Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 09.11.2000, Blaðsíða 20

Fréttir - Eyjafréttir - 09.11.2000, Blaðsíða 20
20 Fréttir Fimmtudagur 9. nóvember 2000 Helga Dís í Róma Þjófstartaði jólunum Helga Dís Gísladóttir, kaupkona í Róma, efndi til þess sem hún kallaði Rómantísk jól í Eyjum sl. fóstudagskvöld í Alþýðuhúsinu. Til liðs við sig fékk Helga Dís Axel O skóverslun sem kynnti vetrarlínuna frá X-18, Vilberg kökuhús sem bauð upp á jólasmákökur og jólakransakökur, verslunina Miðbæ sem var með ilmkynningar og Flamingó sem bauð upp á tískusýningu. Sjálf var Helga Dís í Róma með sýnikennslu og sölu á ýmsum hlutum sem nýtast vel á jólum. Þá bauð Heildverslun Karls Kristmanns upp á ýmislegt góðgæti. Meðal skemmtiatriða var söngur Margrétar Bjarnadóttur. Þetta uppátæki mæltist vel fyrir því margt var um konuna í Alþýðuhúsinu. Jólaundirbúningur er sífellt að færast framar og fyrir ekki mörgum árum hefði engum dottið í hug að vera með eitthvað sem tengdist jólunum í byrjun nóvember en í dag þykir það ÞAÐ var góður ilmurinn í horninu hjá Ernu og Bryndísi í Miðbæ. ekkert tiltökumál. Á miðju gólfi salarins var komið fyrir myndarlegu jólatré. BERGUR bakari í Vilberg var í essinu sínu innan um allar konurnar. HEIÐRÚN virðir fyrir sér hluta af úrvalinu sem Róma býður upp á. TÍSKUSÝNING hjá Flamingo gaf fögur fyrirheit um að enginn BERGEY og Bára í Axel Ó skóverslun sýndu gestum það nýjasta frá færi í jólaköttinn í ár. X-18. r Iþróttaráð deilir út styrkjum til íþróttahreyfingarinnar Á síðasta fundi íþróttaráðs var samþykkt tillaga að úthlutun á rekstrarstyrk til íþróttafélaga, með sérstöku tilliti til barna- og unglingastarfs, í samræmi við samstarfssamning milli Vestmannaeyjabæjar og íþróttahreyfingarinnar í bænum. Uthlutunin er þessi: ÍBV-íþróttafélag 830.000 kr. Golfklúbbur Vestm. Sundfélag ÍBV Fimleikafélagið Rán UMFÓðinn fþróttafélagið Ægir Iþróttafélag Vestm. Knattspymufél. Framh. Smástund Samtals úthl. 160.000 kr 160.000 kr. 160.000 kr. 160.000 kr. 110.000 kr. 110.000 kr. 110.000 kr. 1.800.000 kr. Þá var á sama fundi samþykkt eftirfarandi úthlutun úr Afreks- og viðurkenningasjóði fyrir afrek unnin á árinu 1999: ÍBV-íþróttafélag: Úthlutað samkvæmt stigagjöf 626.000 kr. Evrópuk. 2000 mfl. karla knattsp. 360.000 kr. Evrópuk. 2000 mfl. kvenna handkn 360.000 kr.* V. Guðbj. Guðm. landsl. til Kína 45.000 kr. ÍBV-íþróttafél. samtals: 1.391.000 kr. UMF Óðinn, skv. stigagjöf 53.000 kr. Fimleikaf. Rán, skv. stigagjöf 58.000 kr. íþróttaf. Ægir, skv. stigagjöf 63.000 kr. Iþróttaf. Vestm. skv. stigagjöf 48.000 kr. Framheiji-Smástund skv. stigagjöf 10.000 kr. Sundfélag Vestm. skv. stigagjöf 44.000 kr. Golfklúbbur Vestm: Úthlutað skv. stigagjöf 63.000 kr. V. unglingameistaratitils Karls Haraldss. 30.000 kr. Golfklúbbur Vestm. samtals: 93.000 kr. Samtals úthlutað: 1.760.000 kr. Til úthlutunar skv. fjárhagsáætl. 1.400.000 kr. * Úthlutun kr. 360.000 vegna Evrópukeppni í kvenna- handknattleik er fyrirframgreiðsla vegna úthlutunar á árinu 2001 fyrir afrek unnin í ár. Áður hafði verið úthlutað á árinu 1999 vegna afreka á því ári, til ÍBV-íþróttafélags vegna þátttöku í Evrópu- keppni í knattspymu árið 1999, kr. 343.000.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.