Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 01.07.1999, Blaðsíða 1

Fréttir - Eyjafréttir - 01.07.1999, Blaðsíða 1
26. árgangur • Vestmannaeyjum 1. júlí 1999 • 26~. tölublað • Verðkr. 140,- • Sími:481 3310 • Fax:481 1293 FRÉTTIR í 25 ár Þann 28. júní 1974 kom út fyrsta tölublað af vikublaðinu Fréttum. Síðasta mánudag var því nákvæmlega aldarfjórðungur frá því blaðið hóf göngu sína og hefur því komið út reglulega síðan, einu sinni í viku og stundum oftar. Þessara tímamóta er minnst í blaðinu í dag með ýmsum hætti. Auk hefðbundinna frétta og greina má nefna grein þar sem leitað er gam- alla frétta og þær tengdar við daginn f dag. Einnig er litið á umfjöllun um myndlist í Fréttum á þeim tíma þegar yfir 1000 manns mættu á eina mynd- listarsýningu á einni helgi. Þá er rætt við fólk sem kemur við sögu í Fréttum fyrir fimm árum, tíu árum, fimmtán og tuttugu árum. Að lokum leituðum við uppi jafnaldra okkar, fólk sem á þessu ári verður 25 ára og forvitnumst um hagi nokkurra þeirra. Viðtalið er við Rósalind Gísladóttursem í vor lauk prófi í klassískum söng frá Söngskólanum í Reykjavík. Fréttir hafa frá upphafi verið aðilar að Sumar- stúlku Vestmannaeyja sem að þessu sinni fer fram á laugardaginn og verður um leið afmælisveisla Frétta. Á myndinni er Emil Ásgeir sem mamma hans og Karó frænka máluðu á þennan sérstæða hátt í tilefni af afmæli Frétta. Bílaverkstæðið BRAGGINN s/f. RÉTTINGAR OG SPRAUTUN: Flötum 20 - Sími 481 1535 VIÐGERÐIR OG SMURSTÖÐ: Græðisbraut 1 - sími 481 Sumaráœtlun Herjólfs Aila daga Fimmtud. aukaferðir Föstud. aukaferðir Sunnud. aukaferðir Frá Eyjum kl. 08.15 kl. 15.30 Kl. 15.30 kl. 15.30 Frá Þorl.höfn kl. 12.00 kl. 19.00 kl. 19.00 00 '3£L<fc&1,J ■fférjðlfuf SimiSTmiFax4812991

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.