Fréttablaðið - 08.05.2013, Page 26
8. maí 2013 MIÐVIKUDAGUR| TÍMAMÓT | 26
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma
og langamma,
HJÖRDÍS GEORGSDÓTTIR
Laugalæk 40, Reykjavík,
sem lést þriðjudaginn 30. apríl sl.
á Hjúkrunarheimilinu Ísafold, verður
jarðsungin frá Laugarneskirkju föstudaginn
10. maí klukkan 15.00.
Kolbrún B. Viggósdóttir Jón S. Magnússon
Benóný B. Viggósson Alda Björnsdóttir
Erla Gunnarsdóttir Vilhelm M. Frederiksen
Guðný Gunnarsdóttir Björn Jónsson
Guðríður H. Gunnarsdóttir Bjarni Hákonarson
ömmu- og langömmubörn.
Okkar ástkæra,
UNNUR AXELSDÓTTIR
Víðilundi 24, Akureyri,
lést á dvalarheimilinu Hlíð föstudaginn
3. maí. Jarðarförin verður auglýst síðar.
Jónína Axelsdóttir
Guðrún Bergþórsdóttir Jón Magnússon
Sigurður Bergþórsson Hrafnhildur Eiríksdóttir
Þórhallur Bergþórsson Ásdís Rögnvaldsdóttir
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu
okkur samúð og hlýhug við andlát og útför
elskulegrar eiginkonu minnar, dóttur, móður,
tengdamóður og ömmu,
SESSELJU SIGNÝJAR SVEINSDÓTTUR
(SISSU)
Vallargerði 37, Kópavogi.
Sveinn Baldursson
Baldur Sveinsson Anna Maria Halwa
Valgeir Sveinsson
Sigurður Sveinsson
Sveinn Þorsteinsson Guðrún Stefánsdóttir
og barnabörn.
Okkar ástkæri eiginmaður, faðir,
afi, bróðir og frændi,
GODSON UWAWUKONYE
ONYEMAUCHECHUKWU ANUFORO
Barmahlíð 33, Reykjavík,
lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi
föstudaginn 19. apríl. Kistulagning fer fram
í Hallgrímskirkju föstudaginn 10. maí
kl. 14.30. Allir velkomnir. Jarðsungið verður
frá Stykkishólmskirkju laugardaginn 11. maí kl. 14.00.
Elizabeth F. Maro Anuforo
Obinna Sturla C. Anuforo
Ósk Ukachi U. Anuforo
Onyema Óðinn C. Anuforo
barnabörn og aðrir aðstandendur.
Ástkær móðir okkar,
LILJA HALLGRÍMSDÓTTIR
frá Seyðisfirði,
áður Vallartröð 4, Kópavogi,
andaðist á hjúkrunarheimilinu Ísafold 4. maí,
og verður jarðsunginn frá Digraneskirkju
10. maí klukkan 14.00.
Sigríður Svavarsdóttir
Sigmar Svavarsson
Kári Svavarsson
Margrét Svavarsdóttir
Rósa Svavarsdóttir
Björk Svavarsdóttir
Grétar Berg Svavarsson
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
VIGDÍS DANÍELSDÓTTIR
Ásbraut 19, Kópavogi,
lést á krabbameinslækningadeild
Landspítalans laugardaginn 4. maí. Útförin
fer fram frá Kópavogskirkju föstudaginn
10. maí klukkan 13.00.
Guðlaug B. Olsen Árni Hilmar Jónsson
Jónína B. Olsen Guðmundur Kristjánsson
Daníel Olsen Hrafnhildur Svendsen
Sveinborg Steinunn Olsen Unnar Geir Holman
Klara Björg Olsen Bjarni Bentsson
Jóhanna Þórunn Olsen Magnús Helgi Sigurðsson
Bárður Olsen Kristín Vilhjálmsdóttir
Bryndís Olsen Kristinn Bragi Kristinsson
barnabörn og barnabarnabörn.
ÞÓR VIGFÚSSON
fyrrverandi skólameistari,
Straumum, Ölfusi,
andaðist á Landspítalanum við Hringbraut
5. maí. Jarðarförin fer fram frá Selfosskirkju
laugardaginn 18. maí kl. 13.30.
Auður Hildur Hákonardóttir
Nína Þórsdóttir Jón Björnsson
Margrét Snæfríður Jónsdóttir
Ragnar Alexander Þórsson
Guðmundur Andri Ragnarsson
Helga María Ragnarsdóttir Kolbeinn Tumi Baldursson
Júlía Sif Ragnarsdóttir
Kolbrún Oddsdóttir
Þórhildur Kristjánsdóttir Gunnlaugur Dan Hafsteinsson
Katrín Kristjánsdóttir
Hákon Már Oddsson
Urður Hákonardóttir Jón Atli Jónasson
Kría Ragnarsdóttir
Arnór Hákonarson
Hildur Laila Hákonardóttir
Eggert Vigfússon
Örn Vigfússon
Guðmunda Vigfúsdóttir
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi,
ÓLAFUR FRÍMANNSSON
Grashaga 10, Selfossi,
lést á Sjúkrahúsi Suðurlands aðfaranótt
föstudagsins 3. maí. Jarðarförin fer fram frá
Selfosskirkju laugardaginn 11. maí kl. 15.00.
Sigríður Rósa Björgvinsdóttir
Kristín Ólafsdóttir Helgi Garðarsson
Björgvin Ólafsson
Magnús Frímann Ólafsson Rut Bjarnadóttir
Þórir Ólafsson Helga G. Guðmundsdóttir
Ólafur Jökull Ólafsson Astrid Bleeker
Guðný Ólafsdóttir
Þengill Ólafsson Margrét Ýr Flygenring
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma,
KRISTJANA ELÍSABET
SIGURÐARDÓTTIR
Hlíðarholti, Staðarsveit,
síðar til heimilis að dvalarheimilinu Jaðri,
Ólafsvík,
sem lést mánudaginn 29. apríl, verður
jarðsungin frá Búðakirkju laugardaginn
11. maí kl. 14.00. Blóm vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vilja
minnast hennar er bent á Búðakirkju.
Bjarni Vigfússon Sigrún Hafdís Guðmundsdóttir
Margrét Vigfúsdóttir Jón Eggertsson
Sigurður Vigfússon Sigríður Gísladóttir
Vigfús Vigfússon Lovísa Birna Björnsdóttir
og fjölskyldur.
Elskulegur faðir, tengdafaðir og afi,
MAGNÚS GUÐMUNDSSON
bóndi á Uxahrygg, Rangárvöllum,
lést miðvikudaginn 1. maí á Heilbrigðis-
stofnun Suðurlands. Hann verður
jarðsunginn frá Oddakirkju á Rangárvöllum
föstudaginn 10. maí klukkan 14.00.
Hólmfríður Magnúsdóttir
Þóra Elísabet Magnúsdóttir
Oddsteinn Almar Magnússon Kolbrún Hauksdóttir
Garðar Guðmundsson
og barnabörn.
Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir,
amma, dóttir og systir,
GUÐRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR
hjúkrunarfræðingur,
andaðist á Hrafnistu Reykjavík þann 4. maí
síðastliðinn. Útförin fer fram miðvikudaginn
15. maí klukkan 15.00 frá Neskirkju.
Eggert Sigfússon
Sigríður Anna Eggertsdóttir, Eirik Rønning Andersen og börn
Karítas Eggertsdóttir, Heiðar Einarsson og börn
Kristján Eggertsson og Theresa Himmer
Emma Guðmundsdóttir
Karítas Kristjánsdóttir
Gunnar Kristjánsson
María Vigdís Kristjánsdóttir
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma
og langamma,
ANNA KRISTJÁNSDÓTTIR
Víðilundi 24, Akureyri,
sem lést 29. apríl verður jarðsungin frá
Akureyrarkirkju föstudaginn 10. maí kl. 13.30.
Þorsteinn Vilhelmsson Þóra Hildur Jónsdóttir
Kristján Vilhelmsson Kolbrún Ingólfsdóttir
Margrét Vilhelmsdóttir Wolfgang Burkert
Sigurlaug Vilhelmsdóttir Guðjón Jónsson
Valgerður Vilhelmsdóttir Ormarr Örlygsson
og fjölskyldur.
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli
og útfarir má senda á netfangið
timamot@frettabladid.is.
Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is
eða hringja í síma 512 5000.
Vetrarblóm og vorþrá er
yfirskriftin á söngtónleik-
um sem Þóra Einarsdóttir
sópransöngkona og Jónas
Ingimundarson píanóleik-
ari efna til í Salnum í Kópa-
vogi í kvöld.
Tónleikarnir eru helgað-
ir minningu Þorkels Sigur-
björnssonar, tónskálds og
heiðurslistamanns Kópa-
vogsbæjar, og Björns
Þorsteinssonar, fram-
kvæmdastjóra fræðslu- og
menningarsviðs Kópavogs-
bæjar. Þorkell andaðist 30.
janúar síðastliðinn og Björn
14. apríl. Báðir settu þeir
svip á lista- og menningar-
lífið í Kópavogi um árabil,
hvor með sínum hætti, og
létu mjög til sín taka.
Á efnisskrá tónleikanna
eru fjögur nýleg lög eftir
Þorkel; tvö við ljóð Þor-
steins Valdimarssonar, eitt
við ljóð Gunnlaugs V. Snæv-
arr og eitt við ljóð Rósu B.
Blöndal.
Einnig flytja þau söngva
eftir Mozart og Schubert
auk frönsku meistaranna
Fauré, Hahn, Debussy og
Massenet.
Tónleikarnir hefjast klukk-
an 20.
Vetrarblóm og vorþrá í Salnum
Tónleikar í minningu Þorkels Sigurbjörnssonar og Björns Þorsteinssonar.
JÓNAS OG ÞÓRA Jónas og Þóra flytja fjögur nýleg sönglög eftir Þorkel Sigurbjörnsson í minningu hans og
Björns Þorsteinssonar í Salnum í kvöld.