Hrund - 01.07.1967, Blaðsíða 4

Hrund - 01.07.1967, Blaðsíða 4
HRUND TIL ÍSLENDINGA ERLENDIS. HRUND er tímarit íslenzkra kvenna, hvar á landinu, sem þær búa, og hvar sem þær búa erlendis. HRUND er vandað blað og þjóðlegt, góður fulltrúi Islands á íslenzkum heimilum erlendis. HRUND flytur vinsælt, vandað efni fyrir íslenzkt kvenfólk á öllum aldri. Til þess að gefa sem flestum konum kost á að kynnast HRUND, bjóðum við sérstaka áskrift, sem við nefnum: ERLENDA ÁSKRIFT HRUND er send til íslenzkra kvenna hvar á hnettinum, sem þær búa. HRUND er send mánaðarlega í vönduð- um umbúðum, verðið er það sama og til áskrifenda innanlands, eða 55.00 krónur á mánuði. Póstburð- argjald greiðir HRUND. Áskrift er innheimt hvar, sem áskrifandi óskar þess, og í hvaða gjaldeyri sem er. GJAFAÁSKRIFT Ef þér eigið kunningjakonu erlendis, er HRUND tilvalin gjöf handa henni. Hér býður HRUND sérstaka gjafaáskrift. Hún fær HRUND senda hvern mánuð. Samfara ánægjunni að fá sent vandað, íslenzkt blað, minnir það á vinkonu á íslenzkri grund. Pantanir á áskrift til Islendinga erlendis þarf að senda HRUND bréflega. P.O. box 268, Reykjavík. Lesendurskrifa Lese. 1 t-3 ÁS 55 *-3 <^3 '-3 55 '-3 ’ '-3 55 ^3 *-3 <^3 <s K '-3 55 *-3 ^3 <a ' ^ '-3 55 <5L3 <^3 1 K <-3 Við höfum fengiö nokkur bréf, par sem konur láta í Ijós álit sitt á þœttinum um Gerði Helgadóttur myndhöggvara í síðasta blaði. Eins og við var að búast, eru þœr misjafnlega átiœgðar með þáttinn. Ein kona úr Keflavík, sem biður um að nafns síns sé ekki getið, segir til dremis: ,,Eg veit ekki, hvað við eigum að gera við þetta járnarusl - ég sé hreint ekkert í því og mér er hreint undrunar- efni, að mann- eskjan skuli hafa ejtt allri sinni œfi i þetta. Látum vera gluggaskrejt- ingarnar- þœr gefa þó kirkjunum huggulegt andrúmsloft,- en járnið og þetta bron^ eða hvaðþað nú heitir !“ eA Önnur kona, Anna Jónsdóttir úr Rejkjavík segir:,,Mikið þótti mér rœnt um að sjá, að þið gerðuð svo ágeetri íslen^kri listakonu sem Gerði svo góð skil. Eg vona, að þið haldið áfram á þessari braut - þar eru fleiri íslen^ku listakonurnar, sem eiga þessa meðferð skilið. Vonandi lítur Hrund á það sem eitt af sínum verkefnum að kjnna íslen^kar lista- k.onur - og raunar allar íslen^kar konur, sem skara fram úr á hvaða sviði, sem er. Til hamingju. eA Sú þriðja, Olöf Arnadóttir, stendur þarna mitt á milli - er ánagð með, að við skulum hafa gert Gerði svo góð skil og vill smám saman meira af svo góðu en einsog kom fram eftir þáttinn um Maríu í 2. tólublaði, finnst henni of miklu rúmi varið í eitt efni. Þetta er vissulega atriði, sem við höfum velt fjrir okkur á ritstjórninni,- en við höfum valið þann kostinn að Jjalla heldur ítarlega um svo ágat efni sem Maríu og Gerði - og fleiri konur sem við höfum í huga að kjnna á nastunni,- þó svo, að það komi niður á fjölbrejtileika blaðsins. Það atti hinsvegar að bata verulega úr <kák, að í haust stakkur blaðið /. nkkuð svo að slík stórefni attu ekki að skerða eins jafnvagi í blaðinu. LesendurskrifaLeset 4

x

Hrund

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hrund
https://timarit.is/publication/1091

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.