Fréttablaðið - 11.03.2013, Page 17

Fréttablaðið - 11.03.2013, Page 17
ERT ÞÚ MEÐ HUGMYND? Nýsköpunarverkefnið Startup Reykjavík er að fara af stað í annað sinn. Allir sem eru með snjalla nýsköpunarhugmynd geta sótt um. Tíu bestu hugmyndirnar verða valdar og fá aðstandendur þeirra vinnuaðstöðu, 2.000.000 kr. í hlutafé frá Arion banka og 10 vikna þjálfun hjá mentorum. Í fyrra bárust 180 umsóknir - verður þín hugmynd með í ár? Komdu á kynningarfund í höfuðstöðvum Arion banka þriðjudaginn 12. mars kl. 17.30. Skráning og nánari upplýsingar á arionbanki.is. Startup Reykjavík er samstarfsverkefni Arion banka, Innovit og Klaks.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.