Fréttablaðið - 02.03.2013, Side 64

Fréttablaðið - 02.03.2013, Side 64
| ATVINNA | Erum við að leita að þér? Olíubílstjórar í sumarstörf Skeljungur óskar eftir að ráða olíubílstjóra til starfa á rekstarsvið í Örfirisey. Við leitum að dugmiklum einstaklingum til sumar- starfa til að sinna afgreiðslu, dælingu og dreifingu á eldsneyti til viðskiptamanna og starfstöðva Skeljungs sem eru Orkan og Shell. Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt starf við dreifingu. Hæfniskröfur: • Meirapróf, full réttindi • ADR próf kostur en ekki nauðsyn • Frumkvæði og samskiptahæfileikar • Sjálfstæð vinnubrögð Starfssvið: • Dreifing á eldsneyti og smurolíu • Móttaka pantana • Eftirlit með birgðageymum Nánari upplýsingar veitir Kristinn Kristinsson í síma 840 3050 og umsóknum skal skilað fyrir 10. mars 2013 inn á heimasíðu Skeljungs undir störf í boði á þessari slóð hér að neðan: http://www.skeljungur.is/Um-Skeljung/Starfsumsoknir Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Lögfræðingur Innanríkisráðuneytið Reykjavík 201303/020 Aðstoðarmaður seðlabankastjóra Seðlabanki Íslands Reykjavík 201303/019 Starfsmaður í bókhald Háskólinn á Hólum Hólar 201303/018 Yfirsálfræðingur Landspítali, sálfræðiþjónusta H Reykjavík 201303/017 Sérfr. í uppl.líkönum mannvirkja Framkvæmdasýsla ríkisins Reykjavík 201303/016 Tæknimenn, verkefnastjórar Framkvæmdasýsla ríkisins Reykjavík 201303/015 Nýdoktor HÍ, Lífvísindasetur Reykjavík 201303/014 Sérfræðingur í stærðfræði HÍ, Raunvísindastofnun Reykjavík 201303/013 Sérfræðingur í tölfræði HÍ, Raunvísindastofnun Reykjavík 201303/012 Byggingarverkfræðingur Siglingastofnun Íslands Kópavogur 201303/011 Lögfræðingur Héraðsdómur Reykjaness Hafnarfjörður 201303/010 Svæðalandvörður Umhverfisstofnun Hella 201303/009 Sérfr. við myndgreiningalækningar Skjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201303/008 Sálfræðingur Skjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201303/007 Iðjuþjálfi, sjúkraþjálfari Sjúkratryggingar Íslands Reykjavík 201303/006 Sérfræðingur Hafrannsóknastofnunin Skagaströnd 201303/005 Sumarafleysingar við heimahjúkrun Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201303/004 Mannauðsráðgjafi Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201303/003 Sérfræðingar Þjóðskrá Íslands Rvk, Akureyri 201303/002 Sviðsstjóri Einkaleyfastofan Reykjavík 201303/001 Lífeindafræðingur Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201302/100 Læknar í starfsnámi við augnlækn. Landspítali, skurðlækningasvið Reykjavík 201302/099 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, krabbam.lækn.deild Reykjavík 201302/098 Hjúkrunardeildarstjóri Landspítali, geðsvið Reykjavík 201302/097 Sumarstörf læknanema Landspítali, röntgendeild Reykjavík 201302/096 Deildarstjóri verkefnastofu Landspítali, skrifstofa forstjóra Reykjavík 201302/095 Móttökufulltrúi Þjóðminjasafn Íslands Reykjavík 201302/094 Bifvélavirki, vélvirki Vegagerðin Reyðarfjörður 201302/093 Veiðieftirlitsmenn Fiskistofa Ak., Hö., Stykk. 201302/092 Sérfræðingur Velferðarráðuneytið Reykjavík 201302/091 Bistro-grænmeti-hamborgarar-brunch-Diner Við rekum rúmgóðan veitingastað og viljum stækka matseðilinn með nýjum starfsmanni eða meðeiganda með ferskar hugmyndir sem myndi hafa kauprétt að staðnum ef vel tekst til. Til greina kemur að leigja hluta staðarins undir sér-stað. Upplýsingar sendist Fréttablaðinu á tölvupóst box frett.is merkt ,,Matarást-0203“ Ný útboð í auglýsingu Reykjanesbraut Stofnstígur. Suður Mjódd – Lindir. Útboð nr. 12980. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Innkaupadeild S E L T J A R N A R N E S B Æ R Seltjarnarnes – Deiliskipulagsgerð Forval deiliskipulagsráðgjafa Seltjarnarnesbær auglýsir hér með eftir deiliskipulags- ráðgjöfum til þess að taka að sér deiliskipulagsgerð núverandi íbúðabyggðar sem enn á eftir að deiliskipu- leggja. Bænum verður skipt upp í a.m.k. 4 deiliskipulags- svæði og skipulag unnið fyrir hvert um sig. Verkefnin skal vinna á næstu mánuðum á vegum skipu- lags- og mannvirkjanefndar Seltjarnarnesbæjar og stefnt er að því að deiliskipulag svæðanna verði staðfest á fyrri hluta ársins 2014. Lögð verður áhersla á vönduð vinnu- brögð og gott samráð við hagsmunaaðila. Gerð er krafa um að deiliskipulagsráðgjafi hafi víðtæka reynslu af deiliskipulagsgerð. Reynsla af deiliskipulags- gerð í eldri byggð og úrvinnslu mála í kynningarferli er æskileg. Lögð verður áhersla á góða framsetningu og kynning á tillögum á íbúafundum. Óskað er eftir upplýsingum um starfsemi þeirra ráðgjafa sem sýna áhuga á verkinu, fyrri verkefni og starfslið. Valdir verða ráðgjafar úr hópi umsækjenda og verður þeim boðið að bjóða í verkefnavinnuna. Þá verða veittar frekari upplýsingar um verkefnin og umfang þeirra. Úr þeim hópi verða valdir ráðgjafar til að taka að sér einstök verkefni. Skila skal inn umsóknum um deiliskipulagsgerðina til skipulagsstjóra Seltjarnarnesbæjar, Austurströnd 2 eigi síðar en miðvikudaginn 13. mars næstkomandi. Umsóknir skulu vera skriflegar og undirritaðar. Stefnt verður að því að niðurstaða um val ráðgjafa liggi fyrir í byrjun apríl og að verkið hefjist að því loknu. Skipulagsstjóri Seltjarnarnesbæjar Save the Children á Íslandi SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is www.hagvangur.is 2. mars 2013 LAUGARDAGUR14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.