Fréttablaðið - 09.02.2013, Blaðsíða 100

Fréttablaðið - 09.02.2013, Blaðsíða 100
9. febrúar 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 72 Tískuvikan í Kaupmanna- höfn fór fram í síðustu viku og þar sýndi fjöldi hönnuða haust- og vetrar- línur sínar fyrir 2013. Vivienne Westwood var á meðal hönnuða tísku- vikunnar og sýndi þar Anglomania-línu sína. Sé tekið mið af línum norrænu hönnuðanna sem sýndu á tískuvik- unni munu gráir tónar og leður vera áberandi næsta haust. Gráminn ræður ríkjum Gráir litir og leður verða áberandi næsta haust. IVAN GRUNDAHL NOA NOA BAUM UND PFERDGARTEN BRUUNS BAZAAR MALENE BIRGER Leikarinn Christopher Walken var gestur í kvikmyndaþætt- inum Off the Cuff. Í þættinum gaf Walken aðdáendum sínum gott ráð sem gæti gagnast þeim í gegnum lífið. Stjórnandi þáttarins, Peter Travers, spurði leikarann hvort hann lumaði á viskukorni sem hann gæti deilt með áhorfendum. „Mín ráð eru nokkuð hefðbund- in. Jafnvel í limmósíunni festi ég sætisbeltið mitt. Ég er búinn að festa beltið áður en bíllinn ekur af stað. Það er grundvallarregla fyrir lífið,“ sagði leikarinn sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Nick Chevotarevich í myndinni The Deer Hunter. Notið bílbeltin GRUNDVALLARREGLA Christopher Walken segir fólki að nota ætíð bílbelti. NORDICPHOTOS/GETTY ANNE SOFIE MADSEN Bob Iger, yfirmaður hjá Walt Disney-kvikmyndafyrirtækinu, hefur staðfest að handritshöfund- arnir Larry Kasdan og Simon Kinberg séu báðir að vinna að myndum sem fjalla um einstakar persónur úr Stjörnustríði. „Ætlun okkar er að gera Star Wars VII, VIII og IX á um það bil sex árum og sú vinna hefst árið 2015. En það verða líka aðrar myndir gerðar á þeim tíma,“ sagði Iger í samtali við CNBC. Eðlilega hafa Stjörnustríðs- aðdáendur um allan heim velt fyrir sér hvaða persónur séu lík- legar til að fá sínar eigin myndir utan þríleiksins. Vefsíðan Ain‘t It Cool News greindi fyrst frá því að aldni Jedi-meistarinn Yoda verði ein þeirra og samkvæmt Entertainment Weekly er einnig verið að vinna að myndum um Han Solo, eða Hans Óla, á yngri árum Unnið að sér mynd- um um Stjörnu- stríðspersónur YODA Hinn forni Jedi-meistari á marga aðdáendur. FALLEGU FÆREYJAR Á FRÁBÆRU VERÐI SMYRIL LINE 30 ÁRA FÆREYJAR 2 fullorðn ir + 2 börn (3-11 ára) með bil verð frá 104.000 smyrilline .is/ færeyjar-m eð-bílinn PAKKAFERÐ – HÓTEL FÆREYJAR Hótel Færeyjar er rétt fyrir utan Þórshöfn aðeins í um 25 mín. göngufæri eða 5 mín. með bíl. Fallegt og friðsælt umhverfi með frábæru útsýni yfir Þórshöfn. Velkomin til Þórshafnar – minnsta höfuðstaðar í heimi! 2 fullorðnir: 4 nætur í vor, frá 85.560 á mann 08.05-22.05 7 nætur í sumar, frá 134.940 á mann 27.06-08.08 MEÐ HÚSBÍLINN Fallegu Færeyjar – heimili fjölskyldunnar í næsta sumarfríi. Komdu með húsbílinn og ferð astu um fallegu Færeyjar. Við þekkjum Færeyjar vel og aðstoðum við að skipu leggja ferðina. 2 fullorðnir og 2 börn (3-11 ára): Lágannatímabil, frá 27.250 á mann 03.04-20.06 & 15.08-23.10 Háannatímabil, frá 45.500 á mann 26.06-14.08 SUMARHÚS Í FÆREYJUM Komdu með fjölskylduna eða vinina til Færeyja, leigðu sumarhús eða íbúð og taktu bílinn með. Njóttu þess að ferðast á eigin bíl og skoða þessar fallegu eyjar í norðri. 2 fullorðnir og 2 börn (3-11 ára): 4 nætur frá 44.100 á mann 01.05-05.06 & 28.08-16.10 7 nætur frá 61.880 á mann 27.06-08.08 570-8600 / 472-1111 · www.smyrilline.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.