Fréttablaðið - 09.02.2013, Blaðsíða 61
| ATVINNA |
Fiskbúðin
Vegamót
Óskum eftir starfsmanni til starfa sem fyrst. Reynsla
kostur en ekki skilyrði. Tilvalið fyrir matreiðslumenn
sem vilja breyta til.
Nánari upplýsingar gefur Birgir í síma 896-4243
Sala/skipti
FORD TRANSIT LMC LIBERTY húsbíll árg. 2009, ekinn 19 þús.
er til sölu. Verðmæti 12 milljónir eða 9,9 staðgreitt. Skoðuð verða
öll skipti s.s. á atvinnuhúsnæði eða annarskonar eignum.
Nánari uppl. í s: 660 3858 Ásgeir.
Fjárfestingatækifæri
Er með í sölumeðferð sérhæft verktakafyrirtæki sem starfar
m.a. í viðhaldi á gatnakerfinu. Seldar verða allar eignir
félagsins ásamt viðskiptavild. Frábært tækifæri fyrir réttu
aðilana, mikil framlegð. Áhugasamir þurfa að hafa fjár-
festingagetu uppá allt að 50 milljónir.
Fyrirspurnum svara Ásgeir í s: 660-3858
eða á emailið sjobirtingur@gmail.com
SUÐURLANDSBRAUT 26 - 2. HÆÐ - Sími 414 1720
TÆKNIMAÐUR
Umsækjendur þurfa að hafa eftirfarandi eiginleika:
Heilsugæslan Grafarvogi er staðsett í nýlegu húsnæði í Spönginni í Grafarvogi þar sem öll aðstaða er til fyrirmyndar. Á
heilsugæslustöðinni starfa sérfræðingar í heimilislækningum ásamt hjúkrunarfræðingum, ljósmæðrum og riturum. Auk þess er
á stöðinni starfrækt meðferðarteymi vegna geðraskana barna sem samanstendur af sálfræðingi, iðjuþjálfa og félagsráðgjafa.
Starfssvið heilsugæslulækna er starfssvið er m.a.:
- Almennar lækningar
- Heilsuvernd
- Vaktþjónustuna
- Kennsla nema
Krafist er að umsækjendur hafi sérfræðimenntun í heimilislækningum. Góð samskiptahæfni er nauðsynleg.
Takist ekki að ráða inn sérfræðing í heimilislækningum kemur tímabundin ráðning annarra lækna til greina.
Val á umsækjendum grundvallast á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur.
Nánari upplýsingar um stöðuna veitir Guðbrandur Þorkelsson, yfirlæknir Heilsugæslunnar Grafarvogi
í síma 585-7600.
Umsóknir ásamt staðfestum upplýsingum um læknismenntun, læknisstörf og vísinda- og rannsóknarstörf sendist til starfs-
mannasviðs Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Álfabakka 16, 109 Reykjavík, fyrir 10. mars n.k.
Hægt er að sækja um starfið á vef Heilsugæslu höfuðborgar-
svæðisins.
Reykjavík, 8. febrúar 2013
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
www.heilsugaeslan.is
Álfabakka 16
109 Reykjavík
Heilsugæslulæknir,
Heilsugæslan Grafarvogi
Skiptastjóri þrotabús Inventa ehf.
óskar eftir tilboðum í eignir þrotabúsins. Um er að ræða
eftirtaldar fasteignir og ein lóð í Reykjanesbæ: Hafnarbraut
12, fnr. 209-2885, Njarðarbraut 3, fnr. 225-4706, Holtsgata 52,
fnr. 209-3685,209-3686 og 209-3687, Tunguvegur 8, fnr. 209-
4160, Njarðarbraut 5, 233-2421, landnr. 191231.
Nánari upplýsingar veitir skiptastjóri
Guðmundína Ragnarsdóttir, hdl. s: 511 1991 og 820 2808 eða
gudmundina@logvik.is.
Skiptastjóri áskilur sér rétt f.h. þrotabúsins til að samþykkja
öll tilboð sem berast, að hluta eða hafna þeim öllum.
Tilboðum skal skilað á skrifstofu skiptastjóra að
Borgartúni 30, 6. hæð, 108 Reykjavík, fyrir kl. 12:00
föstudaginn 15. febrúar 2013.
Búrfellsstöð
Útboð nr. 20086
3 x 37 MVA vélarspennar
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í framleiðslu á
vélarspennum fyrir Búrfellsstöð.
Verkið felst í hönnun, framleiðslu, prófunum,
pökkun, afhendingu og eftirliti með uppsetningu
á 3 x 37 MVA einfasa „shell type“ vélarspennum
samkvæmt nánari lýsingu í útboðsgögnum.
Nafnspenna kerfis er 220 kV.
Áætlaður afhendingartími spenna er í maí 2014.
Útboðsgögn á ensku er hægt að nálgast á
útboðsvef Landsvirkjunar www.utbod.lv.is.
Tilboðum skal skila í móttöku Landsvirkjunar,
Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir klukkan
12:00 miðvikudaginn 20. mars 2013 þar sem þau
verða opnuð kl. 14:00 sama dag og lesin upp að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Save the Children á Íslandi
LAUGARDAGUR 9. febrúar 2013 15