Fréttablaðið - 24.04.2013, Page 54

Fréttablaðið - 24.04.2013, Page 54
24. apríl 2013 MIÐVIKUDAGUR| MENNING | 38 Blogg-kóngurinn Perez Hilton er duglegur að taka saman lista yfir skemmtilegar staðreyndir úr heimi Hollywood. Nú fyrr í mánuðinum tók hann saman lista yfir langlífustu samböndin þar á bæ. Innan um hjónaböndin sem endast í nokkra daga eða jafnvel klukkutíma leynast nokkur pör sem hafa staðið af sér lífsins ólgusjó. Ástareldurinn logar Sem betur fer standast sum Hollywood-samböndin tímans tönn. Leikarinn Robert Pattinson er nýjasta andlit tískuhússins Dior og birtist innan skamms í sjón- varpsaug- lýsingum frá tískurisanum. Auglýsingarnar skarta Pattin- son í aðalhlut- verki ásamt þremur fyrir- sætum. Auglýsingarnar voru teknar upp síðasta sumar, bara nokkr- um dögum eftir að upp komst um framhjáhald kærustu Pattinsons, Kristen Stewart, og leikstjórans Ruperts Sanders. Mun Pattin- son hafa tekið vel í að vera náinn fyrir sætunum klæddur fatnaði frá Dior og greinir blaðið The Mirror frá því að auglýsingin eigi eftir að vekja mikla athygli þegar hún verður frumsýnd. Andlit Dior Susan Sarandon og Tim Robb- ins skildu árið 2009 eftir 21 árs samband. Johnny Depp og Vanessa Paradis skildu árið 2012 eftir 14 ára samband. Heidi Klum og Seal skildu árið 2012 eftir 9 ára samband. Demi Moore var gift Bruce Willis í 13 ár og svo Ashton Kutcher í 6 ár. Maria Shriver og Arnold Schwarzenegger skildu árið 2011 eftir 25 ára hjónaband. Danny DeVito og Rhea Perl- man skildu í lok síðasta árs eftir 43 ára samband, þar af þrjátíu ár í hjónabandi. Sögur herma þó að þau séu tekin saman aftur. LANGLÍF SAMBÖND ENDA ÞÓ LÍKA Ben Affleck og Jennifer Garner – 9 ár Sacha Baron Cohen og Isla Fisher– 11 ár Beyoncé og Jay Z– 11 ár Sarah Michelle Gellar og Freddie Prinze Jr.– 13 ár William H. Macy og Felicity Huffman– 16 ár Sarah Jessica Parker og Matthew Broderick– 16 ár Tim McGraw og Faith Hill– 17 ár Melanie Griffith og Antonio Banderas– 18 ár Gwen Stefani og Gavin Rossdale– 18 ár David Bowie og Iman– 21 ár John Travolta og Kelly Preston – 22 ár Warren Beatty og Annette Bening– 22 ár Kevin Bacon og Kyra Sedgwick– 25 ár Oprah og Steadman– 27 ár Sting og Trudie Styler– 31 ár Ozzy og Sharon Osbourne– 34 ár FLEIRI LANGLÍF HOLLYWOOD-PÖR David og Victoria Beckham. 16 ÁR Catherine Zeta-Jones og Michael Douglas. 13 ÁR Tom Hanks og Rita Wilson. 25 ÁR Goldie Hawn og Kurt Russell. 30 ÁR Meryl Streep og Don Gummer. 35 ÁR Elton John og David Furnish. 19 ÁR Tónlistardívan Beyoncé hefur bannað alla utanaðkomandi ljós- myndara á tónleikum sínum en hún er þessa dagana á tónleika- ferðalagi um heiminn. Ástæðan ku vera sú að hún vill ekki gefa neinum færi á að taka af sér ljót- ar myndir sem rata inn á mynda- banka heimsins. Í staðinn verða bara ljós- myndarar á vegum Beyoncé sem sjáum að mata myndabank- ana með myndum sem söng- konan hefur lagt blessun sína yfir. Samkvæmt vefmiðlinum Jezebel var Beyoncé víst ekki nógu ánægð með allar myndirn- ar sem voru teknar af henni er hún söng í hálfleik á Superbowl fyrr á árinu. Bannar ljósmyndara Beyoncé vill ekki láta taka af sér ljótar myndir STRANGAR REGLUR Beyoncé bannar utanaðkomandi ljósmyndara á tón- leikum sínum. NORDICPHOTOS/GETTY ON THE ROAD (16) 20:00, 22:00 HANNAH ARENDT (12) 17:50, 20:00 THE HUNT (JAGTEN) (12) 17:50, 22:20 DÁVALDURINN (16) 22:10 CHASING ICE (L) 17:30 SLÓ Í GEGN Á ÞÝSKUM KVIKMYNDADÖGUM MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas NEMAR, ÖRYRKJAR, ELDRI BORGARAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS - T.K., KVIKMYNDIR.IS -H.S., MBL - H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ NÝ ÍSLENSK SPENNUMYND BYGGÐ Á SAMNEFNDRI METSÖLUBÓK. MYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF! FRÁBÆR SPENNUMYND MEÐ HALLE BERRY Í AÐALHLUTVERKI - H.S.S., MBL FALSKUR FUGL KL. 6 - 8 14 OBLIVION KL. 8 12 GI JOE KL. 10 16 SCARY MOVIE 5 KL. 6 10.15- 14 THE CALL KL. 5.45 - 8 - 10.15 16 THE CALL LÚXUS KL. 5.45 - 8 - 10.15 16 LATIBÆR KL. 4 L FALSKUR FUGL KL. 6 - 8 14 SCARY MOVIE KL. 6 - 8 - 10 14 OBLIVION KL. 8 - 10.40 12 G.I JOE RETALATION 3D KL. 10 12 THE CROODS ÍSL. TAL 3D KL. 3.30 - 5.45 2D KL. 3.30 F ÓL TTINN ÁFR JÖRÐU 2D KL. 3.30 L THE CALL KL. 8 - 10.10 16 LATIBÆR KL. 6 L FALSKUR FUGL KL. 6 - 8 - 10 14 OBLIVION KL. 6 - 9 12 KAPRINGEN KL. 5.45 - 8 / SAFE HAVEN KL. 10.15 IRON MAN 3 3D 5.20, 8, 10.10, 10.40(P) IRON MAN 3 2D 7.30 LATIBÆR 4, 6 OBLIVION 5.30, 8 SCARY MOVIE 5 10.30 T.K. - Kvikmyndir.is H.V.A - FBL 5% EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI KEFLAVÍK AKUREYRI H.S. - MBL WALL STREET JOURNAL TIME T.K., KVIKMYNDIR.IS H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.