Fréttablaðið - 24.04.2013, Side 14

Fréttablaðið - 24.04.2013, Side 14
Í R E Y K J A N E S B Æ K RNIVAL 25. APRÍL, KL. 13.00–16.00 OPINN DAGUR Á ÁSBRÚ KARNIVALSTEMNING FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA KARNIVAL Á tímum Varnarliðsins héldu íbúar árlegt KARNIVAL í fjáröflunarskyni. Íslendingar voru þá boðnir velkomnir í fjörið og gátu keypt amerískar vörur og tekið þátt í skemmtilegum karnivalleikjum. Nú höldum við KARNIVAL með svipuðu sniði á Ásbrú og bjóðum alla velkomna að skemmta sér og sínum. Matarbásar. Fjölbreytt úrval. Þrautir og leikir. Andlitsmálning. Ingó Veðurguð syngur. Fáðu mynd af þér með Obama. Ný vatnsgusugræja. Draugahús. Þorir þú að kíkja? Chili&Pie-keppni í borði sendiráðs Bandaríkjanna. Kynningar- og skemmtibásar Hoppukastali. Trúður, blöðrukall og alls kyns uppákomur. Flugsýning Flugakademíunnar. Ásbrú í Reykjanesbæ er suðupottur tækifæra. Þar hefur á skömmum tíma byggst upp litríkt samfélag, þar sem saman fer öflug menntastofnun, fjöldi spennandi fyrirtækja og blómstrandi mannlíf. Nánari upplýsingar á www.asbru.is. Hinn árlegi Opni dagur á Ásbrú í Reykjanesbæ, sumardaginn fyrsta. Verið velkomin að fagna sumrinu með okkur. KARNIVAL ÁVAXTAKARFAN HOPPUKASTALAR DRAUGAHÚS SIRKUS

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.