Fréttablaðið - 24.04.2013, Page 23

Fréttablaðið - 24.04.2013, Page 23
Helgi Vilhjálmsson, eldri borgari Ég kýs þá sem ætla að efna þessi loforð sem gefin voru siðast! Það þýðir ekkert hálfkák í þetta sinn. 4 DAGAR TIL KOSNINGA! STEFNA Í MÁLEFNUM ALDRAÐRA TIL NÆSTU ÁRA Hinn 27. júní 2008 kynnti félags- og tryggingamálaráðherra Jóhanna Sigurðardóttir áhersluatriði sem unnið verður að í málefnum aldraðra á næstu misserum: • Aldraðir og aðstandendur hafi greiðan aðgang að upplýsingum um réttindi og þjónustu. • Almannatryggingakerfið verði einfaldað og réttindi aldraðra verði betur skilgre- ind. • Réttur aldraðra til sjálfstæðrar búsetu og sjálfsforræðis verði virtur. • Dagvistar-, hvíldar- og skammtímarýmum verði fjölgað. • Gæðaviðmið um þjónustu við aldraða verði sett. • Eftirlit með þjónustu við aldraða verði aukið og bætt • Greiðsluþátttöku aldraðra í hjúkrunar- og dvalarrýmum verði breytt þannig að aldraðir haldi fjárhagslegu sjálfstæði og greiðslur vasapeninga lagðar af. • Tryggt verði að öldrunarþjónustan hafi ávallt á að skipa hæfu og metnaðarfullu starfsfólki. • Heildarábyrgð á þjónustu við aldraða verði færð til sveitarfélaga eigi síðar en á árinu 2012. • Öldruðum standi til boða fjölbreytt val búsetuforma. . • Nýjar áherslur verði teknar upp við uppbyggingu hjúkrunarheimila og endurbætur á eldra húsnæði. • Hjúkrunarrýmum verði fjölgað til að mæta þörf. • Fjölbýlum á hjúkrunarheimilum verði útrýmt að mestu leyti. • Aldraðir fái viðeigandi stuðning og einstaklingsmiðaða þjónustu til að geta dvalið sem lengst á eigin heimili.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.