ♦Á7 ♣83 Vestur Austur ♠KD5 ♠76 ♥ÁG ♥K10872 ♦K5 ♦62 ♣KD9765 ♣ÁG102 Suður ♠10983 ♥9 ♦DG109843 ♣4 Suður spilar 5♦ doblaða. Það er umdeilanlegt hvort suður eigi að leggja til atlögu með þremur tíglum eða fjórum. Staðan er kjörin fyrir villta hindrun – utan gegn á hættu í fyrstu hendi – en það fer eftir stíl og stefnu parsins hvað er leyfilegt og hvað ekki. Spilið kom upp á þriðja degi EM og í innbyrðis leik Íslands og Mónakó vöktu þeir Claudio Nunes og Bjarni Hólmar Einarsson á 3♦. Stilltir menn, báðir tveir. Jón Baldursson og Geir Helgemo fylgdust líka að með vesturspilin, sögðu báðir 3G. Sjálfsögð innákoma, en hins vegar er norður í nokkrum vanda. Hvað á hann að gera – passa eða berjast í 4♦? Aðalsteinn Jörgensen sagði pass og Helgemo fékk sína upplögðu 10 slagi í 3G (630). Fulvio Fantoni reyndi hins vegar 4♦ á hinu borðinu og Nunes sagði 5♦ yfir 4♥ austurs. Einn niður (100) og 11 stig til Mónakó. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sögnin að yggla hljómar bæði harkalega og lítur út eins og grjóthnullungur. Að yggla sig þýðir enda að gretta sig eða gera sig illúðlegan í framan. Ygglibrún er illilegur svipur – eða yggldur maður. Líklega leitt af uggur: ótti, segir orðsifjabók. Málið 27. júní 1885 Öxar við ána, ljóð Stein- gríms Thorsteinssonar við lag Helga Helgasonar, var flutt í fyrsta skipti, við upp- haf Þingvallafundar. 27. júní 1903 „Lifandi ljósmyndir“ voru sýndar í fyrsta sinn á Ís- landi, í Góðtemplarahúsinu á Akureyri. Í bæjarblöð- unum var sýningunni hælt fyrir það að hreyfingar fólks væru „alveg eins og þær eru í lífinu“ og sumir gestanna sögðu „að betur hefðu þeir ekki skemmt sér á ævi sinni“. Á næstu vikum voru kvikmyndasýningar einnig á Ísafirði og í Reykjavík. 27. júní 1921 Rafstöðin við Elliðaár var vígð, að dönsku konungs- hjónunum viðstöddum. Þetta telst stofndagur Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Fram- kvæmdir við stöðina tóku að- eins átján mánuði en hún var langstærsta vatnsaflsvirkjun landsins á sínum tíma. 27. júní 1990 Hinn þekkti bandaríski söngvari og lagahöfundur Bob Dylan hélt tónleika í Laugardalshöll og lék tutt- ugu vinsælustu lögin sín. „Létu áheyrendur hrifningu sína óspart í ljós,“ sagði í Morgunblaðinu. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … Íslenskt sælgæti Ég var stödd í Kaupmanna- höfn fyrir stuttu og fór í hverfisbúðina að kaupa í mat- Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is inn. Þar sá ég mér til mikillar gleði íslenskt sælgæti frá Freyju til sölu (kannski frá fleiri framleiðendum líka, gáði ekki að því). Íslendingar búsettir erlendis segja það ótrúlegt hvað íslenskt sæl- gæti getur slegið á heimþrána þegar hún gýs upp. Kona úr Vesturbænum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.