Fréttablaðið - 02.03.2013, Side 55
| ATVINNA |
STARFSFÓLK ÓSKAST
Í GESTAMÓTTÖKU
Keahótel ehf. óskar eftir starfsfólki í
gestamóttöku á Hótel Björk í
Reykjavík. Um er að ræða
framtíðarstarf á dagvakt og einnig
sumarafleysingar á dagvakt.
Starfssvið er meðal annars:
Bókanir, innritun, upplýsingagjöf,
reikningagerð og almenn afgreiðsla.
Unnið er eftir vaktafyrirkomulagi
frá 07:30 til 19:30.
Hæfniskröfur:
Rík þjónustulund
Góð samskiptahæfni
Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
í töluðu og rituðu máli
Góð almenn tölvukunnátta
Þekking á Navision bókunarkerfi
æskileg
Sjálfstæði og metnaður til að skila
góðu starfi
Umsækjandi þarf að hafa hreint
sakavottorð og vera reyklaus.
Umsóknarfrestur er til 9. mars.
Umsækjendur sendi starfsferilsskrá
á netfangið: bjorkres@keahotels.is
www.keahotels.is
Markmiðið með starfsemi Vinjar er að rjúfa félagslega einan-
grun, auka virkni og lífsgæði gesta.
Starfið er krefjandi en um leið gefandi. Um er að ræða fullt
stöðugildi. Vinnutími frá 9 – 16.
Ekki er krafist ákveðinnar menntunar en áhugi á heilsu,
heilsueflingu og matreiðslu er æskilegur.
Eiginleikar sem starfsmaður þarf að hafa:
• Samskiptahæfni og reynsla af því að vinna með fólki
• Áreiðanleiki,áhugi og jákvæðni
• Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til og með 12. mars n.k.
Umsóknir ásamt ferilsskrá sendist á netfang
Þórdísar Rúnarsdóttur, thordis.runarsdottir@redcross.is.
Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í síma 862 4889.
Leiðbeinandi óskast í
Vin, athvarf fyrir fólk með
geðraskanir,
Hverfisgötu 47, Reykjavík
raudikrossinn.is
Framleiðslustjóri
Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511 1225.
Umsóknarfrestur er til og með 11. mars n.k. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Farið verður með allar umsóknir og
fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf.
Þörungaverksmiðjan hf. á Reykhólum fram-
leiðir þang- og þaramjöl í háum gæðaflokki.
Fyrirtækið er að stærstum hluta í eigu FMC
BioPolymer (71%) og Byggðastofnunar
(28%). Ársverk hjá fyrirtækinu s.l. ár voru 14
auk starfa verktaka við þangslátt. Áætluð
ársvelta er 375 milljónir kr. Afurðirnar eru að
langmestu leyti fluttar út og m.a. nýttar til
framleiðslu alginats, fóðurbætis, áburðar og
snyrtivara. Rekstur Þörungaverksmiðjunnar
hf. hefur gengið vel s.l. ár og er fyrirhugað
að efla hann enn frekar á komandi árum. Á
Reykhólum er mikil náttúrufegurð. Þar er m.a.
grunnskóli, leikskóli, heilsugæsla, dvalarheimili,
verslun, sundlaug og bókasafn auk annarrar
þjónustu.
Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu
verksmiðjunnar www.thorverk.is
Helstu verkefni og áherslur Menntunar- og hæfniskröfur
Í boði er áhugavert og krefjandi starf í fallegu umhverfi Reykhóla, með góðum kjörum og húsnæði.
Á heimasíðu Intellecta, www.intellecta.is, er að finna nánari upplýsingar um starfið á ensku.
ráðgjöf ráðningar rannsóknir
Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225
LAUGARDAGUR 2. mars 2013 5