Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.05.2013, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 08.05.2013, Qupperneq 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Miðvikudagur 20 ABBA-SAFN OPNARABBA-safnið í Stokkhólmi opnaði fyrir almenningi í gær. Opið er alla daga frá klukkan 10 til 20. Strætó gengur frá miðborginni í Swedish Music Hall of Fame þar sem safnið er. Á næsta ári eru 40 ár frá því að Abba sló í gegn með Waterloo í Eurovision. V ið opnuðum Texasborgá KJÚKLINGABYSSA Á EINS ÁRS AFMÆLINUTEXASBORGARAR KYNNA Texasborgarar við Grandagarð eru eins árs. Af því tilefni hefur nýjum og gómsætum réttum verið bætt á matseðilinn. DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerískgæðavara Amerískgæðavara STÓR ELDHÚSMIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 2013 Kynningarblað Eldunartæki, borðbúnaður, matvæli og hreinsiefni. Markmið okkar í Olís eru heildarlausnir fyrir ýmis fyrirtæki og stofnanir, þar með talið í rekstri eldhúsa, mötu- neyta og veitingastaða því við viljum auðvelda viðskipta vinum okkar í hvívetna að ná fram hagræðingu í rekstri,“ segir Eggert Bjarnason, sölu- og þjónusturáðgjafi heildsölu- og rekstrarvörudeildar Olís. Á allra næstu dögum opnar Olís nýja og glæsilega verslun þar sem eldhúsverk verða meðal ann- ars í brennidepli og hvers kyns búnaður til þeirra í hávegum hafður. Þar mun lipurt þjónustu- fólk aðstoða viðskiptavini með til- liti til þarfa hvers og eins. „Enn hvílir leynd yfir nafni verslunarinnar og verður ekki gefið upp fyrr en búðin verður opnuð með pompi og prakt “ útskýri Allt til hagkvæmra eldhúsverkaÁ næstu dögum opnar ný og glæsileg Olís-verslun með vörur til hvers kyns eldhúsreksturs auk annarra rekstrarvara. Olís vinnur markvisst að því að bjóða viðskiptavinum sínum hagkvæmar lausnir og frábærar vörur frá traustum birgjum, á samkeppnishæfu verði. Bökunarpappír, plastfilmur, bakkar, form og einnota borðbúnaður eru meðal þess sem mun fást í nýju Olís-búðinni. MYND/STEFÁN HVAÐ SEGJA VIÐSKIPTAVINIR? Við höfum notað Solid- sápuna frá því hún kom fyrst á markað og hún hefur sparað okkur mikla fjármuni. Solid er miklum mun drýgri en sápan sem var fyrir og notum við einn dunk á hálfum mánuði í stað tveggja á viku áður. Solid þrífur líka mjög vel og jafnvel betur en hin. Þá er þjónusta Olís til fyrirmyndar. Elva Hjörleifsdóttir, veitinga- 2 SÉRBLÖÐ Stór eldhús | Fólk Sími: 512 5000 8. maí 2013 107. tölublað 13. árgangur Saknar trjánna sinna Theodóra Guðrún Rafnsdóttir, Reyk- víkingur ársins 2012, er miður sín vegna skógarhöggs íbúa við Rituhóla í Elliðaárdal. Hún hefur ásamt hópi unglinga annast lundinn um árabil. 6 Sláturhús verður hótel Húsasmíða- meistari leggur nú lokahönd á nýtt hótel sem opnað verður í gamla sláturhúsinu á Patreksfirði. 2 Loks lausar úr prísundinni Þrjár ungar konur voru á mánudag frelsaðar úr haldi mannræningja í Cleveland í Bandaríkjunum. Þær höfðu verið um áratug í haldi. 16 Við viljum að komið sé fram við stunda- kennara líkt og aðra kennara. Eiríkur Valdimarsson formaður Hagstundar Þetta var síðasti maður- inn í húsinu sem ég talaði við áður en ég fór. Óskar Bjartmarz yfirlögregluþjónn SPORT Tannlaus Jóhann Gunnar Einarsson missti af fagnaðarlátunum eftir að hann varð meistari. 44 SPJALDTÖLVUR FYRIR SUMARIÐ FONEPAD3G 59.990 KRAFTMIKIÐ KAFFI OG SÚKKULAÐI- BOOST 1 lítið Vanilluskyr.is 1 dl sterkt kaffi 2 msk heslihnetu- og súkkulaði- mauk (Nusco) 6-8 ísmolar www.skyr.is SKOÐUN Sif Sigmarsdóttir segir ötula framgöngu Jóhönnu Sigurðar- dóttur hafa veitt sér innblástur. 19 MENNING Sigríður Heimisdóttir hannaði verðlaunagripi fyrir Íslands- mótið í kraftlyftingum. 50 Bolungarvík 4° NA 3 Akureyri 4° NA 2 Egilsstaðir 2° NA 4 Kirkjubæjarkl. 8° NA 2 Reykjavík 9° N 5 Bjart syðra Í dag eru horfur á NA-átt, víða 2-8 m/s en hvassara við SA-ströndina. Skýjað norðan- og austantil en bjart sunnanlands. 4 KJARAMÁL „Krafan er einföld, við viljum að komið sé fram við stundakennara líkt og aðra kennara Háskólans,“ segir Eiríkur Valdimarsson, formaður Hagstundar, hags- munafélags stundakennara, sem kveður stundakennara við Háskóla Íslands hafa fengið nóg af langvarandi aðgerðaleysi. Yfir tvö þúsund stundakennarar starfa við Háskóla Íslands. Þeir hafa ekki veik- indarétt og eru í ótraustu vinnuumhverfi. Kennurum við H.Í. hefur ekki fjölgað í takt við fjölgun nemenda eftir hrun. Eiríkur segir ekki lengur viðunandi að bilið sé brúað með stundakennurum sem séu ódýrt vinnuafl. Engan stuðning sé að fá meðal stjórnenda skólans og lítil viðbrögð hafi fengist frá umboðsmanni Alþingis. „Hvers kyns aðgerðir sem við grípum til munu koma til með að vekja mikla athygli, þar sem kennsla og yfirferð prófa fjöl- margra nemenda eru í okkar höndum. Sömuleiðis hyggjumst við jafnvel sleppa því að fara yfir próf og skila einkunnum.“ - mlþ / sjá síðu 8 Stundakennarar í HÍ fullsaddir á slæmum kjörum og ótryggu starfsumhverfi: Hóta að hætta að fara yfir próf LÖGREGLUMÁL Lögregla krafðist í gærkvöldi fjögurra vikna gæslu- varðhalds yfir manni á þrítugsaldri sem grunaður er um að hafa orðið nágranna sínum að bana í fjölbýlis- húsi á Egilsstöðum í fyrrinótt. Annar nágranni gerði lögreglu viðvart um klukkan átta í gær- morgun þegar hann sá hinn látna hreyfingarlausan í íbúð sinni. Lög- regla vill lítið sem ekkert gefa upp um gang rannsóknarinnar, sem var enn í fullum gangi í gærkvöldi. Hinn látni var um sextugt. Íbúar í Blómvangi 2 lýsa honum sem hæg- látum og ljúfum manni. Einn þeirra er Óskar Bjartmarz, yfirlögreglu- þjónn hjá lögreglunni á Seyðis- firði, með aðsetur á Egilsstöðum. Óskar fór suður til Reykjavíkur um helgina til að sækja nýjan lögreglu- bíl og heldur austur aftur í dag. „Þetta var síðasti maðurinn í húsinu sem ég talaði við áður en ég fór. Það var nú meiningin að við mundum hittast þegar ég kæmi austur því að hann var í stjórn hús- félagsins með mér,“ segir Óskar. Hann segir fréttirnar hafa fengið á hann, þótt enn sé óljóst hvað hafi gerst. „Svona hlutir slá mann allt- af,“ segir yfirlögregluþjónninn, sem segist enga aðkomu munu hafa að rannsókn málsins – hún sé alfarið á forræði lögreglunnar á Eskifirði. Óskar segist ekki hafa orðið var við nokkurt ónæði í húsinu að undan- förnu. - sh / sjá síðu 4 Nágranni grunaður um manndráp á Egilsstöðum Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn á Egilsstöðum í gær grunaður um að hafa orðið nágranna sínum að bana í fyrrinótt. Óskar Bjartmarz yfirlögregluþjónn segist sleginn en hann er sjálfur nágranni hins látna. HÉRAÐSDÓMUR I GÆRKVÖLD Maðurinn sem er grunaður um að hafa banað nágranna sínum var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Austurlands klukkan hálftíu í gær- kvöldi. Lögreglan fór fram á að maðurinn yrði úrskurðaður í fjögurra vikna varðhald en dómari hafði ekki kveðið upp úrskurð þegar blaðið fór í prentun. AUSTURFRÉTT/GUNNAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.