Fréttablaðið - 09.02.2013, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 09.02.2013, Blaðsíða 46
| FÓLK | HELGIN4 FRÍTT INN Dagskráin hefst kl. 10 í dag og stend- ur yfir til kl. 16. Ókeypis verður í bílakjallara Hörpu á meðan viðburð- urinn stendur yfir. Nánari upplýsingar má finna á www. utmessan.is. NÝR HEIMUR Arnheiður Guðmunds- dóttir er framkvæmda- stjóri messunnar. MYND/GVA Einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum verður haldinn nú um helgina þegar UTmessan fer fram í Hörpu. Þetta er þriðja árið í röð sem viðburðurinn er haldinn. Í gær fór fram ráðstefna fagfólks en í dag verður sýning tölvu- og tækni- fyrirtækja opin almenningi og kostar ekkert inn. Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar, segir dagskrána ekki síst miða að því að sýna almenningi hversu stór og umfangsmikil atvinnugreinin er orðin hér á landi. „Öll helstu tölvu- og tæknifyrir- tæki landsins taka þátt og kynna með ýmsum hætti hvað tölvuiðnaðurinn snýst um. Dagurinn gengur ekki síst út á að sýna almenningi að það er fullt af skemmtilegu fólki, spennandi fyrir- tækjum og fjölbreyttum verkefnum í tölvugeiranum. Fyrirtækin eru með sýningarbása og sýna ólíka hluti, verða með leiki og gjafir.“ Auk þess verða fjölmargir skemmti- legir viðburðir í gangi á sama tíma að sögn Arnheiðar. „Örmessa verður haldin í Kaldalóni þar sem stuttir fyrir- lestrar um tölvutækni verða haldnir. Einnig verður APPmessa sem er keppni um flottasta app-ið. Þar munum við keyra á skjá allan daginn myndbönd með hugmyndunum og svo verða úr- slitin kynnt í lok dags.“ Einn mest spennandi viðburðurinn er þó, að sögn Arnheiðar, DUST 514-orrust- ur á vegum tölvuleikjafyrirtækisins CCP sem verður í Norðurljósum. „Um er að ræða nýjasta tölvuleikinn frá CCP og er hann sá fyrsti í heiminum sem tengist öðrum tölvuleik, EVE Online-tölvuleikn- um. Allir geta prófað en 32 tölvur verða í Norðurljósasal Hörpu.“ Af öðrum viðburðum dagsins nefnir Arnheiður „Hackathon“ þar sem forrit- arar hittast til að vinna markvisst sam- an að þróun nýrra lausna og hugmynda. Gestum verður boðið að spila leikinn Minecraft með örsmáum Raspberry Pi- tölvum, fá að kynnast hvernig hægt er að búa til tónlist og listaverk með tölv- um auk þess sem gestum gefst tækifæri til að læra forritun af börnum. MESSAÐ Í HÖRPU TÖLVUR OG TÆKNI Almenningi gefst tækifæri til að kynna sér marga spennandi hluti á UTmessunni í Hörpu í dag. Steve Van Zandt, eða Little Steven, gítarleikari Bruce Springsteen, leikur aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum Lilyhammer sem RÚV sýnir á þriðju- dagskvöldum. Steve fer þar með hlut- verk Franks Tagliano, mafíósa frá New York sem fær vitnavernd og flytur til Lillehammer í Noregi. Áður var Little Steven þekktur sem mafíósi í þáttaröð- inni Sopranos. Lilyhammer-þættirnir slógu áhorfs- met í Noregi á síðasta ári en þeir hafa nú verið seldir til meira en eitt hundrað landa. Nú er verið að kvikmynda aðra þáttaröð þessara vinsælu þátta í Lille- hammer en samfara vinsældum hefur ferðamannastraumur þangað aukist um rúm 20%. Í stað þess að vera á tónleikaferða- lagi um Ástralíu með Springsteen eyðir Little Steven nú dögunum við tökur í norska bænum Lillehammer en þær munu standa fram í mars. Leikarinn telur Norðmenn flókna persónuleika. „Það eru bæði mótsagnir og þversagn- ir í þessu samfélagi sem mér þykja heillandi,“ segir Steve. Hann óskaði eftir auknu fjármagni í gerð seinni þáttaraðarinnar og fékk. Ákveðið hefur verið að veita 62 milljónir norskra króna í verkefnið sem er næstum helmingi meira en fékkst í fyrri þátta- röðina. Norska ríkissjónvarpið fékk Netflix til liðs við sig og þarf því ekki eitt að standa að fjármögnun. Bærinn Lillehammer er þekktur fyrir Vetrar- ólympíu leikana árið 1994. FLOTTUR Leikarinn og tónlistar- maðurinn Steve Van Zandt dregur ferðamenn til Lillehammer í Noregi. FERÐAMENN FLYKKJAST TIL LILLEHAMMER Mafíósinn Frank fór til Lillehammer í Noregi er hann fékk vitnavernd í New York í sjónvarpsþáttunum Lilyhammer. Nú vilja fleiri skoða þennan litla bæ. Fáðu þér áskrift 512 5100 stod2.is STÖÐ 2 SUNNUDAGSKVÖLD 21.40 THE FOLLOWING Magnaður spennuþáttur sem hefur slegið í gegn. Kevin Bacon eltist við illmenni sem alræmdur fjöldamorðingi stjórnar úr fangelsisklefanum sínum.           
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.