Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 01.07.1999, Side 27

Fréttir - Eyjafréttir - 01.07.1999, Side 27
Fimmtudagur l.júlí 1999 Fréttir 27 Landssímadeild karla: Víkingur 1 - ÍBV 2 Lansþráður útisisur INGI, Hjalti Jóhannesar, AHan Mörköre og Guðni Rúnar geta verið ánægðir með gengi ÍBV í síðustu leikjum liðsins. Bikarkeppni kvenna: Fjölnir 0 - ÍBV 7 Góður leikur Eyjastúlkna Eyjamenn mættu nýliðum Víkings á Laugardalsvelli, síðastliðinn föstudag í Landssímadeildinni. Fyrir þennan leik voru Eyjamenn án sigurs á útivelli það sem af er tímabilinu og vom stað- ráðnir að breyta því í þessum leik. IBV byrjaði betur, þeir héldu bolt- anum nokkuð vel og vom grimmari í návígum. Það var svo þvert gegn gangi leiksins að heimamenn skomðu og var það fyrir klaufagang í vöm IBV. Ekki í fyrsta skipti og var þetta á 13. mínútu. Markið kom eins og köld vatnsgusa í andlit Eyjamanna, en þeir náðu þó að koma sér fljótlega inn í leikinn aftur með marki Guðna Rúnars Helgasonar, sem skoraði með innanfótarskoti eftir misskilning milli markmanns og vamarmanns Víkings. Það sem eftir lifði fyrri hálfleiks vom bæði lið í miklum erfiðleikum með að halda boltanum innan síns liðs sem sýnir að knattspyman var ekki upp á marga fiska. Staðan í leikhléi var I -1. IBV-liðið var mjög ferskt í upphafi síðari hálfleiks og hafði yfirhöndina lengst af án þess þó að skapa sér hættuleg færi. Það var síðan á 65. mínútu að Guðni Rúnar Helgason bætti við öðm marki fyrir ÍBV. Fékk hann góða fyrirgjöf frá Ivari Bjarklind og hamraði knöttinn með glæsilegum skalla í netið. Leikurinn jafnaðist nokkuð eftir þetta mark og undir lokin sóttu Víkingar stíft, en náðu ekki að koma boltanum í netið hjá ÍB V. Birkir og Guðni Rúnar áttu góðan leikfyrirÍBV. Liðið: Birkir-ívarB., Zoran, Kjartan, Hjalti Jóh. - Allan, ívar I., Guðni, Baldur, Rútur - Steingrímur. 17* júní hlaupið Hið árlega 17. júní hlaup fór fram í síðustu viku, við heldur leiðinlegar aðstæður. Þátttaka var engu að síður mjög góð og tóku 67 krakkar þátt í hlaupinu. Urslit urðu sem hér segir: 8 ára og yngri, stelpur: l. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, 2. Elísa Við- arsdóttir og 3. Bára Einarsdóttir. Strákar: l. Guðmundur Oskar, 2. Theodór Ofeigsson og 3. Ein- ar G. Olafsson. 9 - 10 ára stelpur: 1. Ema S. Sveinsdóttir, 2. Hlíf Berry og 3. Elísabet Þorvaldsdóttir. Strákar: 1. Þórarinn I. Valdason, 2. Þórhallur Friðriksson og 3. Davíð Þorleifsson. 11 - 12 ára stelpur: 1. Birgitta Ó. Rúnarsdóttir, 2. Svala Jónsdóttir og 3. Alma Guðnadóttir. Strákar: 1. Frans Friðriksson og var þetta 5. skiptið sem hann vinnur þetta hlaup, 2. Svavar Þ. Georgsson og 3. Heimir Gústafsson. 13 ára og eldri strákar: 1. Ólafur Berry og 2. Ólafur S. Guðjóns- son. Eyjastúlkur mættu Fjölni í Coca- Cola bikar kvenna um síðustu helgi. IBV-Iiðið fór á kostum og sigraði stórt, 0 - 7. Kelly Schimmen gerði þrennu í leiknum, Karen Burke, Lára D. Konráðsdóttir og Lisa gerðu eitt mark hver og eitt mark var sjálfsmark. Staðan í leikhléi var, 0-3. Heimir Hallgrímsson, þjálfari IB V, var ánægður með sínar stelpur í Síðastliðinn þriðjudag fóru fram 16 liða úrslit í Coca-Colabikar- keppninni. Núverandi bikarmeist- arar skruppu til Keflavíkur þar sem Keflavík og ÍBV áttust við í kaflaskiptum leik. Fyrri hálfleikur var frekar tíðinda- lítill, Vestmannaeyingar lágu frekar aftarlega en það vom Keflvíkingar sem sóttu heldur meira. Eftir leikhlé var eins og leikmenn ÍBV hefðu fengið spark í rassinn og það tók Eyjamenn aðeins fimm mínútur að skora fyrsta markið. Það var Guðni Rúnar Helgason sem skoraði sitt þriðja mark í síðustu tveimur leikjum. Eftir þetta sóttu Eyjamenn stíft og það liðu ekki nema tíu mínútur þangað til Eyjamenn skomðu sitt annað mark þegar Allan Mörköre skoraði glæsi- legt skallamark. Eftir nokkurra mínútna leik náðu Keflvfldngar aðeins að klóra í bakkann en Mörköre gerði þeirra möguleika á að komast áfram að engu þegar hann skoraði þriðja mark IBV og sitt annað á 70. mínútu. leiknum. „Þetta var góður leikur af okkar hálfu og stelpumar gerðu bara það sem þær áttu að gera. Yfirburðir okkar voru miklir og Fjölnisstúlkur áttu aldrei neinn möguleika," sagði Heimir. Líf og fjör hjá stelpunum Eftir leikinn urðu stelpumar eftir í höfuðborginni og var margt á döfinni. Á föstudagskvöldinu fóm þær út að Seinni hálfleikur var eins og áður sagði æsispennandi og áttu bæði lið möguleika á að skora mun fleirri mörk. Sigurinn hefði hæglega getað orðið stærri en Keflavík átti líka sín færi svo mikið var af marktækifærum í seinni hálfleik. borða saman á Pasta Basta og í fram- haldi af því var kikt á skemmtistaði borgarinnar. Á laugardeginum var farið í Laser- Tag og keilu og síðan sigldu stelp- umar niður Hvítá. Á sunnudeginum var bmnað til Grindavíkur og farið á hestaleigu og svo endað í Bláa- Lóninu. Já, þær kunna sko að skemmta sér þessar stelpur! Nú em Eyjamenn vonandi komnirá beinu brautina eftir þrjá unna leiki í röð, bæði í deild og bikar, og þar af tvo útisigra. Allan og Goran lofa góðu og eiga eftir að styrkja liðið vemlega. Sportlð lýslr beint Eins og Vestmanneyingar vita þá hefur útvaipsstöðin Sportið verið með útsendingar í sumar. Útvarps- stöðin mun lýsa öllum útileikjum hjá meistaraflokki karla í sumár, sem ekki eru sýndir í sjónvarpihu og þá ætla þeir Sporímenn að reyna að lýsa útileik ÍBV í Evrópii- keppninni. , Spo.rtið. hefur fengið sterka aðila til liðs við sig til að þetta geti orðið að veruleika ög má þar nefim Vömvaj,' Miðstöðina, Flugfélag Islands og Heijólf. Góður sigur Annar flokkur karla lék um síðustu helgi hér heima gegn toppliði Þórs frá Akureyri. Strákarnir fóru á kostum í Ieiknum og sigmðu sann- færandi, 4-0, eftir að staðan í hálfleik hafði verið, 2-0. Mörk ÍBV skomðu þeir Gunnar Heiðar Þorvaldsson tvö og Magnús Elías- son tvö. írís í landsliðshóp íris Sæmundsdóttir, leikmaður ÍBV í knattspyrnu, hefur verið valin í 22ja manna hóp íslenska lands- liðsins í knattspyrnu sem æfir af kappi fyrir verkefni haustsins. ...og þrjáríviðbót Þrjár ÍBV stúlkur í knattspyrnu hafa verið valdar í 21 manns æfíngahóp 21-árs landsliðs íslands fyrir verkefni haustsins. Það eru þær Bryndís Jóhannesdóttir, Hjör- dís Halldórsdóttir og Hrefna Jóhannesdóttir. Bryndísmeidd Kvennalið ÍBV varð fyrir miklu áfalli í síðustu viku þegar Bryndís Jóhannesdóttir, leikmaður IBV, meiddist. Hún verður frá í að minnsta kosti 3-4 vikur. Samið við Goran Knattspyrnudeild ÍBV hefur gert samning við Júgóslavann Goran Aleksic sem gildir út þetta keppn- istímabil. Goran kom til ÍBV í síðustu viku til reynslu. I framhaldi af því var ákveðið að semja við Goran. Hann hefur spilað í júgó- slavnesku I. deildinni undanfatin ár Stórsigur hjá KFS KFS lék einn leik í 3. deildinni um síðustu helgi, gegn Gollklúbbi Grindavíkur og fór leikurinn lram á Helgafellsvelli. Að sögn Hjalta Kristjánssonar, þjálfara KFS, léku heimamenn mjög vel þó að mörkin hafi látið standa á sér í byrjun. „Þetta var nú trekkt framan af, en við náðum tveimur mörkum rétt fyrir hálfleik og voru þar að verki Lúðvík Jóhannesson og Magnús Steindórsson. Jón Bragi bætti síðan við þriðja markinu úr víti í upphafi síðari hálfleiks og Stefán Bragason og Þorsteinn Þorsteinsson skomðu svo síðustu mörkin í leiknum og tryggðu okkur sannfærandi 5-0 sigur,“ sagði Hjalti. Framundan: Föstudagur2. júlí Kl. 20.00 Njarðvík - KFS í 3. deild. Sunnudagur 4. júlí Kl. 20.00 IBV - Keflavík Mánudagur5. júlí Kl. 20.00 Vfldngur - ÍBV í 1 .fl. k. Þriðjudagur 6.júlí Kl. 20.00 IBV - Breiðablik í Lands- símadeild kvenna. Ekki óskadrátturinn í gærmorgun var dregið í forkeppni Meistaradeildar Evrópu, mótherjar ÍBV verða SK Tirana frá Albaníu og fer fyrri leikurinn f'ram á íslandi. Talið er nokkuð ömggt að undanþága fáist þannig að fýrri leikurinn verði í Vestmannaeyjum. Hann verður miðvikudaginn 14. júlí en seinni leikurinn er settur á 21. júlí. „Það em þó líklegt að þeim leik verði flýtt um einn dag og fer hann þá fram þriðjudaginn 20. júlí,“ segir Þorsteinn Gunnarsson. Ljóst er að IBV-liðið á langt férðalag fyrir höndum en Þorsteinn segir að þó þetta hafi ekki verið óskadrátturinn hefði hann getað verið veni. „Við vomm í potti með liðum frá Færeyjum, Bretlandseyjum, Eystrasaltslöndunum, Luxemburg og Azerbajan. Best hefði verið að lenda í Færeyjum en við verðum að taka þessu því Evrópukeppnin er og verður lotterí." Ekki er mikið vitað um andstæðingtma en Þorsteinn segir að ÍBV eigi alla möguleika á að komast áfram en þá verða andstæðingamir FC Budapest lfá Ungveijalandi. Knattspyrna: Bikarkeppnin

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.