Fréttablaðið - 09.02.2013, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 09.02.2013, Blaðsíða 78
9. febrúar 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 50 JENNÝ RÚNARSDÓTTIR Starf: Er í stjórnunarstöðu hjá Te og kaffi. Aldur: 46 ára. Hvenær fékkstu áhuga á því að elda? Þegar ég var um átján ára. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Humar og kalkúnn. Hver er besta máltíð sem þú hefur fengið? Kalkúnninn hennar mömmu. Hvað finnst þér skemmtilegast að elda? Fisk. Hvað færðu þér á pulsu? Ég fæ mér ekki pulsu. Hvað er það skrítnasta sem þú hefur bragðað? Krókódíll. Ef þú eignaðist þinn eigin veitingastað, hvað myndi hann heita? Ég hef ekki hugmynd um það. Matreiðsluhefðir hvaða þjóða kanntu best að meta? Ítalskur matur er í miklu uppáhaldi. Eitt lítið matreiðsluleyndarmál til að deila með lesendum? Muna að geyma allar hnetur í frysti, þá verða þær alltaf ferskar. Ef þú mættir bara borða eina matarteg- und það sem eftir væri ævinnar, hver yrði fyrir valinu? Fiskur. Hvað myndirðu elda í aðalrétt í matarboði þar sem til borðs sætu Nelson Mandela, Venus Willi- ams, Madonna og Ryan Gosling? Íslenskan þorsk með íslensku grænmeti og dill smjöri. Sigríður Björg Tómasdóttir sigridur@frettabladid.is GÆTU LIFAÐ Á FISK OG SÚKKULAÐI EFTIRLÆTISRÉTTIR JENNÝAR OG GUNNARS Heit ætiþistla- og spínatídýfa Jennýjar 1½ bolli(bandarískur) ætiþistlar án safa og smátt saxað ½ bolli (bandarískur) majónes ½ bolli (bandarískur) sýrður rjómi 180 g frosið spínat, þítt og vökvi vel kreistur af ¾ bolli (bandarískur) ferskur parmesan, rifinn ¾ bolli (bandarískur) rifinn mozzarella 2 hvítlauksrif smátt söxuð GUNNAR HELGI GUÐJÓNSSON Starf: Kaffibarþjónn á Kaffismiðju Íslands og mynd- listarmaður. Aldur: 31 árs. Hvenær fékkstu áhuga á því að elda? Ég hef haft mikinn áhuga á eldamennsku frá því að ég man eftir mér. Lenti í fyrsta eldhússlysinu þegar ég var tveggja ára þegar ég datt ofan í pott. Ég var farinn að baka þegar ég var svona 8 ára og elda mat 13 ára. Fékk alltaf að baka heima ef ég lofaði að vaska upp í staðinn. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Vó, þetta er erfið spurning. Það veltur á dagsforminu. Eitt sem mér finnst vera rosalega gott er plokkfiskurinn sem hún amma mín gerir. Líka fiskibollur. Hver er besta máltíð sem þú hefur fengið? Önnur mjög erfið, en ég man eftir einni köku sem ég fékk hjá Díu frænku. Heitir held ég Dillonskaka og er karamellu- og allskonar kaka borin fram með þeyttum rjóma og karamellusósu. Hvað finnst þér skemmtilegast að elda? Mér finnst eigin- lega skemmtilegast að baka brauð, það er hugleiðslustund og smá líkamsrækt með góðri útkomu. Hvað færðu þér á pulsu? Allt, helst með remúl- aðinu ofan á. Hvað er það skrítnasta sem þú hefur bragðað? Hákarl. Ef þú eignaðist þinn eigin veitinga- stað, hvað myndi hann heita? Veitingastaðurinn minn myndi heita Eftirréttamiðstöðin. Matreiðsluhefðir hvaða þjóða kanntu best að meta? Ég er mikið fyrir ítalskan mat og taílenskan. Eitt lítið mat- reiðsluleyndarmál til að deila með lesendum? Appels- ínur, sítrónur og límónur. Ef þú mættir bara borða eina matartegund það sem eftir væri ævinnar, hver yrði fyrir valinu? Það er þá annaðhvort að vera skyn- samur og velja kartöflur eða skemmtilegur og velja súkkulaði. Hvað myndirðu elda í aðal- rétt í matarboði þar sem til borðs sætu Nelson Mandela, Venus Williams, Madonna og Ryan Gosling? Ég myndi sennilega elda grænmetispottrétt með sæt- um kartöflum, fullt af alls konar kryddum og döðlum. Myndi bera réttinn fram með naan-brauði, salati og svo færum við öll í göngutúr um Ægisíðuna að horfa á Norðurljós. Svo kæmi Ryan Gosling heim í súkkulaðiköku. Hafrapönnsur Gunnars Ég bauð vinkonum mínum í pönnukökur og átti ekki til hveiti. Ég notaði því haframjöl sem ég steytti í mortéli og það kom bara vel út. Jenný Rúnarsdóttir og Gunnar Helgi Guðjónsson mætast í úrslitum þáttarins Masterchef næsta föstudag en Skarp- héðinn Smith datt úr leiknum í gærkvöldi. Fréttablaðið hafði samband við þau Jennýju og Gunnar og fékk þau til að svara nokkrum laufléttum spurningum. 200 g haframjöl, sallað í mortéli 4 egg 2 msk. kókosolía 1 msk. kartöflumjöl 1 tsk. lyftiduft Börkur af 1 appelsínu 1 tsk. kanill Svartur pipar Salt Vatn til að fá rétta áferð Steikt á pönnu með smá kókosolíu, borið fram með hlynsírópi og kókosflögum. Öllu blandað saman og sett í eldfast mót bakað á 180 gráðum í u.þ.b. 20-25 mínútur borið fram með ristuðu pítubrauði skornu niður í tígla. 15% afsláttur Gildir út febrúar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.