Fréttablaðið - 09.02.2013, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 09.02.2013, Blaðsíða 82
9. febrúar 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 54 KROSSGÁTA LÁRÉTT 1. Hætta heit að hjala sbr. loforð þar um (9) 5. Æfum öðru hvoru (8) 12. Sjávarlóð fyrir Þór og Tý (10) 13. Eru brottrekstrar fyrirmæli að neðan? (9) 14. Ábati Bonds og enn frekar Burgess (12) 15. Rek tákn iðrunar til höfuðstaðar Rogalands (10) 16. Innundanplagg er yst (12) 17. Jón í portinu er viðmið (8) 19. Friður karl minn, er frægur (7) 20. Alltaf fylgir buski heiðrinum (6) 22. Krafði sneið um klæðningu á klósett (7) 25. Það er háttur lúmskra að leita meðfæddra (10) 27. Fyrirhuguð framkvæmd orsakar vísvitandi sársauka (11) 29. Ákveðin öndun upp ána úr Þingvallavatni (8) 30. Ólöglegur og ótæknivæddur innheimtuaðili (11) 33. Ylur Strokks og Grýtu vermir hús (9) 34. Asía minnir á bruðl bjargbúa (10) 35. Suð og seggir sem engin kona vill óneydd eiga (8) 36. Drekar flækjast um og stranda (9) 37. Svar plús R gefur drunur (5) LÓÐRÉTT 1. Fer víða og hreinsa málverk (7) 2. Að gera færeyskt hvalaþykkni er mikil íþrótt (11) 3. Læði ól í anga fyrir land í suðri (6) 4. Gamla sagan af Kötlu, Þórólfi, Geirríði og öðrum á Eyrinni (9) 6. Hvetjandi aðhaldspakk (12) 7. Yfirbragð ósigurs eða draugur á eftir- launum? (15) 8. Tónlist spunaglaða slagverkamannsins (20) 9. Stofna fjölmiðil ljósmyndara (9) 10. Uppistöðuver axlar byrðar ferðalangs (10) 11. Frávarp er forsmán (6) 14. Íhugar götu fyrir elliheimili (10) 18. Letilegar óspektir og hógværð (7) 21. Dróst heiti, eru þeir frægir? (11) 23. Er hestaferð í húsi hluti af meðferðinni? (10) 24. Hvetja vöxt með rauðu (10) 25. Gegnheill gaur, þessi brúðgumi (9) 26. Veiði handhöggvinn náungi (9) 28. Krítarskortur boðar ógæfu (8) 31. Elska jafna og lofa (6) 32. Er kona Björns með barni? (5) 33. Herra Klaki vill kurl (4) VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist mikill viskubrunnur. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 13. febrúar næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „9. febrúar“. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Boðskapur Lúsífers frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Margrét Sverrisdóttir á Langholtsvegi í Reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var R Ó T A R Á V E X T I R 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 H E I M S A T L A S F A S S A N G E A I Ú Ó L Á T U M F R N O R Ð U R L A N D V K J Ö T M A T D G D Ó Í Ö A U P A R A D Í S A R M I S S I R N Ó T A R R U A U V S A J A R Ð F R Æ Ð I Á M Æ L I S V E R Ð Ó U U R O A S N E F R Ó T A R B O G A S A M L O K A A L T R U I Á S K A L A V A L I N K U N N U L A T T A N I A N A F A R M Ý M A R G R A P T R D Ó I B A I G K Ú M E N B R A G Ð I Ð A L G Á Ð R A R R K Ú N R V N A A T U T A N N S M I Ð A D Ý R A S P Í T A L A A K N X R K T E M I Ð B O R G I N I R L Ö G G A U T I A O R Ð H Á K A A F O R V A R N I R Viðarmaurinn virðist við fyrstu sýn bara vera óskaplega venjulegur maur. Skaðræðiskvikindi reyndar, því að hann á það til að grafa sig inn í veggi og hús- gögn og taka sér þar bólfestu, en samt ekkert sem ástæða er til að óttast. Öðru er hins vegar nær, að minnsta kosti í tilviki minnst níu undirtegunda viðarmaursins, sem allar eiga heimkynni sín í Asíu. Þessir maurar eiga það sameiginlegt að búa yfir dramatískasta varnarvið- bragði í dýraríkinu: Þeir sprengja sig í loft upp. Maurarnir eru með tvo risastóra (á mælikvarða maura) munnvatnskirtla eftir endilöngum búknum, en í kirtlunum er ekki munnvatn eins og við mann- fólkið eigum að venjast, heldur eitur. Og maurinn er svo samfélagslega sinnaður að þegar hann á við ofurefli að etja og finnst búinu ógnað þá fórnar hann lífi sínu fyrir heildina. Hann herpir saman kviðvöðvana með heiftarlegu átaki þannig að bæði maginn og kirtl- arnir rofna og hvítur eða ljósgulur og klístraður safi sprautast í allar áttir út úr hnakkanum á honum. Safinn er ekki bara klístraður heldur líka tærandi og getur tekið heilu her- skarana af árásardýrum úr umferð á svipstundu. Þar er jafnan um að ræða stærri maura og köngulær. - sh DÝR VIKUNNAR VIÐARMAUR MEINLEYSISLEGUR Þessi maur getur sprengt á sér hausinn ef hann verður nógu hræddur um fjölskyldu sína. Samfélagssinnaði sjálfsmorðsmaurinn Hágæða lampar frá Philips á frábæru verði ÞAÐ ERU BJARTIR TÍMAR FRAMUNDAN! Vnr. 11102-7 Halogen útilýsing á staur eða á vegg. 150W pera fylgir. 34.900kr. - ALLA DAGA VIÐ ÞJÓNUM ÞÉRLAGNAVERSLUN w w w .e xp o. is / E XP O au gl ýs in ga st of a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.