Fréttablaðið - 09.02.2013, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 09.02.2013, Blaðsíða 61
| ATVINNA | Fiskbúðin Vegamót Óskum eftir starfsmanni til starfa sem fyrst. Reynsla kostur en ekki skilyrði. Tilvalið fyrir matreiðslumenn sem vilja breyta til. Nánari upplýsingar gefur Birgir í síma 896-4243 Sala/skipti FORD TRANSIT LMC LIBERTY húsbíll árg. 2009, ekinn 19 þús. er til sölu. Verðmæti 12 milljónir eða 9,9 staðgreitt. Skoðuð verða öll skipti s.s. á atvinnuhúsnæði eða annarskonar eignum. Nánari uppl. í s: 660 3858 Ásgeir. Fjárfestingatækifæri Er með í sölumeðferð sérhæft verktakafyrirtæki sem starfar m.a. í viðhaldi á gatnakerfinu. Seldar verða allar eignir félagsins ásamt viðskiptavild. Frábært tækifæri fyrir réttu aðilana, mikil framlegð. Áhugasamir þurfa að hafa fjár- festingagetu uppá allt að 50 milljónir. Fyrirspurnum svara Ásgeir í s: 660-3858 eða á emailið sjobirtingur@gmail.com SUÐURLANDSBRAUT 26 - 2. HÆÐ - Sími 414 1720 TÆKNIMAÐUR Umsækjendur þurfa að hafa eftirfarandi eiginleika: Heilsugæslan Grafarvogi er staðsett í nýlegu húsnæði í Spönginni í Grafarvogi þar sem öll aðstaða er til fyrirmyndar. Á heilsugæslustöðinni starfa sérfræðingar í heimilislækningum ásamt hjúkrunarfræðingum, ljósmæðrum og riturum. Auk þess er á stöðinni starfrækt meðferðarteymi vegna geðraskana barna sem samanstendur af sálfræðingi, iðjuþjálfa og félagsráðgjafa. Starfssvið heilsugæslulækna er starfssvið er m.a.: - Almennar lækningar - Heilsuvernd - Vaktþjónustuna - Kennsla nema Krafist er að umsækjendur hafi sérfræðimenntun í heimilislækningum. Góð samskiptahæfni er nauðsynleg. Takist ekki að ráða inn sérfræðing í heimilislækningum kemur tímabundin ráðning annarra lækna til greina. Val á umsækjendum grundvallast á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Nánari upplýsingar um stöðuna veitir Guðbrandur Þorkelsson, yfirlæknir Heilsugæslunnar Grafarvogi í síma 585-7600. Umsóknir ásamt staðfestum upplýsingum um læknismenntun, læknisstörf og vísinda- og rannsóknarstörf sendist til starfs- mannasviðs Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Álfabakka 16, 109 Reykjavík, fyrir 10. mars n.k. Hægt er að sækja um starfið á vef Heilsugæslu höfuðborgar- svæðisins. Reykjavík, 8. febrúar 2013 Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins www.heilsugaeslan.is Álfabakka 16 109 Reykjavík Heilsugæslulæknir, Heilsugæslan Grafarvogi Skiptastjóri þrotabús Inventa ehf. óskar eftir tilboðum í eignir þrotabúsins. Um er að ræða eftirtaldar fasteignir og ein lóð í Reykjanesbæ: Hafnarbraut 12, fnr. 209-2885, Njarðarbraut 3, fnr. 225-4706, Holtsgata 52, fnr. 209-3685,209-3686 og 209-3687, Tunguvegur 8, fnr. 209- 4160, Njarðarbraut 5, 233-2421, landnr. 191231. Nánari upplýsingar veitir skiptastjóri Guðmundína Ragnarsdóttir, hdl. s: 511 1991 og 820 2808 eða gudmundina@logvik.is. Skiptastjóri áskilur sér rétt f.h. þrotabúsins til að samþykkja öll tilboð sem berast, að hluta eða hafna þeim öllum. Tilboðum skal skilað á skrifstofu skiptastjóra að Borgartúni 30, 6. hæð, 108 Reykjavík, fyrir kl. 12:00 föstudaginn 15. febrúar 2013. Búrfellsstöð Útboð nr. 20086 3 x 37 MVA vélarspennar Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í framleiðslu á vélarspennum fyrir Búrfellsstöð. Verkið felst í hönnun, framleiðslu, prófunum, pökkun, afhendingu og eftirliti með uppsetningu á 3 x 37 MVA einfasa „shell type“ vélarspennum samkvæmt nánari lýsingu í útboðsgögnum. Nafnspenna kerfis er 220 kV. Áætlaður afhendingartími spenna er í maí 2014. Útboðsgögn á ensku er hægt að nálgast á útboðsvef Landsvirkjunar www.utbod.lv.is. Tilboðum skal skila í móttöku Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir klukkan 12:00 miðvikudaginn 20. mars 2013 þar sem þau verða opnuð kl. 14:00 sama dag og lesin upp að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Save the Children á Íslandi LAUGARDAGUR 9. febrúar 2013 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.