Fréttablaðið - 30.04.2013, Page 39

Fréttablaðið - 30.04.2013, Page 39
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 10-18 virka daga og 12-18 um helgar Carl Nielsen Rhapsody Overture Carl Nielsen Flautukonsert Þorkell Sigurbjörnsson Kólumbína, II. kafli Ludwig van Beethoven Sinfónía nr. 6, Sveitasinfónían Vladimir Ashkenazy hljómsveitarstjóri Stefán Ragnar Höskuldsson einleikari Fim. 02. maí » 19:30 Þetta er tíunda starfsárið sem Vladimir Ashkenazy gegnir stöðu heiðursstjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Íslands en hann stjórnaði hljómsveitinni fyrst árið 1972. Á löngum ferli hefur hann unnið með flestum frægustu sinfóníuhljómsveitum heims og er í dag aðalstjórnandi Sinfóníuhljómsveitarinnar í Sydney. Einleikari á tónleikunum er Stefán Ragnar Höskuldsson. Hann er einn þeirra íslensku tónlistarmanna sem hvað lengst hafa náð í hinum alþjóðlega tónlistarheimi. Stefán Ragnar hefur verið flautuleikari við hljóm- sveit Metropolitan-óperunnar í New York frá árinu 2004. Þetta eru tónleikar sem enginn tónlistarunnandi ætti að láta framhjá sér fara. Örfá sæti laus.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.