Fréttablaðið - 02.03.2013, Blaðsíða 111

Fréttablaðið - 02.03.2013, Blaðsíða 111
LAUGARDAGUR 2. mars 2013 | MENNING | 79 Draw Something Hver segir að það sé ekki hægt að hafa gaman saman ef einn er hér og vinur hans þar? Í Draw Something skiptast vinir á teikningum af fyrir- fram ákveðnum hlutum. Myndina sendir þú svo á vin þinn sem verður að geta hvað þú ert að teikna. Ef vin- urinn getur rétt fær hann stig og þarf svo að svara með annarri teikningu sem hann sendir á þig. Leikurinn er því ekki ósvipaður Pictionary og hengimanni (e. hangman). Hægt er að velja einföld orð eins og jólatré eða bíl en leikurinn verður strax erfiðari fyrir báða aðila þegar teikna á sértækari hluti. Fyrir það fást auðvitað fleiri stig. Skýringar: App fyrir Apple-tæki App fyrir Android-tæki App fyrir Windows APP VIKUNNAR Aðalgestir tíundu Blúshátíðar í Reykjavík verða hjónin Lucky og Tamara Peterson og gítarleikar- inn Guitar Shorty. Lucky Peterson er ein helsta stjarna blúss- ins um þessar mundir og Tamara Peterson er einstaklega fær blússöngkona með hjartað á réttum stað. Guitar Shorty er lifandi goðsögn, blús maður af gamla skólanum. Hann er fyrrum gítarleikari Willie Dixon, Sam Cooke og Ray Charles. Shorty er einn af virtustu og vinsælustu blús- mönnum heims, margverðlaunaður og hefur spilað með flestum stórstjörnum blústónlist- arinnar frá upphafi, þ.á.m. mági sínum Jimi Hendrix og Muddy Waters. Blúshátíð í Reykjavík 2013 verður haldin 23. til 28. mars. Þrennir tónleikar verða á Hilton Reykjavík Nordica, þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld, skírdag. Miðasala fer fram á Midi.is. „Þetta verður með hefðbundnu sniði. Þessi hátíð er orðin fastur liður í menningarlífi landsmanna og þetta er alltaf jafn gaman,“ segir Halldór Bragason, skipuleggjandi hátíðarinnar. - fb Blúshátíð haldin í tíunda sinn Blúshátíð í Reykjavík verður haldin um páskana. Góðir gestir stíga á svið. GUITAR SHORTY Guitar Shorty er einn af aðalgestum Blúshátíðar í Reykjavík. Daniel Radcliffe, þekktastur sem Harry Potter, er í viðræð- um um að leika í nýrri mynd um Franken stein sem er í undirbún- ingi. Hann myndi þó ekki leika Dr. Frankenstein heldur aðstoð- armann hans, krypplinginn Igor. Handritshöfundur myndar- innar er Max Landis, sem hefur áður gert handritið að Chronicle. Handritið var ekki unnið beint upp úr sígildri skáldsögu Mary Shelly um Frankenstein. Persón- an Igor er til að mynda ekki í bók Shelley, heldur öðlaðist hún líf í kvikmyndunum sem komu á eftir. Vill hlutverk í Frankenstein Í VIÐRÆÐUM Daniel Radcliffe er í viðræðum um að leika í Frankenstein. Tónlistarútgáfan Lady Boy Records hefur gefið út sína fyrstu hljóðsnældu, Lady Boy Records 001. Fyrirtækið var stofnað í fyrra af Frímanni Ísleifi Frímannssyni og Nicolas Kunysz, sem rekur líka The Makery sem er vöruhönn- unarstúdíó. „Við höfðum báðir verið að gera hávaðatónlist, bæði saman í Pyrodulia og hvor í sínu lagi undir mismunandi nöfnum, og datt svo í hug að stofna litla útgáfu sem myndi gefa út okkur og fleiri tónlistarmenn með svip- aðar tónlistartilhneigingar,“ segir Frímann. Á meðal þeirra sem eiga lög á spólunni eru Ghostigital, Krummi, Úlfur, Quadruplos, Bix og Futuregrapher. Lady Boy með hljóðsnældu SNÆLDA Lady Boy hefur gefið út sína fyrstu hljóðsnældu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.