Fréttablaðið - 30.04.2013, Qupperneq 32
30. apríl 2013 ÞRIÐJUDAGUR| MENNING | 20
BAKÞANKAR
Söru McMahon
1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
KROSSGÁTA
PONDUS Eftir Frode Øverli
GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes
BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
MYNDASÖGUR
LÁRÉTT
2. glata, 6. pot, 8. ískur, 9. rúm ábreiða,
11. ekki, 12. leiftur, 14. kjöt, 16. sjó,
17. mánuður, 18. ránfugl, 20. átt, 21.
uppspretta.
LÓÐRÉTT
1. íþrótt, 3. tvíhljóði, 4. fjölmiðlar, 5.
regla, 7. raddfæri, 10. frostskemmd,
13. er, 15. ávöxtur, 16. sauðaþari, 19.
ónefndur.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. tapa, 6. ot, 8. urg, 9. lak,
11. ei, 12. flass, 14. flesk, 16. sæ, 17.
maí, 18. örn, 20. nv, 21. lind.
LÓÐRÉTT: 1. golf, 3. au, 4. pressan, 5.
agi, 7. talfæri, 10. kal, 13. sem, 15. kíví,
16. söl, 19. nn.
Jói! Hvað í
veröldinni
á þetta að
fyrirstilla?
Hvað? Þetta?
Samkvæmt
hommanum sem
þú mæltir með er
þetta fabulous,
fabulous!
Ég held að
ég þurfi
að eiga
smá spjall
við þann
mann...
Það er best! Held
nefnilega að hann
sé smá skotinn í
Jóa! If you catch my
drift! En hann var
ekki hrifinn af Kizz
bolnum!
Það var
þá eitt-
hvað!
Þá keyrum
við á ber
að ofan-
stílnum!
Jæja, orðinn
þyrstur! Þarf
að skjótast á
barinn!
OK, svolitlar kúlur
eru rómantískar en
stórar eru það ekki?
Er það málið?
Ég var að reyna
að útskýra
vandamál mín
fyrir honum
Tedda en fannst
auðveldara að
sýna honum þig
bara.
Hvað fékkstu
í nesti?
Hnetusmjör
og sultu.
En þú?
Mamma er að reyna að
vera umhverfisvæn. svo
ég fékk afganga pakkaði
inn í gamla smjördollu.
Í dag er það túnfisks-núðlu-
pottréttur og kjúklingasalat.
Ég þarf kannski
ekki að seg ja
að ég er til í að
skipta.
Ég held að ég
setjist þarna
hinum megin.
Klæddu
þig í!
Þegar ég var tiltölulega nýskriðin á þrí-tugsaldurinn nam ég markaðsfræði
við skóla einn í Danmörku. Stuttu eftir
að önnin hófst kom í ljós að áhugi minn
á mörkuðum, hagkerfum og tölfræði var
takmarkaður og ég var fljót að fá mig
fullsadda á náminu. Tölfræðin gleymd-
ist fyrst, hagfræðin næst en ég man enn
eitt úr markaðsfræðitímanum; umfjöllun
kennarans um karl- og kvenlæg lönd og
markaði.
SAMKVÆMT kennara mínum
mátti skipta löndum heims í tvo
flokka; karllæg og kvenlæg lönd.
Bandaríkin, Kína og Ítalía voru
á meðal þeirra landa sem
féllu undir skilgreininguna á
karllægu landi. Lönd í Skand-
inavíu féllu hins vegar í síðar-
nefnda flokkinn. Og hvernig
veit maður hvort land tilheyr-
ir fyrrnefnda flokknum eða
ekki, kunna sumir ef til vill að
spyrja sig. Samkvæmt kenn-
ara mínum höfðu stjórn-
unar- og samskiptahættir
hvers lands áhrif þar á. Í
karllægum löndum var
ríkjandi sá hugsunarhátt-
ur að best væri að fá sínu
framgengt á kostnað hins;
svonefnt win-lose hugar-
far. Í kvenlægum löndum
ríkti aftur á móti svokallað win-win hug-
arfar; allir eiga að ganga sáttir frá borði.
FRÁ blautu barnsbeini var mér kennt
að mér bæri að deila með mér og alls
ekki skilja út undan. Við hátíðleg tæki-
færi fengum við systkinin stundum ís
í eftirrétt og var þá eitt okkar valið til
að skammta í skálarnar. Við deildum
ísnum með hárfínni nákvæmni því sá
sem skammtaði fékk síðastur að velja og
maður vildi alls ekki eiga það á hættu að
fá skálina sem minnst var í. Þessi hugs-
unarháttur, að deila með sér, hefur fylgt
mér frá barnæsku, í gegnum unglingsárin
og allt fram á fullorðinsár. Það er líklega
uppeldinu að þakka (eða kenna) að mér
þykir skrítið að hugsa til þess að jöfnuður
og jafnrétti skuli ekki vera á stefnuskrá
hverrar manneskju. Ef til vill lærðu sumir
aldrei að deila með sér, kannski lifa aðrir í
stöðugum ótta um að hljóta ísskálina sem
minnst var í af því þeir deildu ekki jafnt?
„ÞEGAR ég læt gott af mér leiða, líður
mér vel. Þegar ég læt illt af mér leiða,
líður mér illa. Það eru trúarbrögð mín,“
sagði Abraham Lincoln eitt sinn og þykir
mér mikið til kauða koma miðað við
þessi orð hans. Mikið væri nú ljúft ef orð
Lincolns væru höfð í hávegum á nýju kjör-
tímabili sem og kvenlæg gildi í bland við
þau karllægu. Aðeins þannig munu allir
vinna.
Allir vinna, enginn tapar
Fáðu þér áskrift
512 5100
stod2.is
TEKST REAL HIÐ
ÓMÖGULEGA?
Spænsku meistararnir þurfa að vinna upp þriggja
marka forskot þeirra þýsku í stórleiknum á
Bernabeau kvöld!
Fylgstu með í leiftrandi háskerpu!
REAL MADRID
DORTMUND
Í KVÖLD KL. 18:30
F
ÍT
O
N
/
S
ÍA
F
I0
14
8
8
1
ÞORSTEINN J. OG GESTIR KL. 18:00