Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 02.03.2000, Page 3

Fréttir - Eyjafréttir - 02.03.2000, Page 3
Fimmtudagur 2. mars 2000 Fréttir 3 Ný lögmannsstofa og fasteigna- og skipasala í dag, fimmtudaginn 2. mars 2000 tekur til starfa ný lögmannsstofa og fasteigna- og skipasala að Bárustíg 15, Vestmannaeyjum (3. hæð í Sparisjóðnum). Fyrirtækið eiga og reka þeir Helgi Bragason, hdl. og Jóhann Pétursson, hdl. Fyrirtækið mun bjóða upp á alhliða lögfræðiþjónustu og fasteigna- og skipasölu. Skrifstofan er opin alla virka daga frá 8.00 til 17.00. Símanúmer skrifstofunnar er 488 6010 og faxnúmer 488 6001. Opnuð hefur verið vefsíða þar sem finna má upplýsingar um fyrirtækið, slóðir tengdar lögfræði og þar sem hægt er að koma með fyrirspurnir um lögfræðileg álitaefni og sölu fasteigna og berst svar í tölvupósti. Slóðin er ls.eyjar.is Við höfum tekið í notkun nýtt og fullkomið fasteignasölukerfi. Ef þú ert í söluhugleiðingum þá viljum við fá eignina á söluskrá okkar. Það er markmið okkar að byggja upp öflugt fyrirtæki í Vest- mannaeyjum og veita viðskiptavinum okkar persónulega og góða þjónustu í heimabyggð. Starfsfólk skrifstofunnar er Helgi Bragason, hdl (hb@eyjar.is), Jóhann Pétursson, hdl (joip@eyjar.is) og Jóhanna Hjálmarsdóttir (johanna@eyjar.is). í tilefni af opnuninni þá verðum við með opið hús á skrifstofunni milli 17.00 og 19.00 föstudaginn 3. mars þar sem við munum kynna fyrirtækið og bjóða upp á léttar veitingar. Allir eru velkomnir. ögmannsstofan Bámstíg 15, Vestmannaeyjum Jóhann Pétursson, hdl. Helgi Bragason, hdl. Sprengidags Tilboð Saltkjöt blandað.................... 599 kr. pr. kg Saltkjöt valið..................... 1049 kr. pr. kg Búrfells saltkjöt blandað.............................. 599 kr. pr. kg Kötlu gular baunir, 400 gr. ...................................39 kl> Jack rabbit gular baunir, 454 gr. .............................49 kr.- Gulrófur.................... ............................99 kr.pr. kg

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.