Fréttir - Eyjafréttir - 09.11.2000, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 9. nóvember 2000
Fréttir
19
Toppleikur Nizzandeildarinnar
IBV - FRAM
Á morgun, föstudag kl. 20.
ii
Með sigri á Fram kemst ÍBV í annað sætið í deildinni.
Styðjum strákana til sigurs og fjölmennum í höllina.
Nú er að gefa allt í leikinn
og fylgja eftir síðasta sigri á útivelli!
Ertu ekki örugglega búinn
að skrá þiq í
XY.is?
Jóladressið
Nú styttist í jólahátíðina. Þeir sem œtla að fá
saumað á sig fyrir jól verða að panta
í síðasta lagi 20. nóv,
í fyrra fengu fœrri en vildu
Selma Ragnarsdóttir
kjólamelstari og klœðskeri
Sími 481 20300 og 899 2808
Ef ekki þá skaltu flýta
þér því það er XY dagur
i íslandsbanka næsta
fimmtudag og þá
verður ýmislegt
skemmtilegt í gangi.
Láttu sjá þig.
IMánar auglýst í Fréttum
nk. fimmtudag
Langar þig á Evrópuleik ÍBV og Buxtehude?
25 fyrstu viðskiptavinirnir sem stofna nýjan Framtíðarreikning fyrir
barnið sitt eða barnabarn í dag eða á morgun, fá frítt á völlinn.
Komdu við í bankanum og stofnaðu reikning, ef þú ert heppinn gæti
miði á völlinn fylgt með og um leið gætir þú stutt við bakið á
stelpunum í Evrópukeppninni.
ISLANDSBANKI FBA
„í ljósaskiptunum NORRÆN BÖRN“
VESTMANNAEYJUM
9-11 NÓVEMBER
IÐ FRÁ 13:00 - 19:00 ALLA DAGANA
Norræna bókasafnavikan 13. -19. nóvember 2000
í fjórða sinn verður norræna bóka-
safnavikan haldin í nóvember, í sam-
vinnu norræna PR-hópsins (http://
www.prforeningen.nu/) og Norrænu
félaganna. Er þetta verkefni styrkt af
Norrænu ráðherranefndinni/NORD-
BOK
Efni þessa árs er: Norræn böm - eða
bamið á Norðurlöndum. Eins og fyrr
hefur verið valinn einn sameiginlegur
texti, sem lesinn verður upp á sama
tíma í öllum bókasöfnunum, sem
verða með, á öllum Norðurlöndum.
Textinn í ár er úr bók Astrid
Lindgren: Ný skammarstrik Emils í
Kattholti, þegar Emil tálgaði hundr-
aðasta spýtukarlinn. Segja má að Emil
sé ágæntr fulltrúi allra þeirra fijálslegu
og glöðu bama, sem finna má í svo
mörgum norrænum bókum.
I framhaldi af því ákvað Bókasafn
Vestmannaeyja að kynna bækur
Astrid Lindgren, en hún verður 93 ára
í bókasafnsvikunni og í tilefni af
DEGI ÍSLENSKRAR TUNGU
verður kynning á ljóðum íslenskra
ljóðskálda sem fædd er á 20. öld.
Rafljósin verða slökkt á almenn-
ingsbókasöfhum á Norðurlöndunum á
sama tíma, mánudaginn 13. nóv-
ember, á Islandi kl 18.00 og Andrés
Sigurvinsson leikstjóri mun lesa
ofangreindan kafla úr Emil í Kattholti
við kertaljós.
Leikskólum verður boðið í sérstaka
heimsókn til að horfa á myndbandið
um Emil í Kattholti.
Sögustund fyrir böm 3ja til 6 ára
verður með norrænu ívaft.
Dagur íslenskrar tungu er fimmtu-
daginn 16. nóvember og að þessu
sinni kemur hann inn í Norrænu
bókasafhsvikuna og kl 18.00 þann dag
verða lesin ljóð og þulur íslenskra
höfunda ætluð bömum. Upplesaramir
koma frá Leikfélagi Vestmannaeyja.
Bókasafnið er opið mánudaga til
fimmtudaga kl. 11.00-19.00, föstu-
daga 11.00-17.00 og laugardaga 13.00
- 16.00.
Safnahúsið er opnað kl. 8.00 alla
virka daga, kaffi á könnunni og
dagblöðin liggja frammi í anddyri.
Vestmannaeyingar látið sjá ykkur.
Forstöðumaður
Fréttatilkynning
POKÉMON BOLIR FRA 990 KR.
POKÉMON FLÍSPEYSUR 1990 KR.
GALLABUXUR FRÁ 1290 KR.
TOPPAR FRÁ 1290 KR.
STRÁKABUXUR FRÁ 1490 KR.
flísjakkar 2990 KR.
STELPU NÆRBUXUR 3 i PAKKA 450 KR. STELPU NÆRBUXUR 7 i PAKKA 890 KR.
STRÁKA boxernærbuxur 590 KR.
DISNEY SOKKAR 220 KR.
...OG MARGT MARGT FLEIRA!
■niii'iiinmii
TOPPAR FRÁ 990 KR.
GALLABUXUR FRÁ 2990 KR.
RÚLLUKRAGAPEYSUR FRÁ 2990 KR.
STUTTAR BUXUR FRÁ 2990 KR.
BUXUR MEÐ BELTI FRÁ 3990 KR.
JAKKAR MEÐ BELTI 4490 KR.
SlÐIR JAKKAR 4990 KR.
SOKKAR31PAKKA 490 KR.
VARMASOKKAR 3 1 PAKKA 590 KR.
RENNDAR FLÝSPEYSUR FRÁ 2790 KR.
...OG MARGT MARGT FLEIRA!
BOLIR FRÁ 990 KR.
SKYRTUR(STUTTERMA) FrA 1990 KR.
BUXUR FRA 2990 KR.
RÚLLUKRAGAPEYSUR FRÁ 2990 KR.
RENNDAR FLlSPEYSUR 2990 KR.
VINNUSKYRTUR FÓÐRAÐAR 1990 KR.
FLAUELS BUXUR ÚTVÍÐAR 3990 KR.
HERRASOKKAR 3 I PAKKA 590 KR.
HERRASOKKAR 6 (PAKKA 790 KR.
VARMASOKKAR 3 I PAKKA 590 KR.
...OG MARGT MARGT FLEIRAI
c
KOMIÐ SJÁIÐ OG SANNFÆRIST - SJON ER SÖGU RÍKARI - NÆG ÓKEYPIS BÍLASTÆÐI!
GBG ehf. Heildverslun / Slmi: 692 4801
J
Fastar þjónustuauglýsingar skiia árangri
Fréttir sími 48i 3310