Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 01.07.1999, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 01.07.1999, Blaðsíða 7
Fimmtudagur l.júlí 1999 Fréitir 7 Munið teiknimyndasamkeppninu! Teiknið og/eða IHið mynd sem tengist Þjóðhótíð en oð öðra leyti er það fijálst. Mikilvœgt er að aiyndin sé teiknuð með góðum litum á hvítan pappír þannig að hún komi vel át á prenti. Lýst eftir rétthöfum éður úthlutaðra lóða Skipulags- og byggingafulltrúi Vestmannaeyja óskar eftir aö sýnt verði fram á réttindi til úthlutunar lausra og óbyggðra lóða í Vestmannaeyjum.Skal staðfesta úthlutun á skrifstofu undirritaðs í síðasta lagi 15.júlí 1999 og skulu þær vera skriflegar, þ.e. upplýsingar um staðsetningu lóðar, dagsetningu úthlutunar og upplýsingar um væntanleg áform um nýtingu lóðarinnar skv. úthlutun. Undirritaður vill minna á að aðilum sem hafa fengið lóðum úthlutað, en hafa engin áform um framkvæmdir á þeirri lóð, ber að skila lóðinni inn til Vestmanna- eyjabæjar. Ef ofangreindar upplýsingar berast undirrituðum ekki innan ofangreindra tímamarka þá er litið svo á að sé rétthafi til staðar þá falli úthlutun niður. Skipulags og bygginga- fulltrúi Vestmannaeyja Skipulags- og byggingarfulltrúi Vestmannaeyjabær auglýsir frá og með 15.ágúst nk. laust til umsóknar embætti skipulags- og bygginga- fulltrúa. Skipulags- og byggingafulltrúi er framkvæmdastjóri skipulags- og bygginganefndar. Hann annast skipulags- mál, gefur út framkvæmdaleyfi og annast eftirlit með því að framkvæmdir séu í samræmi við útgefin leyfi. Skipulags- og byggingafulltrúi skal uppfylla skilyrði 7., 48. og 49. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Umsækjandi skal hafa að minnsta kosti 2 ára starfs- reynslu, sem skipulags- og bygginganefnd metur gilda. Starfið hentar konum sem körlum. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi staðgóða þekkingu á tölvuvinnslu og reynslu af byggingaeftirliti. Nánari upplýsingar veitir Guðjón Hjörleifsson bæjar- stjóri í síma 481-1088 og Ólafur Ólafsson, bæjartækni- fræðingur í síma 481-1323. Umsóknarfrestur er til 10-júlí nk. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal senda til: Vestmannaeyjabær, Kirkjuvegi 50, 900Vestm. <^stnwM\myja()W TOYOTA — Umboðsmaður í U~) Vestmannaeyjum IL Kristján Ólafsqon, töggiltur bílasali li^lsímar: 4812&Öog8983190 Teikna og smíða: _ SÓLSTOFUR 0T\HURÐ\R UTANHÚSS t’AKVlÐGtRÖjR KLÆÐNINGAR MÓTAUPPSLÁTTVIR Agúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170 Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23, sími: 481 2176 - GSM: 897 7529 Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. Einar Hallgrímsson Verkstæði að Skildingavegi 13, Sími: 481 3070 Heimasími: 481 2470 Farsími: 893 4506 MÚRVAL-ÚTSÝN U pRboö í Eyjum Friðfinnur Finnbogason 481 1166 481 1450 Garðaúðun Síml 481 2047 Til sölu Nissan Sunny 1600 SLX Sedan sjálfskiptur. Ekinn 55 þús. km. Ný sumardekk, vetrardekk fylgja og GSM sími. Uppl. í síma 481 1527 eftirkl. 18.00 íbúð til sölu Til sölu sem ný, mjög skemmtileg 3ja herbergja íbúð að Kirkjuvegi 14. Uppl. í síma 481 2000 og 481 2001. íbúð óskast leigð Óska eftir að leigja 2-3 herb. íbúð í Rvík frá 1. sept. Uppl. í síma 897 7515 hjá Hjálmari. Kettlingar fást gefins Gullfallegir, kassavanir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 481 1438, Hásteinsvegi 54. Garðsláttur Tek að mér að slá, kantslá og hirða gras af grasflötum. Vönduð vinna á hagstæðu verði. Uppl. og pantanir í síma 481 1465 (Eyþór Gísii) Ath. Nota rafmagns- sláttuvélar. íbúð til leigu Góð þriggja herbergja íbúð til leigu. Uppl. í s. 481 1468 og 897 1134. Til sölu! Vegna flutninga er til sölu Silver Cross (drottningarvagn), vagninn er í þokkalegu ástandi og selst ódýrt. Upplýsingar í síma 481 2534. Móðuhreinsun Góð og fljótleg leið að losna við móðu milli glerja fyrir heimili og fyrirtæki. Verð í Eyjum 2. - 5. júlí. Magnús gefur uppl. í s. 899 4665. Tjónabíll tit sölu Grá Mazda 323, árg. ‘89. Uppl. hjáVÍS, Sími 481-1926. Til sölu Svart leðursófasett 3+2+1, ásamt glerborði með stórri plötu og hillu fyrir neðan. Sófasettið lítur þokkalega vel út og áætlað verð er 65-70 þús. Á sama stað óskast símaborð til kaups. Uppl. í s. 481 1835 á kvöldin og um helgar. Borðstofusett til sölu! Borðstofusett með marmaraborði til sölu. Mjög vel með farið. Kostaði nýtt 280 þús. Verð 70 þús. Uppl. 481 1503 eða 897 7562. Rúm til sölu! Nýlegt, vel með farið, hvítt barna- rúm 80x200 cm með rúmfatahirslu til sölu. Uppl í s 481 2733. Herbergi óskast Herbergi óskast í 2 mán sem fyrst. Uppl. í s. 697 3765 e. kl. 17.00 Hringur tapaðist Hringur með írsku goðamunstri tapaðist á rúntinum í Eyjum. Einnig húslyklar á toghlerakippu. Uppl. í s. 481 1525 eða 891 9900 Til sölu Til sölu er barnakerra ónotuð og dökkblá. Uppl. í s. 481 3464 eða 863 0505. Óskast Óska eftir ísskáp og sjónvarpi fyrir lítið eða ekkert. Uppl. í 481 3442 eftirkl. 17.00 Tapað-fundið Dökk úlpa í óskilum. Eigandi getur fengið nánari upplýsingar í síma 481 3032. Óskast keypt Óska eftir að kaupa upphlut (vesti) má þarfnast lagfæringar. Vinsam- legast hringið í síma 481 1304. Uppskriftasamkeppai Frétta og Magga Braga -Leitin að bestu lundauppskriftinni Besta lundauppskriftin Fréttir hafa ákveðið að efna til uppskrifta samkeppni á nýjum eða reyktum lunda. Hvernig finnst þér lundinn bestur? Soðinn/steiktur/grillaður/hrár. Hvaða meðlæti vilt þú hafa. í verðlaun er matarkarfa. Skilafrestur ertil 20. júlí og skila skal uppskriftum niður á Fréttir. Hér er okkar tillaga: 10 reyktir lundarfá Magga Braga, soðnir í 3 tíma í 2/3 vatni og 1/3 maltöl. Uppbökuð sveppasósa. Forsoðnar kartöflurfrá Ágœti, brúnaðar á pönnu eða kartöflugratín. Ömmu rabarbarasulta. Gríms hrásalat. Egils malt & appelsín.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.