Fréttir - Eyjafréttir - 09.11.2000, Blaðsíða 24
Sendibílaakstur
________- innanbæjai'
Frétta- og auglýsingasími: 481-3310 * Fox 481-1293
LEIKMENN ÍBV ásamt þjálfurum.
Daglegar
•jf ferðir milli
Ij londs og Eyja
1/ Landffutningar
J fv"'"
Rútuferðir - Bus tours
Móttaka ferðamanna, skóla- og íþróttahópa
ÓDÝRASTIKOSTURINN í EYJUM
0)481 1909-896 6810-fax 4811927
Vilhjálmur Bergsteinsson
* 481-2943
* 897-1178
SCMðÍFSftdAiÍii.
Félag þjóðernis-
sinna í Eyjum?
í DV á þriðjudag er rætt við for-
mann Félags ísienskra þjóðernis-
sinna en það félag hefur nokkuð
látið á sér bera að undanförnu,
aðallega í herferð gegn þeim fyrir-
tækjum sem ráðið hafa til starfa
íslenska nýbúa og þá einkum fólk
frá Asíu og Afríku.
Formaður félagsins, Jón Vigfússon,
segir að baráttan beinist einkum að
þeim sem taka fólk, sem er af erlendu
bergi brotið, frarn yfir hreinræktaða
Islendinga. Formaðurinn sver af fél-
aginu allan skyldleika við nasisma en
segir að meðal fyrirmynda sé
austurríski stjómmálamaðurinn Jörg
Haider. Þá segir hann að stefnt sé að
framboði til Alþingis í næstu kosn-
ingum. Haft er eftir formanninum að
íjórar deildir úr félaginu séu starfandi
á Islandi, þ.á.m. í Vestmannaeyjum.
Fréttir náðu tali af formanninum.
Jóni Vigfússyni, og staðfesti hann að
verið væri að koma á laggimar deild í
Vestmannaeyjum en var ófáanlegur til
að gefa upp nafnið á forsvarsmanni
hennar, sagði hann vera á sjó. Aftur á
móti sagði Jón að allar upplýsingar
um félagið, og þá væntanlega Vest-
mannaeyjadeildina, yrði að finna
fljótlega á heimasíðu félagsins en
veffang hennar er centrum.is-fith.
Nokkrir nýbúar em við störf hjá
fyrirtækjum í Vestmannaeyjum og er
ekki kunnugt um að athugasemdir
hafi verið gerðar við þau störf, hvorki
við starfsfólkið né fyrirtækin. Á því
kynnu þó að verða breytingar þegar
forsvarsmaður Vestmannaeyjadeild-
arinnar kemur af sjó og getur hafist
handa við að útbreiða baráttumál
félagsins.
II
II
I
II
II
Sigurlína
í fimmta sæti
Yngri flokkarnir handbolti:
250 stelpur á f jölliða-
móti um síðustu helgi
Fjölliðamót sjötta flokks kvenna í
handbolta (10-11 ára) fór fram hér
í Eyjum um síðustu helgi.
Alls vom hér staddar um 250
stúlkur ásamt þjálfumm og farar-
stjómm en í heildina vom spilaðir 70
leikir, 26 leikir í A-liðum, 18 leikir í
B-liðum og 26 leikir í C-liðum. í
keppni A-liða sigraði Stjaman, FH var
í öðmm sæti og HK í því þriðja. Lið
ÍBV spilaði um firnmta sætí en tapaði
leiknum gegn Fylki, 7-4.
I B-liðum sigraði HK, Fram lenti í
öðm sæti og HK í því þriðja. ÍBV
spilaði um 7. sætið en stelpumar töp-
uðu naumlega með 3 mörkum gegn 2.
Grótta sigraði svo í C-liðum, en HK
átti lið í öðm og þriðja sæti en ÍBV
lenti í því níunda. Stelpumar sýndu
allar miklar framfarir milli leikja en
þjálfarar stelpnanna em þau Svavar
Vignisson og Halla Björk Hallgríms-
dóttir.
Unglingaráð vill þakka þeim sem
aðstoðuðu við mótshaldið, s.s. dóm-
umm og tímavörðum úr 4. flokki karla
og kvenna, foreldrum þeirra, Svavari
húsverði í Hamarsskólanum og
starfsfólki fþróttamiðstöðvarinnar.
Eins og greint var frá í síðasta
blaði tók
V estmannaeyingurinn
Sigurh'na Guðjónsdóttir þátt í
alþjóðlegu Fitness keppninni í
Laugardalshöll sl. laugardag.
Keppt var bæði í karla- og
kvennaflokki og varð
Sigurlína í 5. sæti í
heildarkeppninni. , Jú, ég er
alveg þokkalega ánægð með
það, gekk samt ekki alveg eins
vel og ég hefði óskað í
þrautunum en í
samanburðinum varð ég í 4.
sæti og efst af íslensku
keppendunum og það er ég
mjög ánægð með,“ sagði
Sigurlína.
i—I"
H0USE
Maxwell Imise kaffi, 500gr.
269 kr. - átur 390,-
Ferskur kjúklingur
438 kr/kg - átur 699,-
Ferskar kjúklingabringur
1.398 kr/kg-áður 1.659,-
trón Matiáex
148 kr. - áíur 169,-
OPIÐ
Mán. -fös. 8-19
Lau. 9-19. og sun. 10-19
Frón Kremkex
138 kr. - áður1S9,-
Checo cookies, 225gr.
148 kr. - átur 198,-
FrónMjólkurkex
148 kr. - áður169,-
; A 1- E R
Stjömu paprikustjörnur, 00 gr.
119 kr. - átur155,-
Stjömu gagrikusknilur, ISOgr.
168 kr. - átur 21