Fréttablaðið - 24.04.2013, Side 1

Fréttablaðið - 24.04.2013, Side 1
FRÉTTIR Umhverfisátak Til að spara orku í eldhúsinu er best að nota þá stærð af potti sem passar hellunni. Hafið lokið á pottinum á meðan á suðu stendur. Notið ekki meira vatn en nauðsynlega þarf. MIKILL ÁHUGIHelgi Þór Þorbergsson hefur nýlega unnið við klippingu á heimildar-mynd um fótb l H elgi Þór starfar við myndbands- og kvikmyndaklippingar og hefur nýverið klippt heimildarmynd um fótboltaáhugann í borginni í tengslum við heimsmeistarakeppnina. „Hér er allt komið á fullt fyrir HM, enda mikill áhugi á fótbolta. Framkvæmdir við gatnagerðá fullu en þrí l „kitesurf“, hlýr sjór og alltaf vindur. Borgin býður einnig upp á skemmtilega strand-götu með veitingastöðum, íþróttaaðstöðu og útimarkaði. Þá er hér stór menningar- miðstöð með þjóðminjasafni og fleiri lista söfnum. Í nágrenni BRASILÍA UNDIRBÝR HMUPPGANGUR Helgi Þór Þorbergsson hefur búið í Brasilíu í sautján ár og líkar vel þar. Borgin hans heitir Fortaleza og er fimmta stærsta borg Brasilíu. Hún verður ein af gestgjöfunum á HM í fótbolta á næsta ári. DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerískgæðavara Amerískgæðavara Kynningarblað Ævintýraleg maraþon, þjálfunarráð, vítamín, ný tækni í skóhönnun, flott föt. HLAUPASKÓR MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2013 &FATNAÐUR Í Útilífi er hægt að nálgast öll aðal- merkin í hlaupunum. Þar eru bæði stærstu merkin, eins og Nike, Adi- das, ASICS og Under Armor, og einnig gott úrval frá merkjum eins og Puma, Brooks, CW-X, 2XU, Helly Hansen, The North Face, Com- pressport, Seger og Camelbak. „Úrval hlaupavara er mikið í öllum verslunum Útilífs en nú höfum við tekið saman allar hlaupavörurnar okkar á einn stað fremst í verslun okkar í Kringlunni og gert þær þannig enn aðgengi- legri viðskiptavinum,“ segir Svan- hildur Kristjónsdóttir, innkaupa- stjóri Útilífs Frábært úrval – allt fyrir hlauparann á einum stað Verslunin Útilíf leggur áherslu á góða þjónustu við viðskiptavini. Nú hefur verið sett upp sérstakt hlaupahorn í verslun Útilífs í Kringlunni þar sem hlauparinn getur nálgast allt sem þarf í hlaupin á einum stað í einni ferð. HÁ AÐAVARNIR MIÐVIKUDAGUR 2 4. APRÍL 2013 Kynningarbl ð Hljó ðdeyfiplötur, háv aðamælar, hljóðís ogsloft og hljóðvi starhönnun. By ggingavöruverslun Þ. Þor- & C í Ármúla Betri hljóðvist með lausnum fyrir veggi, loft, gól f og lagnir Hönnuðir og húsby ggjendur leita í au k um mæli eftir h ljóðvörnum til þes s að gera hlj ðvist ina betri í hvers ky ns híbýlum. Langvarandi háva ði þreytir og veldu r streitu en það eru til lausnir á mark aði sem geta hjálp að við að leysa van ann. MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Miðvikudagur 20 3 SÉRBLÖÐ Fólk | Hlaupaskór & fatnaður Hávaðavarnir Sími: 512 5000 24. apríl 2013 95. tölublað 13. árgangur Bítast um steypireyði Norðurþing vill að menningarmála- ráðherra lýsi því yfir að beinagrind úr steypireyði sem rak á land á Skaga verði sett upp á Húsavík. 2 Fær eigin 110% leið Lífeyrissjóðir og ríkisstjórnin skrifuðu í gær undir viljayfirlýsingu um lausn á skulda- vanda lánsveðshóps. 6 Gætu fengið ESB í fangið Ef Sjálf- stæðisflokkur og Framsóknarflokkur enda í ríkisstjórn gætu þeir fengið aðildarviðræður við ESB í fangið þvert á vilja þeirra. 8 Skráð á rangt heimili Þjóðskrá fær hundruð ábendinga á ári hverju um ranga skráningu á lögheimili. 17 8.661 tilkynningar bárust barna- verndarnefndum árið 2011. Árið 2010 voru þær 9.264. SKOÐUN Framtíðin virðist skipta kjósendur litlu, skrifar Sif Sigmars- dóttir. 19 MENNING Róbert Óliver Gíslason fetar í fótspor foreldranna og nemur leiklist í Los Angeles. 46 SPORT Stjarnan er komin í úrslit Íslandsmótsins en leggja átti liðið niður fyrir tæpum tveimur árum. 40 „… æviNtýRasagA og SiðfErðIlegt drama.“ N R C H A N D E L S B L A D ZENBOOK™ HÖNNUN HRAÐI FEGURÐ Bolungarvík -3° NA 11 Akureyri 0° NA 4 Egilsstaðir -1° NNA 3 Kirkjubæjarkl. 4° A 7 Reykjavík 4° NA 6 Hvassast NV-til Í dag má búast við stöku éljum norðvestanlands og skúrum eða slydduéljum SV-til og við suðausturströndina. Léttir heldur til með deginum. 4 GRÆTUR GÖMUL TRÉ Framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur segir fellingu hæstu trjánna í Öskjuhlíð snúast um hagkvæmni í rekstri sumra flugvéla en ekki flugöryggi eins og gefið sé til kynna. „Þá er bara að orða það rétt: Hagkvæmni í rekstri versus kjarninn í útivistarsvæði Öskjuhlíðar,“ segir Helgi Gíslason. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR VELFERÐARMÁL Þriðjungur barna- verndarmála í Reykjavík kemur upp á heimilum þar sem er áfengis- og fíkniefnavandi. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var í velferðarráðuneytinu í gær, en hún byggir á tilkynningum til barnaverndarnefnda yfir sex mán- aða tímabil. Ástæður tilkynninga þar sem neysla var staðfest voru langoftast vanræksla, tilfinningalegt ofbeldi og heimilisofbeldi. Neysla á heim- ili var ekki skráð í neinni tilkynn- ingu vegna kynferðisofbeldis og afar sjaldan skráð í tilkynningum um líkamlegt ofbeldi. „Þetta gefur ákveðið forspárgildi og er nokkurn veginn í takt við þær erlendu rann- sóknir sem við skoðuðum,“ segir Kristín Stein- grímsdóttir félagsráðgjafi, sem vann að rannsókninni með Hildigunni Ólafsdóttur afbrotafræðingi. Aldrei áður h a f a g ö g n barnaverndar- nefndar verið greind með þess- um hætti hér á landi. „Þetta gefur okkur mikilvæga yfirsýn yfir hvernig barnaverndin vinnur úr vandanum, sem vissulega er marg- þættur,“ segir Kristín. Af opinberum aðilum er það lögregla sem tilkynnir vanræksl- una oftast til barnaverndar eða í 37 prósentum tilfella. Athygli vekur að leikskólar og skólar til- kynna slíkt mun sjaldnar, eða í átta og tveimur prósentum til- fella. Engin tilkynning var skráð frá SÁÁ sem rekur meðferðar- stofnanir og sinnir fjölskyldum í neysluvanda. Úr nærumhverfi barnanna eru það svo nágrannar og ættingjar sem tilkynna van- rækslu oftast eða í 17 prósentum tilfella hvor. - mlþ Börn oft vanrækt á heimili þeirra sem eiga við vímuefnavanda að stríða: Þriðjungur tengdur vímuefnum KRISTÍN STEIN- GRÍMSDÓTTIR UMHVERFISMÁL Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktar- félags Reykjavíkur, segir að þegar fyrirhugaðri fækkun trjáa í Öskjuhlíð verði lokið hafi fimmt- ungur skógarins verið felldur. Sjö hektarar af elsta og besta hlutan- um eigi að fara, aðeins til að auka hagkvæmni í flugrekstri. „Það á að byrja á eitt til tvö hundruð hæstu trjánum strax og síðan fella þau jafn óðum og þau vaxa inn í fluglínuna,“ segir hann. Rangt sé að kalla það grisjun. Að sögn Helga eru gestakomur í Öskjuhlíð um 160 þúsund á ári. „Verði útivistarsvæðinu spillt og stór hluti þessa hóps hættir að nota útivistarsvæðið hvað er það þá á móti átta farþegum einu sinni sem ekki komast leiðar sinnar eða þurfa að bíða eftir hagstæðari vindátt?“ spyr Helgi. Þórólfur Jónsson, garðyrkju- stjóri Reykjavíkurborgar, segir aðeins um lítinn hluta skógarins að tefla. - gar / sjá síðu 6 Skógarhögg í Öskjuhlíð: Fimmtungur trjánna felldur Sjálfstæðisflokkurinn og Fram- sóknarflokkurinn gætu myndað meirihluta með 36 þingmönnum yrði kosið í dag samkvæmt niður- stöðum skoðanakönnunar Frétta- blaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var í gærkvöldi og fyrrakvöld. Framsókn tapar fylgi frá könn- un Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var í síðustu viku. Flokkur- inn mælist nú með stuðning 25,9 prósenta kjósenda og 19 þingmenn. Sjálfstæðisflokkurinn tapar einnig fylgi frá síðustu könnun og mælist með 23,8 prósent og 17 þingmenn. Vinstri græn auka við fylgi sitt frá síðustu könnun og mælast nú með 10,4 prósent atkvæða og sjö þingmenn. Stuðningur við Samfylk- inguna stendur í stað, 13,3 prósent ætla að kjósa flokkinn sem myndi skila honum 10 þingmönnum. Björt framtíð og Píratar eru eins og áður einu nýju framboðin sem koma mönnum á þing. Björt framtíð bætir í milli kannana og er nú með stuðning 8,1 prósents kjósenda og sex þingmenn. Um 6,3 prósent ætla að kjósa Pírata, örlítið fleiri en í síðustu könnun, og fengju þeir sam- kvæmt þessu fjóra þingmenn. Þrátt fyrir að fá samanlagt tæpan helming atkvæða fengju Framsókn- arflokkurinn og Sjálfstæðisflokkur- inn ríflegan meirihluta þingmanna, enda fá flokkar sem ekki koma mönnum á þing rúmlega tíu prósent atkvæða. - bj / sjá síðu 4 Fylgistap hjá Framsókn Stuðningur við Framsókn og Sjálfstæðisflokk hefur dregist saman í síðustu viku samkvæmt niðurstöðu skoð- anakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Flokkarnir gætu samt myndað meirihluta með 36 þingmenn. 2013 FJÖLDI ÞINGMANNA ■ Fjöldi þingmanna miðað við könnun Frétta- blaðsins og Stöðvar 2. ■ Fjöldi þingmanna á þingi nú. HEIMILD: KÖNNUN FRÉTTABLAÐSINS OG STÖÐVAR 2 DAGANA 22. OG 23. APRÍL 2013 30 25 20 15 10 5 0 2 6 17 19 10 7 4 11 19 16 1 9 smáratorgi korputorgi glerártorgi 3 Fyrir 2 aF kertum afi @ m i.i s

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.