Fréttablaðið - 11.03.2013, Síða 43
| FÓLK | 3
Forvarnar- og árvekniátakið Mottumars hefur
líklega farið fram hjá fáum þar sem karlmenn með
myndarleg yfirvaraskegg spígspora um bæinn.
Átakinu er ætlað að vekja athygli samfélagsins á
krabbameini hjá körlum og hvetja þá til að vera
á verði gagnvart krabbameini með því að læra að
þekkja mismunandi einkenni þess og fylgjast með
þeim. Á heimasíðu Mottumars er hægt að heita á
einstaklinga og fyrirtæki sem safna mottu í mars en
einnig hægt að kaupa ýmsan varning sem sækir inn-
blástur sinn í skeggmottur
að einhverju leyti. Ágóðinn
rennur að sjálfsögðu allur
til Krabbameinsfélagsins
og Mottu mars. Fleiri vörur
eru einnig fáanlegar eins
og bolir, bjórkönnur, gervi-
skegg og fleira. Lítið inn
á mottu mars.is og kynnið
ykkur málið.
■ NOTKNOT Í DANMÖRKU
Notknot-púðarnir eftir Ragn-
heiði Ösp Sigurðardóttur
fást nú í Magasin Du Nord í
Danmörku. Ragnheiður hannar
undir nafninu Umemi og hefur
undanfarna mánuði bætt við
nýjum litum í púðaflóruna en
hún sendi Notknot-púðana frá
sér árið 2010.
Hróður Notknot-púðanna berst
víða og hefur Ragnheiður Ösp
þurft að kljást við eftirlíkingar
af púðunum sem komnar eru
í sölu á netinu undir heitinu
Knotty pillow. Ragnheiður Ösp
segir frá samskiptum sínum
við falsarann á Facebook-síðu
Umemi en illa virðist ganga að
fá eftirlíkingarnar úr sölu.
NOTKNOT TIL
DANMERKUR
FLOTTIR MOTTUMUNIR
Muni tengda skeggmottum má kaupa á heimasíðu Mottumars til styrktar átakinu.
NÝTT FRÁ
GAGA&DESIGN
■ HÆGINDASTÓLL ÚR
SNÆRI
Bocca-hægindastóll vafinn
með snæri er nýjasta vara
Gaga&Design. Stólinn hannaði
húsgagnahönnuðurinn Tar Gur
en áður hafði hann hannað bar-
stól, einnig vafinn með snæri.
Aðferðina hafði Tar Gur verið
að þróa frá árinu 2004 áður
en Gaga&Design fengu hann
til liðs við sig en fyrirtækið
sérhæfir sig í hönnun þar sem
aðaláhersla er lögð á jafnvægi
í efnisnotkun og notagildi vör-
unnar. Þá er litagleði mikilvæg
í hönnun Gaga&Design. Stólinn
má nota jafnt úti sem inni.
www.gagaanddesign.com
KOMDU MEÐ MÁLIN og við
hönnum t, eiknum og gerum
þér ha gstætt ti lboð.
FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI
Þú nýtur þekkingar og
reynslu og f yrsta fl ko ks
þjónustu.
VIÐ KOMUM H EIM TIL ÞÍN,
tökum mál og rá ðle jgg um
um val innréttingar.
ÞÚ VELUR að kaupa
innréttinguna í
ósamsettum einingum,
samsetta, eða samsetta
og uppsetta.
Mán. - föst. kl. 10-18 · Laugardaga kl. 11-15
Við sníðum
innréttinguna að þínum
óskum. Þú getur fengið
skúffur og útdregin
tauborð undir vélarnar,
einnig útdreginn
óhreinatausskáp,
kústaskáp o.m.fl .
Baðherbergi
Uppþvottavélar
Helluborð Ofnar
Háfar
Kæliskápar
RAFTÆKI
ÚSIÐFYRIR ELDH
Vandaðar hirslur Þvottahúsinnréttingar
ÁBYRGÐ - ÞJÓNUSTA
5 ár á innréttingum, 2 ár á raftækjum.
Fríform annast alla þjónustu.
(Trésmíðaverkstæði,
raftækjaviðgerðaverkstæði).
VÖNDUÐ RAFTÆKI
Á VÆGU VERÐI
friform.is
Viftur
PÁS A ERÐ
NÚ Í AÐDRAGANDA PÁSKANNA Ö H F M U VIÐ EÐIÐÁKV
AÐ BJÓÐA OKKAR ALBESTAVERÐ
Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500
AFSLÁTTUR
30%
AF ÖLLUM
INNRÉTTING
UM
TIL PÁSKA