Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 01.07.1999, Blaðsíða 24

Fréttir - Eyjafréttir - 01.07.1999, Blaðsíða 24
24 Fréttir Fimmtudagur l.júlí 1999 / cstfbt -þessari mynd er Haraldur Gestsson, sem kvæntur er Jónu Sigurlásdóttur frá Reynistað. Þau búa á Selfossi og Haraldur er verslunarstjóri hjá húsgagna- versluninni Reynistað þar. Myndin er tekin við suðurgafl Hraðfrystistöðvarinnar og í baksýn sést Austurhúsið sem fór undir hraun í gosinu. /ömlu myndimar í dag eru báðar frá Vestmannaeyingnum og Ástralíubúanum Lillý Jóhannesdóttur og báðar teknar árið 1957 austur við Hraðfrystistöð. / gó4, 'þessari mynd eru þau Lillagó og systkinin Gústi og Jóna frá Reynistað í kaffi- tíma. t Elsku litli drengurinn okkar Ósvald Salberg Tórshamar sem lést á sjúkrahúsi í London 23. júní, verður jarðsunginn frá Landakirkju laugardaginn 3. júlí kl. 14.00 Fyrir hönd aðstandenda Ósvald Tórshamar Salbjörg Ágústsdóttir Jóhann Ágúst Tórshamar Elva Björk Einarsdóttir Hildur Rán Tórshamar Alexander Páll Tórshamar Ólafur Eysteinn Tórshamar Sigmundur Kristinn Tórshamar Albert Snær Tórshamar Máni Freyr Jóhannsson Erla Díana Jóhannsdóttir t Elsku litli sonur okkar og fóstursonur ✓ Viðar Þór Omarsson verður jarðsunginn frá Áskirkju miðvikudaginn 7. júlí kl. 15.00. Aðalheiður Jóhannesdóttir Friðþjófur Friðþjófsson Ómar Þórhallsson Magnea Richardsdóttir FLUGFELAG ISLANDS Gerum öllum fært að fljúga Uppl.og pantanir, 481 3300 AA fundir A-A fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: Sunnud kl. 11:00 og kl. 20:00 (AA-bókin), mánud. kl. 20:30 (Sporafundur, reyklaus), þriðjud. kl. 20:30 (kvennadeild), miðvikud. kl. 20:30 (reyklaus), fimmtud. kl. 20:30, föstud. kl. 19:00 (reyklaus) og 23:30, laugard. kl. 20.30 (fjöl- skyldufundur, opinn, reyklaus), laugard. kl. 23:30 (Ungt fólk), Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. sími 481-1140 ^rrrr;.. ,Fré-bt\r, dagíhh " ZrHÍ\ 33\D FRÉTTIR Sumarstúlku -keppn/n . 01 á trzurpVidaqúM'! Borðapantanir í síma 481 2665 og 897 1148 Kr álengi vandaniál í |>inni Ijtilskvldu Al-Anon fyrir atlingja og vini alkóhólista í þessuni samtiiknin gelur |ni: llilt aðra sem glíma við sams konar vandamál l'raðst mn alkóhólisma sem sjókdóm Öðlast von í stað iirvantingar lla tt ástandið innan fjiilskvldunnar Hvggt upp sjálfstraust þitt OA OA fundireru haldnirí tumherbergi Landakirkju (gengið inn um aðaldyr) mánudaga kl. 20:00. FASTEIGNAMARKAÐURINN í VESTMANNAEYJUM Opið i10:00 • 18:00 alla virka daga. Sími 481 1847 Fax. 481 1447 Viðtalstími lögmanns 16.30 ■ 19.00 þnðjudaga til föstudaga. Skrifstofa í Rvk. Garðastræti 13, ViSlalslimi mánudaga kl. 18 • 19, Símí 551-3945 Jón Hjaltason, hrl. Löggiltur fasteignasali Guðbjörg Ósk Jónsdóttir Löggiltur fasteigna-og skipasali Þá er komið að því! Ákveðið hefur verið að bjóða öllum hressum konum í grill föstudaginn 9. júlí og eru konur hvattar til að taka með sér gesti (gestir borga 1000 kr.) Konur taki með sér drykkjarföng. Hittumst niðri í Básum kl. 20.00 Upplýsingar og skráning fyrir þriðjudag 6. júlí hjá: Svönu481 1685 Ágústu 481 1581 Guðnýju 481 2389 Gleðilegt sumar

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.