Fréttablaðið - 24.04.2013, Page 44

Fréttablaðið - 24.04.2013, Page 44
24. apríl 2013 MIÐVIKUDAGUR| MENNING | 28 BAKÞANKAR Ragnheiðar Tryggvadóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 KROSSGÁTA PONDUS Eftir Frode Øverli GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman MYNDASÖGUR LÁRÉTT 2. fyrirhöfn, 6. frá, 8. for, 9. nam burt, 11. gelt, 12. bolur, 14. tónstigi, 16. org, 17. guð, 18. seyði, 20. gjaldmiðill, 21. nabbi. LÓÐRÉTT 1. dóms, 3. skóli, 4. brá, 5. knæpa, 7. skref, 10. kverk, 13. starfsgrein, 15. innyfla, 16. rjúka, 19. tveir eins. LAUSN LÁRÉTT: 2. ómak, 6. af, 8. aur, 9. tók, 11. gá, 12. stofn, 14. skali, 16. óp, 17. goð, 18. soð, 20. kr, 21. arða. LÓÐRÉTT: 1. mats, 3. ma, 4. augnlok, 5. krá, 7. fótspor, 10. kok, 13. fag, 15. iðra, 16. ósa, 19. ðð. Má ég kynna ykkur fyrir manninum mínu, Ámunda! Gaman að kynnast þér! Komdu sæll! Ámundi er að vinna við viðskipti! Mest í shipping! Gaman að hitta þig Kamilla, við skulum hittast í kaffi fljótt! Ekki spurning Sara! Sælir! Gott að sjá að það eru enn þá til menn sem eru snyrtilegir til fara! Jú takk, maður reynir! Gegg jað! Ég er einmitt rosalega mikið í tipping! Ég trúi því að bréfaklemman hafi fyrst verið hönnuð sem herðatré. Þú færð einkunn út frá þátttöku í tíma ekki hvort það sé eitthvað vit í því sem þú segir. Þú ættir að athuga það samt til öryggis. Öryggisvörður? Sjúkrahús móttaka Þið finnið Svein bónda neðar á ganginum. Hæ. Úps! Morgunandremma! Ég skal ná í munnskol. Aðalfundur FVFÍ 2013 verður haldinn að Borgartúni 22 föstudaginn 26. apríl nk. kl.19:00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Önnur mál Veitingar að fundi loknum Ársreikningur félagsins mun liggja frammi á skrifstofu FVFÍ alla virka daga milli kl. 10-15 vikuna fyrir fund. Mætið vel og stundvíslega, Stjórnin. - með þér alla leið - Óskar R. Harðarson hdl. og löggiltur fasteignasali Nánari upplýsingar veitir Jórunn Skúladóttir sölufulltrúi sími: 845 8958 jorunn@miklaborg.is Verð: 27,9 millj. • Góð 5.herbergja. • Þrjú svefnherbergi. • Möguleiki á fjórða svefnherberginu. • Stórar stofur og bjartar. • Herbergi á jarðhæð í útleigu. Allar upplýsingar um eignina veitir Jórunn í síma 845-8958, sem einnig verður á staðnum. VERIÐ VELKOMIN. HRAUNBÆR 24 (íbúð 301) Opið hús 25. apríl frá kl 14-15 frá kl. 14-15 Fimmtudag 25. apríl Jæja, viljið þið ekki bara fara að hætta þessu stelpur mínar? Hafið þið nokkuð fleira að segja?“ Tilmælin komu flatt upp á okkur sjö ára vinkon- urnar. Við vorum að tala saman í símann þegar þessi þriðja rödd klauf skyndi- lega samtalið eins og óboðinn gestur en mig minnir einmitt að ég hafi verið að bjóða vinkonunni í afmælið mitt. Við vorum að tala í sveitasím- ann svokallaða og frúin hafði verið að hlusta á okkur allan tímann. Hlustað á kannski innihaldslítið spjall okkar í eins-atkvæðis orðum og var farið að leiðast þófið. Hún vildi losna við okkur af línunni, þurfti sjálf að nota símann. Við hlýddum. ÞÁ gat bara einn hringt í einu. Ef maður sjálf- ur átti erindi en ein- hver annar var að nota símann varð bara að bíða þar til hann hafði lokið sínu spjalli. Nú, eða blanda sér inn í samtalið og biðja viðkomandi að hætta, eins og frúin. Þá var líka hægt að stytta sér biðina með því að hlusta í laumi, þótt það þætti kannski ekki kurteisi. Stund- um héngu svo margir á línunni að hlusta að sambandið slitnaði milli þeirra sem voru að tala saman. ÞETTA er eina skiptið sem ég man eftir mér sjálfri að tala í sveitasímann. Ég man hvernig risastórt, svart símtól- ið gleypti nánast allt andlitið á mér og svört snúran hringaðist eins og lakkrís utan um fingurna. Ég valdi hringinguna með lítilli sveif. Sveitasíminn tilheyr- ir núna svo löngu liðnum tíma að mér finnst hann nánast óraunverulegur, þó að ég hafi verið sjö ára árið 1982. Ég man aftur á móti vel eftir sjálfri mér tala í glænýja takkasímann þegar hann kom loksins í sveitina enda var árið þá orðið 1985! Ég gerði stundum símaat og hringdi oft í Frú klukku. SVEITASÍMINN er enn fjarlægari minni eigin sjö ára dóttur sem elst upp við að símar séu persónuleg eign hvers og eins. Rúmist fyrir í vasa og séu til taks hvenær sem eigandinn þarf að hringja, eða bara langar til að hringja. Nú hringja sjö ára börn bara sjálf í vini sína úr sínum eigin símum til að bjóða þeim í afmælið sitt og þau hafa ekki hug- mynd um hver Frú klukka er. Legið á línunni

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.