Málfríður - 15.10.2010, Blaðsíða 32

Málfríður - 15.10.2010, Blaðsíða 32
Gagnleg og skemmtilegÍslensk barnaorðabók er ný bók fyrir börn á fyrstu stigum grunnskólans. Hún er ríkulega myndskreytt og geymir alla helstu efnisþætti fullgildra orða- bóka, svo sem upplýsingar um beygingu orða, orðskýringar og notkunardæmi. Aftast má að auki finna sérstakar þemasíður sem tengjast fjölbreyttum viðfangsefnum íslenskunámsins. • sniðin að þörfum 6–12 ára barna • ríkulega myndskreytt • skýr framsetning • skemmtilegar þemasíður • fróðleikur um málshætti og orðtök láta eitthvað eins og vind um eyrun þjóta hverjum þykir sinn fugl fagur stinga saman nefjum teygja lopann 2200 uppflettiorð

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.