Fréttablaðið - 02.03.2013, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 02.03.2013, Blaðsíða 78
2. mars 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 46 ➜ „COCOON“-KÁPA Yfirhafnirnar báru keim af hinni þekktu „Cocoon“-kápu Cristóbals Balenciaga. NORDICPHOTOS/GETTY ➜ SVART OG HVÍTT Hvítir, svartir og gráir litir voru ríkjandi í haustlínu Balenciaga. ➜ MUNSTUR Falleg en látlaus munstur mátti finna í línunni. ➜ TÍMALAUS KLASSÍK Hönnun Wangs var nútíma- leg og tímalaus í senn. Sara McMahon sara@frettabladid.is ➜ HREINAR LÍNUR Alexander Wang sótti innblástur til Cristóbals Balenciaga og hélt sig við hreinar línur í hans anda. Í fótspor meistarans Fyrsta lína Alexanders Wang fyrir Balenciaga þótti sérlega vel heppnuð og falleg. Haust- og vetrarlína Balenciaga var frum-sýnd í París á fimmtu-dag. Þetta var fyrsta lína tískuhússins með Alexander Wang við stjórnvölinn og hafði hennar verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Tískuhúsið var stofnað af spænska klæðskeranum Cristóbal Balenciaga árið 1914 og á sér langa og merka sögu. Balenciaga þótti framsækinn hönnuður og var þekktur fyrir hreinar línur og framúrstefnulega hönnun. Fatahönn- uðurinn Christian Dior dáðist mikið að hæfileikum Balenciaga og kallaði starfs- bróður sinn „meistara okkar allra“. Tilkynnt var í lok síðasta árs að Wang myndi taka við af Nicolas Ghesquière sem aðal- hönnuður Balenciaga. Ljóst var að Wangs beið ærið starf enda hafði Ghesquière aukið vinsæld- ir tískuhússins um allan heim með hönnun sinni. Þegar Wang tók við starfinu kvaðst hann ætla sækja innblástur beint til Cristóbals Balenciaga. Yfirhafnir í anda „cocoon“-kápu Cristóbal, kvart- ermar og hreinar línur voru áberandi í línunni og eru menn sammála um að Wang hafi tekist vel til að nútímavæða hina klassísku hönnun Balenciaga. Wang hefur með þessu sýnt og sannað að hann er einn sá hæfileikaríkasti í bransanum í dag. ➜ GLÆSILEG LÍNA Hönnun Wangs þótti hin glæsi- legasta. Cristóbal Balenciaga þótti sérlega framsækinn hönnuður og fór sínar eigin leiðir í sniðagerð. Í upphafi sjötta áratugarins hannaði hann kjól sem kallaður var „The tunic dress“ og var hann með breiðum öxlum og víður í mittið, en slíkt snið var hvergi sjáanlegt á þeim tíma. Kjóllinn veitt öðrum hönnuðum innblástur og úr varð hið vinsæla „Baby-doll“-snið. Stuttu síðar hannaði Balenciaga blöðrupilsið og „Cocoon“-kápuna, sem hlaut nafn- giftina vegna þess að yfirhöfnin var þægileg og alltumlykjandi líkt og lirfuhýði. „Cocoon“- kápan hefur nú gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og hafa hönnunarhús á borð við Isabel Marant, Marc Jacobs og Haider Ackermann meðal annars sótt innblástur sinn til hennar undanfarin ár. Snið sem aldrei fer úr tísku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.